Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 48
Það er augljóst að þeir félag- ar Dolce & Gabbana vilja auka glys og glamúr í tískuheimin- um. Sýningin bar því vitni. Svið- ið var skreytt eins og ævintýri í Disn ey-mynd, glæsilegur gyllt- ur vagn fór þar fremstur í flokki. Kvikmyndin Frozen virðist sömu- leiðis hafa verið innblástur fyrir þessa frægu ítölsku hönnuði sem hafa á undanförnum árum komið fram með litríkan og skrautleg- an fatnað. Allar fyrirsæturnar voru með fallegt hárskraut sem augljós- lega gæti hlotið almennar vin- sældir þegar líða fer að hausti. Stefano Gabbana sagði í samtali við tískutímaritið Vogue að allar stúlkur dreymdi um að verða prinsessur. „Við vitum hvernig heimurinn er í dag. Tískan leyf- ir fólki að dreyma, við uppfyllum þá drauma. Ungar konur í dag eru sjálfstæðar og hafa sterkar skoð- anir. Þær mega klæða sig eins og prinsessur.“ Disney á pöllunum Prinsessur, fagrir prinsar og illar nornir voru í aðalhlutverki á tískuvikunni í Mílanó á sunnudaginn þegar Dolce & Gabbana sýndi haust- og vetrartísku ársins 2016. Öll umgjörð sýningarinnar dró dám af heimi ævintýra og klæðin skírskotuðu til þekktra Disney-ævintýra. Fyrirsæturnar báru allar ævintýralegt höfuðskraut. 3 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r8 F ó l k ∙ k y n n I n G a r b l a ð ∙ T í s k a Konukvöld í Smáralind www.facebook.com/OpticalStudio OPIÐ FRÁ 10 TIL 23 afsláttur af öllum vörum20% 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A 7 -4 8 4 0 1 8 A 7 -4 7 0 4 1 8 A 7 -4 5 C 8 1 8 A 7 -4 4 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.