Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 44
„Við vorum að slípa parkett í sal á efri hæð og þurftum því að tæma salinn. Við notuðum tæki- færið og breyttum uppstilling- um safngripa,“ segir Þorsteinn E. Arnórsson, forstöðumaður Iðnaðarsafnsins á Akureyri, en safnið var nýlega opnað aftur eftir breytingarnar. Iðnaðarsafnið sýnir iðnsögu Akur eyrar og spannar söguna frá því um 1900 og fram á okkar daga. Aðaláhersla er lögð á ak- ureyrskan iðnað og handverk iðnaðarmanna og eftir atvikum almennt á íslenskan iðnað. „Stærstu iðnfyrirtækin á Akur eyri voru SÍS verksmiðj- urnar Gefjun, Iðunn, skógerð og skinnaverksmiðja og fataverk- smiðjan Hekla. Einnig rak SÍS silkiverksmiðju og lampagerð. Kaupfélag Eyfirðinga, KEA rak einnig mörg fyrirtæki ýmis eitt og sér sér eða í samstarfi við SÍS. Til dæmis Kaffibrennslu Akureyrar, Sápugerðina Sjöfn, Efnagerðina Flóru, kjötiðnað- arstöð, brauðgerð, skipasmíðar og fleira. Hver er elsti gripurinn á safninu og hver er sá yngsti? „Okkur eru alltaf að berast grip- ir til safnsins, nú nýjast voru það aflagðar tölvur og farsímar frá Norðurorku. Elsti gripurinn er sennilega trérennibekkur ættað- ur frá Þorsteini smið frá Skipa- lóni frá því fyrir 1900. Stærsti safngripurinn okkar er Húni II, smíðaður 1963 í skipasmíðastöð KEA.“ Nánar má forvitnast um safnið á síðunni www.idnadarsafnid.is Blómleg saga iðnaðar Iðnaðarsafnið á Akureyri spannar sögu iðnaðar á Akureyri og víðar frá því um 1900 og fram til okkar daga. Efri hæð safnsins var nýlega tekin í gegn. Stærsti safngripur Iðnaðarsafnsins er Húni II, smíðaður 1963 í skipasmíðastöð KEA. Skór og skinnfatnaður er meðal þess sem framleitt var á Akureyri. Efri hæð Iðnaðarsafnsins á Akureyri var nýlega tekin í gegn. Blómlegur prjónaiðn- aður var stundaður á Akureyri á öldinni sem leið. myNdIr/jAKoB TryggvASoN Lyftan nefnist FlexStep og er dönsk hönnun. Hvert smáatriði er útfært til aðlögunar að umhverfinu. Hægt er að nota tröppurnar utan- og inn- anhúss. Ein slík lyfta er þegar komin í Safnahúsið á Hverfisgötu. FlexStep verður sett upp í Laug- ardalshöll svo gestir geti séð með eigin augum hvernig lyftan virkar. Helgi Skúli Helgason, eigandi Ís- landslyfta, segir að margir viti ekki af þessari frábæru nýjung. „Trapp- an hentar mjög vel þar sem lyftuað- gengi er ekki til staðar í dag. Þessi lausn hentar vel þeim sem eru í hjólastól, með göngugrind eða fyrir þá sem eiga erfitt með að ganga upp tröppur. Hægt er að fá stigalyft- ur upp í 400 kg burðargetu þannig að þær leysa vanda allra hjólastóla. Lyfturnar koma frá dönsku fyrir- tæki sem heitir Liftup og við fengum nýlega umboðið fyrir vörur þeirra. Við sjáum mörg tækifæri hér á landi fyrir slíkar lausnir,“ segir Helgi. „Einnig verðum við með tvo glæsilega lyftuklefa til sýnis í Laugar dalshöll um helgina. Annar er með lituðu gleri en hinn með við- arútliti þannig að það er mikið lagt í nútímalega hönnun í klefanum,“ segir Helgi og bætir við að Íslands- lyftur bjóði upp á breiða línu af lyft- um og rúllustigum. Lyfturnar eru bæði fyrir heimili og fyrirtæki. „Við erum með hefðbundnar lyft- ur fyrir nýbyggingar, rúllustiga og ýmsar útgáfur af pallalyftum, vöru- lyftum og alls kyns þjónustulyft- ur. Fyrirtækið býður alla almenna lyftuþjónustu með eftirlits- og við- gerðarþjónustu,“ segir Helgi. „Þá höfum við verið að horfa til þess að setja upp lyftur í byggingar upp á þrjár til fjórar hæðir sem eru lyftu- lausar í dag. Oft er erfitt að selja íbúðir á efstu hæðum ef engin lyfta er til staðar. Það myndi bæta að- gengi til muna að setja upp lyftu, enda flokkast hún sem nútíma þæg- indi.“ Íslandslyftur eru viðurkennd- ar af Vinnueftirliti ríkisins til að hafa umsjón með lyftum og búnaði þeim tengdum og fyrirtækið legg- ur metnað sinn í að veita viðskipta- vinum faglega og örugga þjónustu. Hægt er að kynna sér tröppulyftur og aðra þjónustu Íslandslyfta í Laug- ardalshöll um helgina. Eftir sýning- una verður hægt að skoða vöruúrval fyrirtækisins í nýjum sýningarsal að vesturhrauni 3 í garðabæ. Heima- síðan er islandslyftur.is Tröppulyfta bætir aðgengi Fyrirtækið Íslandslyftur kynnir nýjung á sýningunni Verk og vit í Laugardalshöll um helgina. Það eru tröppur sem breytast í lyftupall og auðvelda aðgengi allra þeirra sem eiga við einhvers konar fötlun að stríða eða fólk sem á erfitt með gang. Helgi Skúli Helgason, eigandi Íslandslyfta. myNd/ErNIr Hér er stiginn orðinn að lyftu og kominn upp. Frábær lausn fyrir þá sem eiga erfitt með gang eða eru í hjólastól. myNd/ErNIr Tröppustigi sem hægt er að breyta í lyftu. Nýjung á íslenskum markaði. myNd/ErNIr ÍSLANDSLYFTUR ÍSLANDSLYFTUR B-B' 5 0 1 6 0 6 3 5 6 7 0 7 5 0 6 2 5 dbg 1000815 685DBG 1200325 125 A-A' Level 4 Level 2 Level 1 Shaft depth 2500 T o t a l s h a f t h e ig h t 1 5 3 0 0 H e a d r o o m 3 6 5 0 T r a v e l 1 0 3 5 0 P it d e p t h 1 3 0 0 F 2 F 1 3 F Shaft width 1650 1 5 0 1110 2704 3 0 1 7 0 0 9 4 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 C le a r c a b in h e ig h t 2 1 2 0 C le a r c a b in h e ig h t 2 1 2 0 C le a r d o o r h e ig h t 2 1 0 0 C le a r d o o r h e ig h t 2 1 0 0 C le a r d o o r h e ig h t 2 1 0 0 Level 3 C le a r d o o r h e ig h t 2 1 0 0 5 0 0 0 5 0 0 0 4 6 3 0 4 5 5 0 5 0 0 0 5 0 0 0 2 5 0 0 2 7 5 0 5 0 0 5 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 2 0 0 0 1 6 5 0 DETAIL A Level : 1,2,3 Finished floor SWD=1380 55425 CO=1100120 120 2020 C o n c r e t e h e ig h t 2 3 4 0 C le a r d o o r h e ig h t 2 1 0 0 C o n c r e t e h e ig h t 2 3 4 0 C le a r d o o r h e ig h t 2 1 0 0 60 6 0 60 6 0 2 4 2 0 1 6 0 2 7 0 105 2 1 0 3 0 Level : 4 Finished floor 55 CO=1100120 120 20 C o n c r e t e h e ig h t 2 3 4 0 C le a r d o o r h e ig h t 2 1 0 0 Floor Controller 20 460 81000 N P4 FX = 2070 N 42000 N * P3 acts only in cwt with safety gear TYPE ATLAS 1000 2:1 20000 N P1 23000 N FY = 1220 N ATLAS 1000 max Forces P2 P3 61000 N P5 P3 P2 P4 P1 P5 CW=1100 125 113 325 DBG 1200 5050 C D = 2 1 0 0 d b g = 1 0 0 0 3 9 5 180 20 FLOOR "1,2,3" 2 7 0 1 3 0 SW 1650 S D 2 5 0 0 CO=900 CW 1100 125 113 325 DBG 1200 5050 1 2 1 0 180 20 FLOOR "4" 1 2 9 0 SW 1650 Clear Cabin Width 1060 325 125 125325 S D 2 5 0 0 1 2 1 0 1 2 9 0 C le a r C a b in D e p t h 2 0 8 0 COPCOP C D = 2 1 0 0 d b g = 1 0 0 0 3 9 5 2 7 0 1 3 0 LOP LOP Clear Cabin Width 1060 C le a r C a b in D e p t h 2 0 8 0 Floor Controller 460 20 480 120 120 20 55 Concrete opening 1640 x 2340mm 55 CO=900120 120 20 55 20 415 45 Concrete opening 1180 x 2340mm 55415 20 20 2 0 20 20 2 0 P3 Trunking for prewiring Trunking for prewiring 1 0 0 2 0 0 2 1 0 0 2 0 0 1751100375 The scaffolding dimensions are indicative 5 0 0 5 0 0 600 600 Cabin on buffer P it d e p t h 1 3 0 0 O v e r t r a v e l 2 7 5 1 5 0 optional 8 1 5 1 6 8 5 230 1420 925 725 1 2 9 0 1 2 1 0 All hooks should be removed after the completion of the installation. 1005 645 S h a f t v e r t i c a l s e c t i o n A - A ', B - B ', S c a l e 1 : 5 0 KLEEMANN REF. : 709454 DATE: 10/01/2014 DESIGNED: Eng. K.Touli Eng. Ar.Florinis APPROVED:Technical Dept. TECHNICAL SPECIFICATIONS OF COMPLETE NEW MRL LIFT PACKAGE : T 89x62x16Car Guides Counterweight bracket vertical distance Cabin Depth Cabin Width Machine Car guide bracket vertical distance Counterweight dbg Car DBG Counterweight Guides : 2000 mm : 1100 mm : 2100 mm : ZIEHL-ABEGG SM200.30C : 2000 mm : 1200 mm : T 50x50x5 : 1000 mm : Atlas 2:1 Pit Shaft Depth Shaft Width Roping Type Counterweight Position Machine Room Car speed Headroom Car Travel Rated Load - Passengers Levels : 1300 mm : 2500 mm : 1650 mm : MRL : Left : 2/1 : 3650 mm : 1.6 m / sec. : 1000g - 13 Persons : 10350 mm : 4 Type S h a f t p la n v ie w , S c a le 1 : 2 5 Detail of overtravel, Scale 1:20 Detail of scaffold, Scale 1:25Detail of pit, Scale 1:25 Detail of doors, Scale 1:25 Motor nominal power : 12.8 Kw CUSTOMER : ISLANDSLYFTUR EHF PROJECT : LAUGAVERUR DESCRIPTION: Normal PASSENGER LIFT Nominal Current : 31 A Starting Current : 38.1 A Headroom view, Scale 1:25 B - B ' 50160 635 670 750 625 d b g 1 0 0 0 8 1 5 6 8 5 D B G 1 2 0 0 3 2 5 1 2 5 A - A ' L e v e l 4 L e v e l 2 L e v e l 1 S h a f t d e p t h 2 5 0 0 Total shaft height 15300 Headroom 3650Travel 10350Pit depth 1300 F 2 F 1 3 F S h a f t w id t h 1 6 5 0150 1 1 1 0 2 7 0 4301700 9402000200020002000 200020002000 Clear cabin height 2120 Clear cabin height 2120 Clear door height 2100 Clear door height 2100 Clear door height 2100 L e v e l 3 Clear door height 2100 5000 5000 4630 4550 5000 5000 2500 2750 500 500 2000 2000 2000 2000 2000 1650 D E T A I L A L e v e l : 1 , 2 , 3 F i n i s h e d f l o o r S W D = 1 3 8 0 5 5 4 2 5 C O = 1 1 0 0 1 2 0 1 2 0 2 0 2 0 Concrete height 2340 Clear door height 2100 Concrete height 2340 Clear door height 2100 6 0 60 6 0 60 2420160 270 1 0 5 210 30 L e v e l : 4 F i n i s h e d f l o o r 5 5 C O = 1 1 0 0 1 2 0 1 2 0 2 0 Concrete height 2340 Clear door height 2100 F l o o r C o n t r o l l e r 2 0 4 6 0 8 1 0 0 0 N P 4 F X = 2 0 7 0 N 4 2 0 0 0 N * P 3 a c t s o n ly in c w t w it h s a f e t y g e a r T Y P E A T L A S 1 0 0 0 2 : 1 2 0 0 0 0 N P 1 2 3 0 0 0 N F Y = 1 2 2 0 N A T L A S 1 0 0 0 m a x F o r c e s P 2 P 3 6 1 0 0 0 N P 5 P 3 P 2 P 4 P 1 P 5 C W = 1 1 0 0 1 2 5 1 1 3 3 2 5 D B G 1 2 0 0 5 0 5 0 CD=2100 dbg= 100 395 1 8 0 2 0 F L O O R " 1 , 2 , 3 " 270 130 S W 1 6 5 0 SD 2500 C O = 9 0 0 C W 1 1 0 0 1 2 5 1 1 3 3 2 5 D B G 1 2 0 0 5 0 5 0 1210 1 8 0 2 0 F L O O R " 4 " 1290 S W 1 6 5 0 C le a r C a b in W id t h 1 0 6 0 3 2 5 1 2 5 1 2 5 3 2 5 SD 2500 1210 1290 Clear Cabin Depth 2080 C O P C O P CD=2100 dbg= 1000 395 270 130 L O P L O P C le a r C a b in W id t h 1 0 6 0 Clear Cabin Depth 2080 F l o o r C o n t r o l l e r 4 6 0 2 0 4 8 0 1 2 0 1 2 0 2 05 5 C o n c r e t e o p e n in g 1 6 4 0 x 2 3 4 0 m m 5 5 C O = 9 0 0 1 2 0 1 2 0 2 05 5 2 0 4 1 5 4 5 C o n c r e t e o p e n in g 1 1 8 0 x 2 3 4 0 m m 5 5 4 1 5 2 0 2 0 20 2 0 2 0 20 P 3 T r u n k in g f o r p r e w ir i n g T r u n k in g f o r p r e w i r i n g 100 200 2100 200 1 7 5 1 1 0 0 3 7 5 T h e s c a f f o ld in g d im e n s io n s a r e in d ic a t iv e 500500 6 0 0 6 0 0 C a b i n o n b u f f e r Pit depth 1300 Overtravel 275 150 o p t io n a l 8151685 2 3 0 1 4 2 0 9 2 5 7 2 5 12901210 A ll h o o k s s h o u ld b e r e m o v e d a f t e r t h e c o m p le t io n o f t h e in s t a lla t io n . 1 0 0 5 6 4 5 Shaft vertical section A-A', B-B', Scale 1 : 50 K L E E M A N N R E F . : 7 0 9 4 5 4 D A T E : 1 0 / 0 1 / 2 0 1 4 D E S I G N E D : E n g . K . T o u li E n g . A r . F lo r in is A P P R O V E D : T e c h n i c a l D e p t . T E C H N I C A L S P E C I F I C A T I O N S O F C O M P L E T E N E W M R L L I F T P A C K A G E : T 8 9 x 6 2 x 1 6 C a r G u id e s C o u n t e r w e ig h t b r a c k e t v e r t ic a l d is t a n c e C a b in D e p t h C a b in W id t h M a c h in e C a r g u id e b r a c k e t v e r t ic a l d is t a n c e C o u n t e r w e ig h t d b g C a r D B G C o u n t e r w e ig h t G u id e s : 2 0 0 0 m m : 1 1 0 0 m m : 2 1 0 0 m m : Z I E H L - A B E G G S M 2 0 0 . 3 0 C : 2 0 0 0 m m : 1 2 0 0 m m : T 5 0 x 5 0 x 5 : 1 0 0 0 m m : A t la s 2 : 1 P it S h a f t D e p t h S h a f t W id t h R o p in g T y p e C o u n t e r w e ig h t P o s it io n M a c h in e R o o m C a r s p e e d H e a d r o o m C a r T r a v e l R a t e d L o a d - P a s s e n g e r s L e v e ls : 1 3 0 0 m m : 2 5 0 0 m m : 1 6 5 0 m m : M R L : L e f t : 2 / 1 : 3 6 5 0 m m : 1 . 6 m / s e c . : 1 0 0 0 g - 1 3 P e r s o n s : 1 0 3 5 0 m m : 4 T y p e Shaft plan view, Scale 1:25 D e t a i l o f o v e r t r a v e l , S c a l e 1 : 2 0 D e t a il o f s c a f f o ld , S c a le 1 : 2 5 D e t a il o f p it , S c a le 1 : 2 5 D e t a il o f d o o r s , S c a le 1 : 2 5 M o t o r n o m in a l p o w e r : 1 2 . 8 K w C U S T O M E R : I S L A N D S L Y F T U R E H F P R O J E C T : L A U G A V E R U R D E S C R I P T I O N : N o r m a l P A S S E N G E R L I F T N o m in a l C u r r e n t : 3 1 A S t a r t in g C u r r e n t : 3 8 . 1 A H e a d r o o m v ie w , S c a le 1 : 2 5 ÍSLENSKur IðNAður Kynningarblað 3. mars 201610 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A 7 -2 0 C 0 1 8 A 7 -1 F 8 4 1 8 A 7 -1 E 4 8 1 8 A 7 -1 D 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.