Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 86

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 86
Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 36/1993 um kirkjugarða, greftrun líka og líkbrennslu 23. mál, flutt af dóms- og kirkjumálaráðherra (Lagt fyrir Alþingi á 127. löggjafarþingi 2001-02.) 1. gr. Við 3. mgr. 7. gr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Kirkjugarðsstjórn getur affnarkað almennan reit í kirkjugarði, þar sem ösku látinna \’erði komið fyrir, án þess að grafarnúmers í reitnum sé getið, en nöfn hinna látnu skulu færð í legstaðskrá, sbr. 1. mgr. 27. gr. 2- gr. Við 1. málsl. 2. mgr. 7. gr. bætist: sbr. þó 4. mgr. 3. gr. 4. mgr. 7. mgr. hljóði svo: Dóms- og kirkjumálaráðherra getur heimilað, samkvæmt nánari reglum er hann setur, að ösku verði dreift utan byggðar eða væntanlegrar byggðar, enda liggi fyrir ótvíræð ósk hins látna þar að lútandi. Óheimilt er að dreifa ösku á fleiri en einn stað. 4. gr. í stað orðsins “Utanþjóðkirkjusöfhuðum “ í 1. mgr. 9. gr. komi: Skiúðum trúfélögum, öðrum en Þjóðkirkjunni. 5. gr. 11. gr. laganna orðist svo: Kirkjugarðaráð hefur yfirumsjón með kirkjugörðum landsins, svo sem nánar er mælt fyrir um í þessum lögum. I því eiga sæti biskup íslands eða fulltrúi hans, þjóðminjavörður eða fulltrúi hans, einn fulltrúi frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma, einn fulltrúi tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga. og einn fulltrúi kosinn af Kirkjuþingi. Skipunartími nefndarinnar er fjögur ár. Biskup íslands er formaður nefndarinnar. Ef atkvæði falla jöfn í ráðinu ræður atkvæði biskups. Kirkjugarðaráð ræður framkvæmdastjóra kirkjugarða og setur honum erindisbréf. Hann skal vera sérfróður um gerð og skipulag kirkjugarða. Laun hans og annar starfskostnaður, svo og kostnaður við störf kirkjugarðaráðs, greiðist úr Kirkj ugarðasj óði. Kirkjugarðaráð er jafnframt stjóm Kirkjugarðasjóðs og fer með málefni hans, sbr. 40. gr. 6. gr. I stað orðanna “skipulagsnefnd kirkjugarðanna” kemur: kirkjugarðaráð, í viðeigandi falli, í eftirfarandi greinum og málsgreinum laganna: 7. mgr. 16. gr., 3. mgr. 16. gr., 2. mgr. 17. gr., 1. mgr. 18. gr., 1. mgr. 20. gr., 1. mgr. 27. gr., 3. mgr. 27. gr., 2. mgr. 28. gr., 1. mgr. 31. gr., 4. mgr. 31. gr., 32. gr., 1. mgr. 33. gr., 36. gr., 43. gr. og 51. gr. 82
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.