Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 43
Samanborið við aðra steypu, þar sem útþorn- unartíminn getur skipt mánuðum, getur útþornunartími Thermozell verið aðeins um nokkrir dagar. Þetta hefur mikið að segja þegar kemur að framkvæmdahraða. Valgeir Flosason verkfræðingur „Aðalkostirnir við Thermozell eru að efnið er mjög létt en rúmþyngd efnisins er um 450 kg/m3. Það hefur hita- og hljóðeinangrandi eiginleika og er frosthelt og bruna- þolið,“ útskýrir Valgeir Flosason, verkfræðingur hjá gæðadeild Steypustöðvarinnar, en Steypu- stöðin hefur sett á markaðinn nýtt umhverfisvænt byggingar efni, Thermozell. Efnið er framleitt úr endur- unnu EPS-frauðplasti, sementi, vatni og íblendiefnum og segir Valgeir það geta stytt fram- kvæmdatíma umtalsvert. Til að mynda sé útþornunartími Thermozell mun styttri en í hefð- bundnum sements- og gifsbundn- um ílagnarefnum. „Við lítum á þetta sem hentuga viðbótarlausn við þau efni sem þegar eru á markaðnum og telj- um efnið geta leyst mörg vanda- mál og aukið gæði bygginga á Ís- landi. Thermozell er framleitt í sérhönnuðum dæluvagni á bygg- ingarstað og því er efnið alltaf ferskt og enginn afgangur sem þarf að farga eða greiða aukalega fyrir. Samanborið við aðra steypu þar sem útþornunartíminn getur skipt mánuðum, getur útþornun- artími Thermozell verið aðeins um nokkrir dagar. Þetta hefur mikið að segja þegar kemur að framkvæmdahraða sem og kostn- aði.“ Hvernig er Thermozell notað? Efnið er notað í byggingafram- kvæmdum sem hljóð- og hitaein- angrandi gólfílagnarefni, einangr- un undir botnplötur eða sem ein- angrun á þökum. Gólfhitakerfi: Þegar Thermo- zell er notað í gólf kemur það í staðinn fyrir hefðbundna einangr- un. Það er létt og auðvelt í vinnslu og hægt er að setja það beint yfir lagnir. Thermozell þolir álag upp að 120 tonnum á fermetra sem er töluvert meira álag en hefðbund- in einangrunarefni þola. Gólf- Umhverfisvæn lausn í byggingariðnaði Thermozell er nýtt byggingarefni á Íslandi sem Steypustöðin hefur einkaleyfi á að framleiða. Thermozell er léttsteypa sem framleidd er úr endurunnu EPS-frauðplasti, sementi, vatni og íblendiefnum og á sér ekki hliðstæðu á íslenskum markaði. Samanborið við aðra steypu þar sem útþornunartíminn getur skipt mán- uðum, getur útþornunartími Thermo- zell verið aðeins um nokkrir dagar. Thermozell er léttsteypa sem fram- leidd er úr endurunnu EPS-frauðplasti, sementi, vatni og íblendiefnum. Valgeir Flosason, verkfræðingur hjá gæðadeild Steypustöðvarinnar, kynnir nýjung á íslenskum byggingamarkaði. mynd/Ernir hitalagnir má leggja beint ofan á Thermozell og af því að efnið hefur góða hitaeinangrun fer mestur hitinn upp. Vegna þess hve stuttur útþornunartími er á efninu er hægt að flota snemma yfir lagn- irnar með sérstöku trefjafloti sem einnig hefur stuttan útþornunar- tíma. Hægt er að leggja gólfefni beint ofan á Thermozell ef ekki er um að ræða hitalagnir en einnig er hentugt að flota yfir það. Einangrun undir botnplötu: Thermozell er hægt að nota undir botnplötur í staðinn fyrir þrifa- lag, til að jafna hæðarmismun. Einnig má minnka jarðvegsskipt- ingu vegna þess að hægt er að nota Thermozell sem frostfrítt undirlag. Flöt þök: Leki er þekkt vanda- mál á flötum þökum. Thermozell getur komið í veg fyrir lekavanda- mál. Það er rakaþolið og hægt að búa til vatnshalla með efninu og það verða engin samskeyti eins og þegar einangrunarplötum er raðað saman. „Þrátt fyrir að Thermozell sé nýtt á íslenskum markaði hefur það verið notað með góðum Thermozell l Umhverfisvæn lausn l Létt og auðvelt í vinnslu l Stuttur útþornunartími flýtir fyrir framkvæmdum l Hátt einangrunargildi l Góð hljóðeinangrun l Góð eldvörn l Rakaþolið l Þolir meiri þrýsting en hefð- bundið einangrunarefni l Auðvelt að jafna út eða búa til hæðarmun og vatnshalla l Hentar vel til að hylja lagnir eða slétta undirlag árangri undanfarin ár víða um heim. Valgeir nefnir bygginguna Turning Torso í Malmö, þar sem miklar kröfur hafi verið gerð- ar um hljóð- og hitaeinangrun milli hæða. „Í Turning Torso var Thermozell notað en efnið nýtist best ef byggingin er hönnuð með efnið í huga frá upphafi. Við höfum þegar afgreitt nokkur verkefni hér heima með Thermozell með frá- bærum árangri,“ segir Valgeir. 4 400 400 4 400 600 4 400 630 4 400 573 Hafðu samband og láttu sérfræðinga okkar aðstoða þig við að finna réttu lausnina. Umhverfisvæn og sjálfbær lausn Létt og auðveld í vinnslu Hraður þurrkunartími Hátt einangrunargildi Góð hljóðeinangrun Góð eldvörn Rakaþolið Hringhellu 2 221 Hafnarfjörður Hrísmýri 8 800 Selfoss Malarhöfða 10 110 Reykjavík Berghólabraut 9 230 Reykjanesbær Smiðjuvegi 870 Vík Sími 4 400 400 www.steypustodin.is Steypustöðin tekur þátt í sýningunni Verk og vit í Laugardalshöll dagana 3.-6. mars 2016 Okkur væri sönn ánægja ef þú sæir þér fært að heimsækja okkur á sýninguna í BÁS B8 Kynningarblað ÍSlEnSKUr iðnaðUr 3. mars 2016 9 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A 7 -1 B D 0 1 8 A 7 -1 A 9 4 1 8 A 7 -1 9 5 8 1 8 A 7 -1 8 1 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.