Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 100

Gerðir kirkjuþings - 2001, Page 100
Eins og við munum þá var talað um að umsýsluréttur færi til Prestssetrasjóðs en ekki eiginlegur eignarréttur. Umsýsluréttur Prestssetrasjóðs var þannig og er að hann getur keypt og hann getur selt, hvort sem það er prestssetur í formi húss, prestssetursjörð eða prestssetur sem hefur verið aflagt sem prestssetur. Skorðurnar við þessu eru að það þurfi samþykki frá kirkjuþingi, það þarf samþykki frá dóms- og kirkjumálaráðimeytinu og síðan samþykki frá Alþingi. Og í ffv. til fjárlaga fyrir árið 2002 er í 7. gr. — þetta hét nú alltaf sjötta grein í gamla daga - þar er talið upp í þremur liðum, sem heita 4.22—4.24 að það sé heimilt að selja prestssetursjörðina Ása í Skaftártungu, að selja prestssetursjörðina Vatnsíjörð og að selja prestssetursjörðina Bergþórshvol. Þannig að þegar þetta er samþykkt á Alþingi í fjárlögum þá er komin heimild Alþingis til að selja. Ég minnist þess þegar Vestmannaeyjar, áður en lögin tóku gildi þessi 1993, þá var tvímenningsprestakall. Því var breytt í einmenningsprestakall og annar prestsbústaðurinn seldur. Síðan varð breyting á og það var aftur upp tekið tvímenningsprestakall. Þá reyndi nú Prestssetrasjóður að ná til sín þeim peningum til að kaupa nýja prestssetrið. Það var ekki hægt. Þeim peningum hafði eðlilega verið skilað í ríkissjóð áður þannig að hann varð að taka á sig skuldbindinguna við að kaupa nýtt prestssetur. í mínum huga er enginn vafi á því að þessi heimild er skýr. Sjóðurinn má kaupa og selja en það þarf samþykki frá þremur aðilum. Takk fyrir. 96
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.