Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 72
Starfsreglur um breyting á starfsreglum um vígslubiskupa nr. 820/2000
8. mál, flutt af Kirkjuráði
1-gr.
Ákvæði 4. gr. starfsreglnanna orðist svo:
Umdæmi vígslubiskups í Skálholti nær yfir Skaftafells-, Rangárvalla-, Ámes-,
Kjalames-, Reykjavíkur eystra-, Reykjavíkur vestra-, Borgarfjarðar-, Snæfellsness -
og Dala-, Barðastrandar - og Isafjarðarprófastsdæmi.
Umdæmi vígslubiskups á Hólum nær yfir Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjaíjarðar -
Þingeyjar-, Múla-og Austfjarðaprófastsdæmi.
2. gr.
Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 18. gr. laga um stöðu, stjóm og
starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997 öðlast gildi 1. janúar 2003.
Starfsreglur þessar verða lagðar fyrir Kirkjuþing 2002 til endanlegrar afgreiðslu, sbr.
18. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti Þjóðkirkjunnar nr. 78/1997.
68