Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 45
Síðastliðna fjóra áratugi hafa Iðn- vélar ehf. verið eitt stærsta fyrir- tæki landsins í innflutningi, sölu og þjónustu nýrra véla og tækja fyrir tré- og járniðnaðinn og um leið fyrir fleiri atvinnugreinar. Að sögn Hjartar P. Jónssonar, framkvæmda- stjóra Iðnvéla, hafa áherslur fyrir- tækisins ávallt verið að uppfylla nýjustu þarfir markaðarins á hverj- um tíma. Á síðustu árum hafa Iðnvélar verið að þróast frá því að bjóða nær einvörðungu iðnaðarvélar og stærri búnað fyrir tré- og málm- iðnaðinn yfir í víðtækt vörufram- boð véla, verkfæra og rekstrar- vara fyrir alla geira markaðarins. Iðnvélar bjóða fjölmörg heims- þekkt vörumerki, m.a. Holzmann, sem er með vörulínu sem hentar jafnt áhugamanninum sem iðn- aðarmanninum. Einnig má nefna vörur frá gæðamerkjum á borð við SCM Group og Haas CNC sem framleiða stórvirkar iðnað- arvélar. Ný og þekkt vörumerki „En við bjóðum ekki einvörðungu upp á vélar heldur einnig fjölmarg- ar rekstrarvörur,“ segir Hjörtur. „Við erum ávallt með mikið úrval slípiskífa, sagarblaða, handverk- færa og alls konar hliðarvara sem iðnaðurinn þarf. Einnig bjóðum við breitt úrval af loftpressum og raf- stöðvum,“ segir Hjörtur að lokum. Nýlega tóku Iðnvélar við hinu heimsþekkta Beta vörumerki. Fag- fólk í handverki þekkir vörurnar frá Beta enda hafa þær getið sér orð fyrir gæði og endingu bæði hérlend- is sem erlendis. En Beta framleið- ir ekki eingöngu verkfæri, eins og sjá má í verslun Iðnvéla, því vinnu- fatnaður og -skór eru áberandi líka. „Sjón er sögu ríkari,“ segir Hjörtur og það eru orð að sönnu. Verslun Iðnvéla er til húsa að Smiðjuvegi 44-46 í Kópavogi. Nán- ari upplýsingar um vöruvalið má finna á idnvelar.is. Flestallt fyrir tré- og járniðnaðinn Um áratuga skeið hafa Iðnvélar þjónustað tré- og járniðnaðinn hérlendis. Á síðustu árum hefur fyrirtækið aukið vöruúrval sitt fyrir alla geira markaðarins, m.a. með sölu á nýjum og þekktum vörumerkjum. Fjölmörg heimsþekkt vörumerki fyrir ýmsar greinar iðnaðar má finna í verslun Iðnvéla. MYND/STEFÁN Iðnvélar bjóða upp á gott úrval rekstrarvara fyrir ýmsar iðngreinar. MYND/STEFÁN Landstólpi Gunnbjarnarholti 801 Selfoss s. 4 80 5600 landstolpi@landstolpi.is www.landstolpi.is Sterkir í stálgrindarhúsum Þú finnur okkur á svæði B3 á Verk og vit í Laugardalshöll um helgina. 100 stálgrindarhús á 15 árum. Við erum sérfræðingar á sviði byggingarframkvæmda, sér í lagi reisningu og frágangi stálgrindarhúsa. Kynningarblað ÍSlENSKur IðNaður 3. mars 2016 11 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 A 7 -2 F 9 0 1 8 A 7 -2 E 5 4 1 8 A 7 -2 D 1 8 1 8 A 7 -2 B D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.