Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 18
Líðan barna og unglinga á Íslandi: Staða og þróun.
Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík og
stofnandi Rannsókna og greininga.
Nám, grunnleggjandi færni og breytt skipulag skóladagsins.
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálarfræði
við norska tækni og vísindaháskólann í Trándheimi og Há-
skólann í Reykjavík.
Niðurstöður skýrslu UNICEF um börn á Íslandi sem líða
efnislegan skort.
Lovísa Arnardóttir, réttindagæslufulltrúi UNICEF og höfundur
skýrslunnar.
„Ég er bara með samviskubit, svo geðveikt gagnvart
börnunum” - Um samræmingu fjölskyldu og atvinnu
í nútímasamfélagi.
Andrea Hjálmsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri og
Marta Einarsdóttir, sérfræðingur við Rannsókna- og þróunar-
miðstöð Háskólans á Akureyri.
Styttri vinnuvika í Reykjavík.
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, um tilraunaverkefni
Reykjavíkurborgar.
Atvinnulífið og stytting vinnudagsins.
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, um
samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs.
Pallborðsumræður:
Heimili og skóli, Félag skólastjórnenda í RVK, Félag grunn-
skólakennara, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, SAMFOK,
Barnaheill, Hrói höttur barnavinafélag, og Helga Arnfríður
Haraldsdóttir barnasálfræðingur, ásamt fyrirlesurum.
4. mars
kl. 8.30-10.30
Opinn
fundur um
börn og
nútíma-
samfélag
Háskólanum
í Reykjavík,
st. V101
Fundarstjóri verður
Nanna Kristín
Christiansen,
uppeldis- og mennt-
unarfræðingur og
ritstjóri Krítarinnar. BANDALAG KVENNA
Í REYKJAVÍK
Opinn fundur
um börn og
nútímasamfélag
Líðan barna og unglinga á Íslandi: staða og þróun.
Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík og stofnandi
Rannsókna og greininga.
Nám, grunnleggjandi færni og breytt skipulag skóladagsins.
Hermundur Sigmundsson, prófessor í lífeðlislegri sálarfræði við norska tækni og
vísindaháskólann í Trándheimi og Háskólann í Reykjavík.
Niðurstöður skýrslu UNICEF um börn á Íslandi sem líða
efnislegan skort.
Lovísa Arnardóttir, réttindagæslufulltrúi UNICEF og höfundur skýrslunnar.
„Ég er bara með samviskubit, svo geðveikt gagnvart
börnunum” - Um samræmingu fjölskyldu og atvinnu
í nútímasa félagi.
Andrea Hjálmsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri og Marta Einarsdóttir,
sérfræðingur við Rannsókna- og þróunarmiðstöð Háskólans á Akureyri.
Styttri vinnuvika í Reykjavík.
Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, um tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar.
Atvinnulífið og stytting vinnudagsi s.
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, um samþættingu
fjölskyldu- og atvinnulífs.
Pallborðsumræður:
Heimili og skóli, Félag skólastjórnenda í RVK, Félag grunnskólakennara, Íþrótta-
og Ólympíusamb nd Íslands, SAMFOK, Barnaheill, Hrói höttur barnavinafélag,
og Helga Arnfríður Haraldsdóttir barnasálfræðingur, ásamt fyrirlesurum.
Fundarstjóri verður
Nanna Kristín
Christia sen, uppeldis- og
menntunarfræðingur og
ritstjóri Krítarinnar.
4. mars
kl. 8.30-10.30
Háskólanum
í Reykjavík,
st. V101
neytendur
Landsbankinn Íslandsbanki Arion banki
Debetkort
Árgjald debetkorts ↥ 695 kr. ↥ 750 kr. ↥ 790 kr.
Debetkortafærsla ↥ 17 kr. ↥ 19 kr. 18 kr.
Úttekt í hraðbanka erlendis 2% af upphæðinni 2% af upphæðinni 2% af upphæðinni
Greitt með debetkorti erlendis 1% af upphæðinni 1% af upphæðinni 1% af upphæðinni
Úttekt í hraðbanka viðkomandi banka,
fyrir aðra en viðskiptavini 0,75% af upphæðinni ↥ 375 kr. 155 kr.
Kreditkort
Innlend úttekt reiðufjár, þóknun 2,20% 2,20% 2,20%
Innlend úttekt reiðufjár, úttektargjald 120 kr. 115 kr. Í hraðbanka 110 kr.
Hjá gjaldkera 180 kr.
Erlent úttekt reiðufjár, þóknun VISA 2,75%
Mastercard 2,5% 2,75% 2,75%
Erlent úttekt reiðufjár, lágmarksþóknun ↥ VISA 800 kr. VISA 690 kr. VISA 690 kr.
Mastercard 440 kr. ↥ Mastercard 690 kr.
Önnur gjöld
Millifærslur í síma 100 kr.
Innborgun á reikning í öðrum banka 100 kr. 125 kr. 120 kr.
Staða og færslur lesnar upp af starfsmanni 95 kr. ↦ 95 kr. 75 kr.
Afgreiðsla utan hefðbundins tíma 250 kr. 290 kr.
↥ Hækkun gjaldskrár milli ára ↦ Lækkun gjaldskrár milli ára
✿ Þjónustugjöld bankanna vegna debet- og kreditkorta
Um árabil hefur Oddný Anna
Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Yggdrasils, verið í fararbroddi meðal
fólks sem talað hefur fyrir notkun á
lífrænt vottuðum vörum. Hún segir
úrvalið af slíkum vörum hafa aukist
til mikilla muna undanfarin ár.
Nú sé til dæmis hægt að fá flestar
tegundir lífrænt vottaðrar „þurr-
vöru“ (sem er matvara önnur en
ferskvara) bæði í stórmörkuðum og
heilsuvöruverslunum. Hafi fólk hug
á að kaupa fremur lífrænt sé gott að
byrja á að skipta út matvörum sem
neytt sé reglulega. Þar séu megin-
flokkarnir olíur, hafraflögur, mjöl
og grjón, jurtamjólk, te, hnetur,
fræ og þurrkaðir ávextir, safar, gos,
snakk, kex og súkkulaði. „Eins er
ráð að kaupa lífrænar ferskvörur
þegar og þar sem þær eru í boði,“
segir Oddný Anna, en vegna inn-
flutningstakmarkana og verndar-
tolla á landbúnaðarvörur hafi ekki
verið mögulegt eða fýsilegt að flytja
þær vörur inn í takt við eftirspurn.
„Stórt skref var þó stigið í byrjun
þessa árs þegar fyrstu lífrænu eggin
komu á markað sem var mikið
fagnaðarefni, enda er lífræn vottun
eina tryggingin fyrir því að ekki hafi
verið notað erfðabreytt fóður.“
Oddný segir mikilvægt að neyt-
endur þrýsti á stjórnvöld að styðja
lífræna aðlögun í landbúnaði og
hvetja bændur til að framleiða líf-
rænar landbúnaðarafurðir. „Eins
vil ég benda fólki á Matarmarkað
Búrsins í Hörpunni sem er haldinn
þrisvar til fjórum sinnum á ári þar
sem það getur birgt sig upp af líf-
rænum og öðrum íslenskum vörum
beint frá bónda.“
En er þetta dýrara?
„Lífrænt vottaðar vörur eru dýrari,
en munurinn er mismikill,“ segir
Oddný Anna. „Eftir að ég byrjaði að
kaupa lífrænar vörur fór ég að bera
meiri virðingu fyrir matnum og
nánast hætti að henda mat, enda er
matarsóun eitt af helstu samfélags-
meinum nútímans. Ef maður er
nýtinn og kaupir minna af unnum
og tilbúnum réttum og gerir sjálfur
meira frá grunni er hægt að tileinka
sér lífrænan lífsstíl án þess að kostn-
aðurinn fari úr böndunum.“
Þá segir hún ekki mega gleym-
ast að ódýrasta leiðin sé að rækta
sitt eigið lífræna grænmeti. „En
áhugi á því hefur aukist verulega að
undanförnu.“
Neytandinn Oddný Anna Björnsdóttir framkvæmdastjóri
Tollar og takmarkanir í veginum
Lífrænt ræktað grænmeti og vottaður mjólkurmatur. FréttABLAðIð/GVA
Eldfasta mótið
gert eins og nýtt
Matvæli og fita geta loðað fast við
eldföst mót að notkun lokinni, sér-
staklega ef svo óheppilega hefur
viljað til að matur hafi náð að brenna
við í fatinu. Hægt er að bregðast við
með að setja í mótið væna skvettu af
grófu salti og nudda svo upp úr volgu
vatni með bursta eða svampi.
Kortum og viðskiptum við viðskipta-
bankana þrjá fylgir ýmis kostnaður
og gjöld. Fréttablaðið tók saman
helstu gjöld sem fylgja debet- og
kreditkortum hér á landi, en töl-
urnar eru byggðar á núverandi verð-
skrám bankanna sem má finna á
heimasíðum þeirra.
Mikilvægt er að neytendur átti sig
á þeim gjöldum og kostnaði sem geta
fylgt þessari þjónustu. Sér í lagi nýleg
gjöld. Á síðasta ári fóru bankar til að
mynda í fyrsta sinn að rukka gjald
fyrir úttekt annarra í hraðbanka en
viðskiptavina.
Ýmis gjöld hafa einnig hækkað
milli ára. Árgjöld debetkorta hafa
hækkað milli ára hjá öllum bönk-
unum og eru þau lægst hjá Lands-
bankanum. Ódýrast virðist jafnframt
að nota debetkort hjá Landsbank-
anum. Ódýrast virðist hins vegar
vera að nota VISA-kreditkort frá
Arion banka, en MasterCard frá
Landsbankanum.
Þó ber að hafa í huga að hjá öllum
bönkunum fá viðskiptavinir með
vildarkjör afslátt af árgjaldi og fríar
debetkortafærslur upp að ákveðnum
fjölda. Samanburður milli bankanna
er auk þess ekki alltaf einfaldur þar
sem nöfn og skilmálar geta verið
ólíkir fyrir svipaða þjónustu.
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna, segir brýnt
að neytendur fylgist vel með gjöld-
um bankanna og sýni þeim aðhald.
„Bankarnir eru með þessar upp-
lýsingar inni á sínum heimasíðum,
þannig að þeir neytendur sem vilja
skoða þetta þeir geta það. Þessi gjöld
eru mjög fjölþætt. Að sjálfsögðu eiga
Hvað borgar þú bankanum
þínum í gjöld fyrir þjónustu?
Bankar landsins rukka viðskiptavini sína fyrir ýmsa þjónustu. Það getur kostað nokkur hundruð króna að
nota debetkort í öðrum banka en sínum eigin og allt að 800 krónum að taka út fé erlendis.
Sæunn
Gísladóttir
saeunn@frettabladid.is
neytendur að fylgjast vel með þessu,“
segir Jóhannes.
Hann segir að neytendur þurfi að
vera vakandi í öllum viðskiptum.
Ef þeir eru ósáttir eigi þeir að koma
þeim skilaboðum til skila. „Ef að
neytanda blöskra gjöldin, þá er
ekkert að því að þeir hreinlega mót-
mæli. Til dæmis þegar verið er að
taka upp ný gjöld geta þeir mótmælt
formlega með því að senda sínum
viðskiptabanka bréf. Þannig gætu
neytendur sýnt aðhald. Á fákeppnis-
markaði er enn frekari þörf á að sýna
það," segir Jóhannes Gunnarsson.
ráð
Matur
Til að lesa fréttir
Með smáforriti PressReader fær fólk
aðgang að fréttum, auk dagblaða og
tímarita um heim allan. Birting hvers
blaðs er svo löguð að hverju því tæki
sem fólk notar til þess að nálgast
efnið, símum, spjaldtölvum eða
öðrum tölvum. Sumt er ókeypis, eins
og til dæmis bæði Fréttablaðið og
Fréttatíminn hér heima, auk fjölda
annarra rita. Önnur rit er hægt að
kaupa stök, eða í áskrift.
UMsAgnir Flestir virðast ánægðir
með appið og virkni þess. Stórkost-
legt þegar það er í lagi, segir einn
sem veitir umsögn sína hjá Apple, en
kvartar þó undan því að forritið sé
stundum brokkgengt. Hjá appveitu
Android fær forritið 3,4 stjörnur
af fimm og 3,9 af fimm hjá Microsoft
Store fyrir Windows 10.
App
Pressreader
3 . M A r s 2 0 1 6 F i M M T U D A g U r18 F r é T T i r ∙ F r é T T A B L A ð i ð
0
3
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:2
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
A
7
-1
1
F
0
1
8
A
7
-1
0
B
4
1
8
A
7
-0
F
7
8
1
8
A
7
-0
E
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
8
0
s
_
2
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K