Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 36
Útgefandi
365 miðlar ehf. | Skaftahlíð 24 | s. 512 5000 | fax 512 5301
UmSjónarmaðUr aUglýSinga
Jóhann Waage| johannwaage@365.is | s. 512-5439
ÁbyrgðarmaðUr
Svanur Valgeirsson
Veffang
visir.is
Sýningin Verk og vit, sem er
haldin í íþrótta- og sýningarhöll-
inni í Laugardal, verður opnuð
klukkan 17 í dag. Hún er til-
einkuð byggingariðnaði, skipu-
lagsmálum og mannvirkjagerð.
Markmið sýningarinnar er að
kynna vörur, þjónustu og tækni-
nýjungar en ekki síður að koma
á viðskiptatengslum á milli fag-
aðila og auka vitund almennings
um byggingamál, skipulagsmál
og mannvirkjagerð.
Sýningin er nú haldin í þriðja
sinn. „Um 90 sýnendur eru skráð-
ir til leiks og munu þeir kynna
vörur sínar og þjónustu ásamt
því sem efst er á baugi hjá hverj-
um fyrir sig,“ segir Ingibjörg
Gréta Gísladóttir, framkvæmda-
stjóri sýningarinnar.
Hún segir gríðarlegan áhuga
hafa verið fyrir sýningunni í
ár en sýnendur eru meðal ann-
ars byggingaverktakar, verk-
fræðistofur, tækjaleigur, skólar,
fjármálafyrir tæki, ráðgjafarfyr-
irtæki, starfsmannaþjónustur,
heildsölur og sveitarfélög.
Ingibjörg Gréta segir mikinn
hug í sýnendum. „Það hefur verið
mjög gaman að vinna með þeim
fjölda sýnenda sem taka þátt. Það
er mikill hugur í fólki og það er
spennt að kynna það sem er efst
á baugi í hverri grein fyrir sig,“
segir hún.
Mikil ánægja hefur verið með
fyrri sýningar að sögn Ingibjarg-
ar. „Samkvæmt viðhorfskönnun
sem gerð var meðal sýnenda kom
fram að 92 prósent töldu grund-
völl fyrir því að halda sýninguna
aftur. Þá voru tæplega 90 prósent
sýnenda mjög ánægð með sýn-
inguna.“
Fyrstu tveir dagar sýningar-
innar í ár eru hugsaðir fyrir fag-
aðila en á laugardag og sunnu-
dag verður sýningin opin öllum.
Ráðstefna á vegum Landsbank-
ans og Samtaka iðnaðarins um
stöðu mála í mannvirkjagerð á Ís-
landi verður sett samhliða opnun
sýningarinnar í dag en auk þess
bjóða sýnendur upp á ýmiskonar
fyrir lestra á meðan á henni stend-
ur. Þar verður meðal annars rætt
um nýjar áherslur í skipulagsmál-
um, tækninýjungar í myndavéla-
eftirliti, fjölnotatækið gröfuna og
ef veður leyfir verður flogið með
fjarstýrðri þyrlu yfir Laugardals-
höll. „Við erum með fjölbreytta
fagsýningu og hvetjum alla sem
áhuga hafa að kynna sér það sem
sýnendur hafa upp á að bjóða.“
allar nánari upplýsingar, m.a. um
opnunartíma og miðaverð má að
finna á verkogvit.is
mikill hugur í fólki
Stórsýningin Verk og vit verður opnuð í Laugardalshöll í dag og stendur til
6. mars. Hún er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð og
er markmiðið að kynna vörur, þjónustu og tækninýjungar á þessu sviði.
ingibjörg segir mikla ánægju hafa verið með fyrri sýningar.
mynd/bjarney lÚðVÍKSdóttir
fyrstu tveir dagar sýningarinnar eru hugsaðir fyrir fagaðila en á laugardag og sunnudag verður hún opin öllum.
Það hefur verið
mjög gaman að
vinna með þeim fjölda
sýnenda sem taka þátt.
Það er mikill hugur í
fólki.
Ingibjörg Gréta Gísladóttir
Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500
Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526
www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is
Við erum á Verk og vit í Laugardalshöll 3.-6. mars.
Kynnum nýju vörumerkin okkar, Grove bílkrana
og Potain byggingarkrana í bás A3.
Bás
A3
IÐNVÉLAR ehf. | Smiðjuvegi 44-46 | Sími 414 2700 | idnvelar.is
- hin heimsþekktu Beta verkfæri og fyrirtækjavörur
fást nú á hagstæðu verði hjá Iðnvélum
Þú getur treyst Beta
ÍSlenSKUr iðnaðUr Kynningarblað
3. mars 20162
0
3
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:2
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
A
7
-2
F
9
0
1
8
A
7
-2
E
5
4
1
8
A
7
-2
D
1
8
1
8
A
7
-2
B
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
8
0
s
_
2
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K