Gerðir kirkjuþings - 2001, Side 70

Gerðir kirkjuþings - 2001, Side 70
Margvísleg réttindi prestssetra hafa tapast vegna beinna aðgerða og/eða sinnuleysis ríkisvaldsins. Ymis hlunnindi prestsetra hafa verið notuð endurgjaldslaust af hálfu ríkisvaldsins t.d. má nefna bótalaust malamám vegna vegagerðar til margra ára. Umhverfi prestssetra og búsetugæði hafa sömuleiðis rýmað víða vegna framkvæmda á vegum ríkisins eða með stuðningi eða leyfi ríkisins til annarra t.d. með byggingu skóla og ýmissa annarra mannvirkja. Verðmæti og arðbæmi margra prestssetra hefur því rýmað umtalsvert af framangreindum sökum .Fyrirsjáanlegt er að mjög kostnaðarsamt mun verða að koma prestssetrunum í viðunandi horf og réttindmn þeirra sömuleiðis. Raunar er þegar áfallinn mikill kostnaður. Hér er ekki átt við eðlilegt viðhald vegna aldurs og fyrninga. Þá er dýrt að kaupa þá lögfræðiþjónustu og aðra þá sérfræðiþjónustu sem þarf til að greiða úr óleystum réttindamálum prestssetra. Með samkomulagi, sem tæki til allra þessara þátta, ásamt skilgreiningu á eignarréttarstöðu prestssetranna og tilgreiningu þeirra prestssetra sem myndu afhendast ríkinu á móti fjárhagsskuldbindingu þess, væri íjárhagslegur aðskilnaður ríkisins og Þjóðkirkjunnar staðfestur. Þá væri lokið umfjöllun um eignar- og réttarstöðu Þjóðkirkjunnar í heild sinni, eins og óskað var eftir í kirkjujarðasamkomulaginu frá 10. janúar 1997. Kirkjan yrði þá sjálfstæð stofnun urn innri og ytri mál sín. Niðurlag. Nauðsynlegí er að íslenska ríkið og Þjóðkirkjan nái samkomulagi um eignarréttarstöðu og aðra réttarstöðu prestssetra með því sem þeim fylgir, þannig að gerður verói tvíhliða samningur þar um ísamræmi við kirkjujarðasamkomulagið frá 10.1.1997. Til þess að ná því samkomulagi, þarf eftirfarandi: I fyrsta lagi að liggja fýrir nákvæm skilgreining um prestssetrin 1.1. 2001 og því sem þeim fýlgir, í umsjá prestssetrasjóðs, sbr. 2. og 3. kafla þessarar greinargerðar, með fsk. 7. Þá þurfa einnig að liggja fyrir upplýsingar um ósetnar prestssetursjarðir í mnsjá prestssetrasjóðs, prestssetursjarðir í ábúð í umsjón landbúnaðarráðuneytisins, niðurlögð prestssetur á tímabilinu 1907-1993 í umsjón landbúnaðarráðuneytisins, sbr. 4. 5. og 6. kafla greinargerðarinnar. Þá þurfa að liggja fyrir upplýsingar frá landbúnaðarráðuneytinu um óseldar hjáleigur og nýbýli prestssetursjarða, einnig samþykktar upplýsingar um ítök, hlunnindi og óbættar landspildur frá prestssetrum. um rétt lénskirkna og þau álitaefni sem upp hafa komið, sbr. 10. kafla þessarar greinargerðar, svo og um ýmis álitaefni sem vikið er að í fsk. 8. I öðru lagi er nauðsynlegt að skilgreina þær eignaráðstafanir, sem gerðar hafa verið, án þess að fjárskuldbinding hafi komið þar á móti. I þriðja lagi að taka ákvörðun um hvaða prestssetur, hjáleigur og nýbýli afliendast ríkinu á móti Ijárskuldbindingu ríkisins. I fjórða lagi að ná samkomulagi um fjárhagsstöðu prestssetrasjóðs miðað við þær skuldbindingar sem sjóðnum var gert að taka á sig. Prestssetranefnd lagði fram hugmyndir sínar til viðræðunefndar ríkisins á fundi 12.9. 2000, um að samhliða samkomulagi milli ríkis og Þjóðkirkjunnar, væri greitt til prestssetrasjóðs ákveðin upphæð, sem samsvaraði þeim kostnaði sem prestssetrasjóður varð að bera með stofnun sjóðsins, í lögum nr. 137/1993, sem ekki hefur verið mætt með fjárframlögmn frá ríkissjóði. Sá kostnaður var rökstuddur í 4 töluliðum og nam samkvæmt þeim rökstuðningi í árslok 2000, samtals kr. 263 milljónum ffá árinu 1994 til 2000. I fimmta og síðasta lagi að ná samkomulagi um heildargreiðslu, sem árlegt framlag til kirkjunnar frá ríkissjóði, sem fjárskuldbindingu á móti eignaafhendingu, sem jafnframt 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.