Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 80
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
SKATTADAGUR Orator og
Deloitte
6. mars Háskóla Íslands kl. 12-18
Ókeypis aðstoð við framtalsskil
FREE TAX ASSISTANCE
March 6th from 12-18 at the
University of Iceland
SKATTAD GUR Orator g Deloitte
6. mars Háskóla Íslands kl. 12-18
Ókeypis aðsto ið framtalsskil
FREE TAX A ISTANCE
March 6th from 12-18
at the University of Iceland
MEÐ PÓSTINUM Í DAG
8BLS
BÆKLINGUR
Reykjavík • Hallarmúla 2 | Akureyri • Undirhlíð 2
Um daginn rakst ég á nýja læksíðu
frá samtökum sem kalla sig Hermenn
Óðins. Yfir 500 lækarar. Þeir eiga það
allir sameiginlegt að vera með jafn
litla heila og þeir eru með getnaðar-
limi. Líka konurnar. Þetta er svona
fólk sem notar orð eins og þjóðarstolt
í staðinn fyrir útlendingahatur. Og
hatur er ekki einu sinni rétta orðið,
því þetta er bara ótti. Yoda sagði:
„Fear leads to anger, anger leads
to hate.“ Hatur er í raun blanda af
ótta og heimsku. Ég mun ekki valda
neinum usla ef ég kalla Hermenn
Óðins heimska, hrædda karlpunga.
Líka konurnar.
En hvað er heimska? Orðið er dreg-
ið af orðinu „heima“. Sá sem fer aldrei
út. Sá sem felur sig bakvið glugga-
tjöldin og lætur sjónvarpið mata sig á
ruslfæði upplýsingaaldarinnar. Þeir
halda að vonda brúna fólkið ætli að
gera innrás og borða börnin þeirra.
Hættu aldrei að trúa á Grýlu.
Ég er ekki að segja að þeir fari
aldrei til útlanda. Nokkrir þeirra
hafa örugglega dansað illa á diskó-
teki á Tenerife. Eða gubbað á gang-
stétt í Köben. En það er ekki nóg.
Sem trúarbragðanörd, blöskrar
mér titill hópsins. Óðinn ferðaðist
útum allt. Hann fræddist um fram-
andi menningarheima. Hann bauð
útlendingum í heimsókn. En sem
grínisti, aftur á móti, er ég þakklátur
fyrir þetta fólk. Því að svona fólk er
eini minnihlutahópurinn sem má
gera grín að.
Sem ég reyndar benti þeim á í
skilaboðum á veggnum þeirra. Þeir
bentu mér á ég ætti reyndar nokkra
Fb vini í grúppunni. Ég benti þeim
á að það væru annaðhvort íronískir
hipsterar í leit að aðhlátursefni eða
fólk sem datt oft á hausinn í æsku.
Þá eyddu þeir skilaboðum mínum.
Þá skrifaði ég ný skilaboð sem sögðu
„Hey afhverju eydduði þessu? Ég var
fyndið og allt!“. Þeir eyddu því líka.
Þannig að hér er ég. Reynið að eyða
þessu.
Heimskur er
heimaalinn
Hugleikur
Dagsson
Bakþankar
0
3
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:2
4
F
B
0
8
0
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
A
6
-F
E
3
0
1
8
A
6
-F
C
F
4
1
8
A
6
-F
B
B
8
1
8
A
6
-F
A
7
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
8
0
s
_
2
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K