Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 76
Ofurfyrirsætan, Íslandsvinkonan og stuðpinninn Chrissy Teigen sprell- aði áður en hún gekk inn í myndver Good Morning America. Hún komst í fréttirnar í vikunni fyrir það að hafa valið kyn ófædds stúlkubarns síns og Johns Legend. Bjartasta von Hollywood-hæða, Chloe Grace Moretz, spókaði sig í París þar sem tískuvikan er í gangi. Nú fljúga þær kjaftasögur fjöllunum hærra að skvísan sé komin með kærasta. Ku sá vera enginn annar en brasilíski fótbolta- kappinn Neymar. Lopez lætur kuldabola ekki ná sér, loðfóðruð á götum Manhattan. En ekki hvar? Frægir á ferð og flugi Einhver hefði haldið að myndi bresta á með logni í Hollywood svona rétt eftir uppskeruhátíð fína og fræga fólksins, Óskars- verðlaunahátíðina á sunnudaginn, en því fer fjarri. Lík- lega er ekki mikið um pásur hjá þeim nafntoguðu og ekki sitja papparassarnir auðum höndum. Adele, sem allir og ömmur þeirra elska, var býsna hress í Belfast á mánudagskvöldið þar sem hún tróð upp á tónleikum í The SSE Arena þar í borg. Drake var silkislakur þegar hann yfirgaf Nobu Restaurant í London á mánudagskvöldið. Hann þykir einn sá alheitasti um þessar mundir og sendi nýverið frá sér baneitrað myndband með Rihönnu. Nýbakaða móðirin og stór- leikkonan Keira Knightley vel dúðuð í New York þar sem hún er við tökur á myndinni Collateral Beauty. Leikkonan Julianne Moore var í meira lagi upptekin er hún strunsaði um götur New York, áberandi flott í tauinu. Iggy Pop var blússandi ferskur á LAX-flugvellinum í Los Angeles á mánudag. 3 . m a r s 2 0 1 6 F I m m T U D a G U r52 L í F I ð ∙ F r É T T a B L a ð I ð 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 7 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A 7 -2 5 B 0 1 8 A 7 -2 4 7 4 1 8 A 7 -2 3 3 8 1 8 A 7 -2 1 F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.