Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 62

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 62
án samráðs við kirkjustjórn),. Framleiðsluréttur: 71.736 lítrar. Er prestssetur samkvæmt lögum nr. 62/1990 og síðan staðfest áffam í starfsreglum Kirkjuþings. Prestssetrasjóður leigir íbúðarhús fyrir sóknarprestinn á Selfossi. 4. Sauðlauksdalur í Patreksfirði í íeigu í umsjón I .r., sbr. einnig tilvísun í 19. tl. í 3. kafla. 5. Staður í Súgandafirði, í umsjón d/k.r. Fyrir liggur sérstök samþykkt ríkisstjórnar frá 27.5.1982 um að jörðin verði ekki seld, "nema að fengnu samþykki kirkjumálaráðherra og biskups ", sbr. einnig tilvísun í 22. tl. í 3. kafla. 6. Tjörn á Vatnsnesi í ábúð og í umsjón l.r., sbr. einnig tilvísun í 25. tl. í 3. kafla. 7. Staðarfell í Köldukinn í eyði og í umsjón l.r. 6. kafli. Niðurlögð prestssetur á tímabilinu 1907-1993 sem hvorki prestssetur né prestsseturshús hefur komið í staðinn fyrir í umsjón ráðuneyta. Þau prestssetur, sem lögð hafa verið niður frá 1907, sbr. lög um prestaköll nr. 45 1907, til 1. janúar 1994, sbr. lög um prestssetur nr. 137/1993, án þess að ný prestssetur hafi komið í þeirra stað, eru eftirfarandi: í Norður-Múlaprófastsdæmi: l)Hofteigur á Jökuldal í umsjón l.r. og í ábúð. (Hofteigur I og Hofteigur II, sem var byggt út úr Hofteigi 1955 og síðan sameinað aftur 1977), í Þingeyjarprófastsdæmi 2)Sauðanes í umsjón l.r. og í ábúð með lax- og silungsveiði og æðarrækt og nýbýlinu Sauðanes 2, sem skipt var út úr jörðinni. Framleiðsluréttur: 670,8 ærgildi. Sauðanes kom á móti íbúðarhúsi á Þórshöfn, sbr. bréf biskups þar um, sem eru ekki ásættanleg jöfn skipti og því talin með hér. í Skaftafellsprófastsdæmi: 3) Sandfell í Öræfum í umsjón l.r. og í eyði. í Borgarfjarðarprófastsdæmi: 4) Staðarhraun í umsjón l.r. og í ábúð. í Snæfellsnes- Dalaprófastsdæmi: 5) Breiðabólsstaður á Skógarströnd. Jörðin seld 31.1.2001 og 6) Hvammur í Dölum, í umsjón d/k.r. í Barðastrandarprófastsdæmi: 7) Brjánslækur I í umsjón l.r. og í leigu. 8) Brjánslækur II í umsjón l.r. og í ábúð með nýbýlinu Seftjöm í umsjón l.r. og í ábúð byggt úr Bránslæk 1953 og hjáleigunni Moshlíð í umsjón l.r. og í eyði. 9)Flatey í umsjón l.r. og í leigu. í ísafjarðarprófastsdæmi: 10) Hrafnseyri í umjón f.r. 11) Núpur í umsjón m.r. 12)Hvítanes ? 13)Staður í Aðalvík í eyði og í umsjón 1. r. 14) Staður í Grunnavík í eyði og í umsjón 1. r. í Húnavatnsprófastsdæmi 15) Kollafjarðarnes í ábúð og í umsjón 1. r. 16) Tjörn á Vatnsnesi í ábúð í umsjón 1. r. 17) Auðkúla í ábúð og í umsjón l.r. í Skagafjarðarprófastsdæmi: 18) Hvammur í Laxárdal ? 19) Barð í Fljótum í umsjón l.r. og í ábúð. í Eyjafjarðarprófastsdæmi: 20) Miðgarðar í Grímsey í umsjón l.r. og í leigu Varðandi Miðgarð í Grímsey, þá er settur fram sá fyrirvari að komi til afhendingar þessa prestsseturs á móti skuldbindingu, þá verði það ekki selt vegna hugsanlegra breytinga á prestakallaskipun, sem kalli á makaskipti eigna ríkis og prestssetrasjóðs. Samtals 20 prestssetur, sem eru í dag í umsjá ráðuneyta og hafa ekki verið seld með lögmætum hætti og enginn prestssetursbústaður eða jörð komið í staðinn fyrir. Þessi prestssetur hljóta að fá samsvarandi meðferð og kirkjujarðasamkomulagið kvað á um, að ríkissjóður fái þessi prestssetur til eignar gegn ákveðinni íjárhagsskuldbindingu, sbr. þó framsettan fyrirvara um jörð nr. 20. 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.