Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 66

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 66
sérstakan sjóð er nefnist kirkjujarðasjóður og stendur beint undir landsstjórnina. í þann sjóð skal enn fremur leggja peningaeign prestakalla". í lögum nr. 63/1931 er mælt fyrir um það annars vegar, að á fjárlögum skuli árlega veita styrk til þess að reisa minnst tvö íbúðarhús á prestssetrum. Nægi styrkurinn ekki fyrir byggingarkostnaði, að viðbættu andvirði niðurlagðra bæjarhúsa á prestssetrinu, veitti kirkjujarðarsjóður embættislán, tryggð með launum hlutaðeigandi prests. Hins vegar er í lögunum gert ráð íyrir því, að sé að mati húsameistara ríkisins réttara að endurbæta eða byggja við hús, en að reisa nýtt, sé ráðherra heimilt að veita til þess fé úr kirkjujarðasjóði að tveimur þriðju hlutum, þriðjung að láni. en sjálfur skyldi prestur greiða þann hluta sem var umfram styrk og lán. Skyldi hann eiga kost á embættisláni úr sjóðnum til þessa verkefnis. Það var svo fyrst með lögum nr. 38/1947 sem ríkissjóði var gert skylt að kosta byggingu íbúðarhús á prestssetrum að svo miklu leyti, sem andvirði niðurlagðra húsa og hæfilegt álag á þau hrökk ekki fyrir nýbyggingunni. Að öðru leyti byggja þessi lög að verulega leyti á markaðri stefnu eldri löggjafar. Með lögum nr. 35/1970 um skipan prestakalla og prófastdæma og urn Kristnisjóð er Prestakallasjóður og Kirkjujarðasjóður lagðir niður og eignir þeirra lögákvarðaðar til Kristnisjóðs ásamt andvirði seldra kirkjujarða annarra en prestssetra eftir gildistöku laganna, sbr. 18. og 19 gr. Lög nr. 137/1993 snerta ekki þetta mál, þar sem þau taka einungis til umsýslu. en ekki eignarréttar. Þjóðkirkjulögin 78/1997 gera það hins vegar. Þar eru óseldar kirkjujarðir afhentar ríkinu gegn launum 137 presta Þjóðkirkjunnar og 18 starfsmanna yfirstjómar hennar. Prestssetrin eru undanþegin ákvæðum þessara laga. Kirkjujarðasjóðurinn var því kirkjueign, enda peningum hans ætið varið í samræmi við það. Það að hann var síðar tekinn til annarra og almennari nota en áður hafði verið, svo sem greinir í lögum nr. 35/ 1970 breytir engu í því efni.. Þau mannvirki, sem sjóðurinn hefur kostað á prestssetrum, eru kirkjueign. I ljósi þess, að sjóðurinn lagði a.m.k. 2/3 hluta til byggingar prestsseturshúsins, ætti húsið samkvæmt þessu að vera eign kirkjunnar. Lög nr. 59/1928 um friðun Þingvalla breytir engu um eignarréttarstöðu Þingvalla sem prestsseturs, þó 4. gr. laganna segi að hið friðlýsta land skuli vera undir vernd Alþingis og ævinleg eign íslensku þjóðarinnar, sem aldrei megi selja eða veðsetja. í því orðalagi felst ekki eignarnámsheimild, heldur stofnun kvaðar á landinu.. Sannarlega hefur engin eignaupptaka farið fram varðandi þessa eign og engar beinar greiðslur verið inntar af hendi vegna kvaðarinnar. Meðan svo er, þá eru Þingvellir prestssetur samkvæmt lögum nr. 62/1990, um skipan prestakalla og prófastsdæma. þar sem tilnefnd voru prestssetur hvers prestakalls, en þegar þessi lög voru felld niður tóku við samsvarandi starfsreglur nr. 731/1998 og nr. 818/1999, settar samkvæmt lögum nr. 78/ 1997. Hins vegar hefur Þingvallanefnd farið með stjórnsýsluvald á Þingvöllum frá 1930 samkvæmt lögum nr. 59/1928. Enda þótt Þingvallanefnd hafi haft umsjón með prestsbústaðnum og séð um viðhald hans, breytir það engu um eignarstöðu bústaðarins, nema um það sé gert sérstakt samkomulag við Þjóðkirkjuna með ákveðinni fjárskuldbindingu ríkisins. 11. Kafli. Samantekt um ýmsar eignir sem prestsetrunum íylgdi og það sem stóð á bakvið myndun sjóða kirkjunnar, Kristnisjóðs, Jöfnunarsjóðs sókna og Kirkjumálasjóðs. I samantekt þessari er einkum átt við prestssetur, þar sem kirkja stendur eða stóð, en þeim fylgja enn í dag fjárhagsskuldbindingar, sem viðkomandi prestur á rétt til að 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.