Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 03.03.2016, Blaðsíða 46
Íslenskur iðnaður kynningarblað 3. mars 201612 IÐAN fræðslusetur í Vatnagörðum 20 er fræðslumiðstöð sem hefur það hlutverk að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði. Eigendur IÐUNNAR eru: Samtök iðnaðarins, Samiðn, MATVÍS, Félag bókagerðar- manna, FIT, VM, Bílgreinasamband- ið, Samtök ferðaþjónustunnar og Meistarafélag húsasmiða. IÐAN skiptist í nokkur svið á borð við bílgreinasvið, prenttæknisvið, matvæla- og veitingasvið, málm- og véltæknisvið og bygginga- og mann- virkjasvið. Markmið bygginga- og mann- virkjasviðs er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í bygginga- og mannvirkjagerð. Jafnframt að auka gæði og fram- leiðni fyrirtækja. Sviðið starfar fyrir eftirfarandi iðngreinar: Húsasmíði, húsgagnasmíði, mál- araiðn, múraraiðn, pípulagnir, veggfóðrun og dúkalögn. Fjölmög námskeið eru í boði fyrir bygginga- og mannvirkjasvið, og eru hér nefnd dæmi um örfá þeirra: l Brunaþéttingar l Byggingakranar l Eldvarnir við kamínur og eldstæði l Framkvæmdir á ferðamannastöð- um l Gæðakerfi í byggingariðnaði l Húsgagnagerð úr skógarefni l Málun marmaralíkinga l Módelsmíði l Torf- og grjóthleðslur l Varmadælur l Viðhald og viðgerð gamalla húsa Öflug símenntun í iðnaði Fjölmörg námskeið eru í boði hjá iðunni sem tengjast byggingariðnaðinum. mynd/GVa Íslendingar standa mjög framar- lega í heiminum þegar kemur að þróun á umhverfisvænni og end- ingarbetri steinsteypu. Miðstöð þeirrar þróunar er við Nýsköpunar- miðstöð Íslands (NMÍ) í Reykjavík og er prófessor Ólafur H. Wallevik, forstöðumaður á NMÍ og prófess- or við Háskólann í Reykjavík, þar fremstur í flokki fræðimanna. Rannsóknir á sementsbundn- um efnum eru stór þáttur í starf- semi NMÍ og hefur Ólafur stýrt rannsóknum í flotfræði sements- bundinna efna í samvinnu við bæði innlendar og erlendar stofnan- ir og fyrirtæki. Hann hefur m.a. stýrt rannsóknum og þróun á nýrri gerð umhverfisvænnar stein- steypu sem ber heitið EcoCrete og hefur lægsta kolefnisspor allra þekktra steinsteypugerða í heim- inum. Steypugerðin og rannsókn- ir á henni hafa markað tímamót í kolefnisjöfnun byggingarefna og er árangurinn afar mikilvægur í ljósi þess að steypa er mest framleidda efni í heimi en framleiðsla hennar losar árlega um 3 milljarða tonna af koltvísýringi. Ólafur hefur haldið fyrirlestra um flotfræði í meira en 20 lönd- um og hlotið fjölda verðlauna fyrir störf sín, þ. á m. hin virtu Carl Kla- son verðlaun, og var sæmdur ridd- arakrossi Hinnar íslensku fálka- orðu fyrir framlag sitt í þróun á umhverfisvænum byggingarefnum. Úrvals steypa Helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera kynntu áformaðar fram- kvæmdir á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins sem haldið var 26. febrúar síðastliðinn. Framkvæmd- irnar hljóða upp á tæpa 100 millj- arða króna sem er veruleg aukn- ing frá því í fyrra. Viðamestu fram- kvæmdirnar eru hjá Landsvirkjun og eru þær áætlaðar um 20 millj- arðar króna í ár. Þar á eftir koma Isavia, Landsnet og Framkvæmda- sýsla ríkisins með framkvæmdir upp á 11 og 12 milljarða. Framkvæmdir Landsvirkjunar eru við Þeistareyki, stækkun Búr- fells, sem hefst á vormánuðum, og ýmis viðhaldsverkefni. nánar á si.is Veruleg aukning framkvæmda   Ísmar og Infuser bjóða lausnina. Losnum við lykt í matvælaiðnaði og aukum um leið öryggið. Fita í loftstokkum skapar eldhættu. Með Ozon blöndun í loft dregur verulega úr uppsöfnun fitu í loftstokkum. Hentar til hreinsunar, sótthreinsunar og lykteyðingar í iðnaði, fiskvinnslu, sjúkrahúsum og víðar. Bjóðum sértækar lausnir fyrir stærri verkefni í samstarfi við Infuser. Stöðug fitueyðing og minni lykt Ekki þörf á síum eða UV-lömpum Einfalt að koma fyrir í eldri eldhúsum Mun minni eldhætta Verulegur sparnaður við hreinsun á stokkum Lítill viðhaldskostnaður Umhverfisvænt NÝJUNG Í LOFTRÆSINGU BYLTING Í ÖRYGGISMÁLUM rannsóknir á steypu skipta miklu máli. 0 3 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :2 4 F B 0 8 0 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 A 7 -3 4 8 0 1 8 A 7 -3 3 4 4 1 8 A 7 -3 2 0 8 1 8 A 7 -3 0 C C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 8 0 s _ 2 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.