Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 75

Gerðir kirkjuþings - 2001, Qupperneq 75
Skipulagsskrá fyrir Kirkjumiðstöðina við Vestmannsvatn í Aðaldal S- Þing. 12. mál, flutt af Pétri Þórarinssyni 1. gr. Stofnunin heitir Kirkjumiðstöðin við Vestmannsvatn. Hún er sjálfseignarstofnun og rekur á eigin ábyrgð kirkjumiðstöð fyrir ýmsa starfsemi á vegum Þjóðkirkjunnar svo sem sumarbúðir ungmenna, mót, námskeið og orlofsdvalir. Stofnunin yfirtók og eignaðist eignir ÆSK við Vestmannsvatn samkvæmt gjafaafsali dagsett 23. mars 1992. Eignir þessar voru afhentar skuldlausar og án allra kvaða. Stofnfé stofnunarinnar var það húsnæði sem eigninni fylgdu. 2. gr. Starfsemi Kirkjumiðstöðvarinnar miðar að eflingu kirkjulegs starfs og aukinni samvinnu safnaðanna, þannig að þeir fái betur rækt hlutverk sitt við boðun fagnaðarerindisins og þjónustu við samfélagið. Markmiði þessu hyggst stofnunin ná með því að starfrækja kirkjumiðstöð. 3. gr. Tekjur Kirkjumiðstöðvarinnar eru framlög einstaklinga, héraðssjóða, félaga og stofnana, svo og tekjur af eigin starfsemi. 4. gr. I stjórn stofnunarinnar eru 3 menn og 3 til vara. Héraðsfundur Þingeyjarprófastsdæmis kýs einn stjórnarmann og einn til vara. Héraðsfundur Eyjafjarðarprófastsdæmis kýs einn stjórnarmann og einn til vara. Kirkjuráð skipar einn stjórnarmann og einn til vara. Héraðsfundur Þingeyjarprófastsdæmis kýs einn skoðunarmann reikninga og einn til vara. Héraðsfundur Eyjaíjarðarprófastsdæmis. kýs einn skoðunarmann reikninga og einn til vara. Kjörtímabil stjórnar og skoðunarmanna eru tvö ár, og heimilt er að endurkjósa sama einstaklinginn eins oft og vilji er til. Stjórnin skiptir sjálf með sér verkum. Eftir fyrsta árið skal einn stjórnarmaður dreginn úr á fyrsta fundi nýbyrjaðs árs, og skal þá viðkomandi héraðsfundur eða Kirkjuráð kjósa sér stjórnarmann og varamann hans til setu næstu tvö ár. Þannig er kosið um einn stjórnarmann og varamann hans annað hvort ár og tvo stjórnarmenn og varamenn þeirra hitt árið. 5. gr. Stjórnin annast rekstur og uppbyggingu Kirkjumiðstöðvarinnar. Heimilt er stjórninni að ráða sér framkvæmdarstjóra, ef þurfa þykir, og starfar hann þá undir stjórn og á ábyrgð hennar. Stjórnin skal árlega skila ársskýrslu, sem lögð skal fyrir héraðsfundi Þingeyjar- og Eyjafjarðarprófastsdæma, svo og fyrir Kirkjuráð. Með ársskýrslunni skulu fylgja skoðaðir og áritaðir ársreikningar, svo og rekstrar- og framkvæmdaráætlun. Reikningsár stofnunarinnar er almanaksárið. 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.