Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 96

Gerðir kirkjuþings - 2001, Síða 96
ályktaði að frumvarpinu skyldi vísað til ráðgjafamefndar um kenningarleg málefni og prestastefnu til álits og umsagnar. A prestastefnu, sem haldin var í júní sl. var frumvarpið rækilega kynnt og það var síðan tekið til mjög ítarlegrar umræðu. Ekki kom til atkvæðagreiðslu um málið á prestastefnunni, en ljóst var þó að meiri hluti var fylgjandi þeirri varfæmislegu leið að málinu skyldi slegið á frest, þar sem ekki væri tímabært að stíga þetta skref. í málinu liggja fyrir nokkur álit, m.a. álit dr. Páls Sigurðssonar, lagaprófessors og álit guðfræðideildar Háskóla Islands. Alitin ber öll að sama brunni um að hvorki séu fyrir hendi lagaleg né guðfræðileg rök er mæli gegn því að breytingin nái fram að ganga. Þá hefur ráðgjafamefnd um kenningarleg málefni fjallað um málið og komist að þeirri niðurstöðu, að það snerti ekki guðfræðilegan grundvöll embættis evangelisk- lutherskrar kirkju. Hér er því eingöngu um formlega breytingu að ræða sem hefur ekki í för með sér hina minnstu breytingu á réttarstöðu þeirra sóknarpresta, sem skipaðir verða eftir að lög hér að lútandi taka gildi. Hér er aðeins verið að færa eðlilegt hlutverk yfirstjórnar Þjóðkirkjunnar til hennar sjálfrar í ljósi þeirrar stefnumörkunar sem ákveðin var með Þjóðkirkjulögunum að veita Þjóðkirkjunni meira sjálfstæði. Þess skal getið að í frumvarpi því sem flutt var á sl. ári, var jafnframt fólgin breyting er laut að því að fella brott 51. gr. laganna. Samþykkti Kirkjuþingið þá breytingu fyrir sitt leyti, og í kjölfar þess var lagt frumvarp þar að lútandi fyrir Alþingi, sem síðan var samþykkt sem lög nr. 19/2001. Að tillögu löggjafarnefndar afgreiddi Kirkjuþing frumvarpið með eftirfarandi ÁLYKTUN Kirkjuþing telur að ekki sé tímabært að breyta fyrirkomulagi á skipun sóknarpresta ffá því sem nú er. 92
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.