Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —6 6 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 8 . M a r s 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
Fréttir Samfélagsverðlaun
Fréttablaðsins afhent. 10
skoðun Kári Stefánsson skrifar
forsætisráðherra. 16-18
sport Getur eitthvert lið velt
Mercedes af stalli í F1? 20
Menning Hugsteypan opnar
fjölbreytta sýningu í kvöld í
Hafnarborg. 30-32
lÍFið Gríma Kristjánsdóttir
vekur athygli í nýrri mynd 36-42
plús 2 sérblöð l Fólk
l brúðkaup
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
1 GB
netnotkun
eða 1.000 kr.
á mán. í 12 mán.
fylgir
Samsung Galaxy S7 32GB
119.990 kr. stgr.
Samsung Galaxy S7 edge
32GB 139.990kr.
Föstudagsviðtalið
fréttablaðið/ernir
Offita líkt og
flóðbylgja yfir
íslenskt heilbrigðiskerfi
Guðmundur Jóhannsson, bráða- og lyflæknir
á bráðamóttöku Landspítalans, segir auknar
fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins duga skammt
ef mataræði Íslendinga tekur ekki breytingum.
JaFnréttisMál Kynbundinn launa-
munur jókst milli áranna 2013 og
2016 meðal félagsmanna Samtaka
starfsmanna fjármálafyrirtækja.
Þetta er niðurstaða nýrrar kjara-
könnunar sem framkvæmd var í
febrúar.
Samkvæmt henni eru karlar með
hærri laun en konur í 34 af 38 starfs-
heitum. Meðal fólks í fullu starfi
fengu konur að jafnaði greidd 12,9
prósentum lægri heildarlaun þegar
búið var að taka tillit til aldurs,
menntunar, starfsaldurs og starfs-
stéttar. Árið 2013 mældist kyn-
bundinn launamunur hins vegar
12,1 prósent og 11,9 prósent árið
2010. Launamunurinn dróst tölu-
vert saman milli áranna 2008 og
2010, og virðist því fara vaxandi í
uppsveiflu.
Kristín Ástgeirsdóttir, fram-
kvæmdastjóri Jafnréttisstofu, segir
að þessi þróun eigi sér stað, að
launamunur í fjármálafyrirtækjum
aukist með betra efnahagslífi.
„Þannig var þetta fyrir hrun,“ segir
Kristín. „Þetta er sérkennilegt og
reynslan og umræðan eftir 2007 ætti
að kenna okkur að fá fleiri konur
inn í þessi fyrirtæki og endurtaka
ekki sömu vitleysuna.“ – sg
Munur milli
kynja eykst
í uppsveiflu
Þetta er sérkennilegt
og reynslan og
umræðan eftir 2007 ætti að
kenna okkur að fá fleiri
konur inn í þessi fyrirtæki og
endurtaka ekki sömu
vitleysuna.
Kristín
Ástgeirsdóttir,
framkvæmdastjóri
Jafnréttisstofu
1
8
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:5
4
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
D
0
-8
2
2
8
1
8
D
0
-8
0
E
C
1
8
D
0
-7
F
B
0
1
8
D
0
-7
E
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K