Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 34
Við ætluðum fyrst að gifta okkur á öðrum degi. Þegar í ljós kom að sal- urinn sem við vildum var ekki laus þann dag breyttum við honum. Við kynntumst á Laugarvatni, stunduð- um bæði nám þar, og Ólafur á ættir að rekja í þessa sveit. Það kom því ekki annar staður til greina. Sal- urinn er í raun íþróttamiðstöðin á staðnum. Þar er gistipláss fyrir gesti, kjósi þeir að vera yfir nótt- ina.“ Tinna segir að þau hafi verið tvö ein eitt rómantískt kvöld þegar hann bað hana að giftast sér. „Þetta var mjög rólegt og yfirvegað. Við viljum líka að brúðkaupið verði ein- falt og látlaust í sniðum. Ég ætla til dæmis ekki að skreyta mjög mikið en samt eitthvað,“ segir hún. Tinna er byrjuð að kaupa skreyt- ingaefni og kýs að gera það á erlend- um netsíðum. „Mér finnst ótrúlega þægilegt að fara á netið og versla. Það sparar manni bæði mikla leit, tíma og peninga,“ segir hún. Tinna verslar helst hjá ali express.com og lightinthebox.com. Í raun er hægt að fá allt hjá þessum fyrirtækjum til að skreyta salinn eða sjálfan sig á brúðkaupsdaginn. „Það hefur allt staðist hjá þessum fyrirtækjum. Ég keypti styttuna á brúðkaupstertuna, gestabók, hringapúða og þess hátt- ar. Þetta hefur allt verið ódýrt,“ segir Tinna en brúðarkjólinn keypti hún hins vegar hér heima. „Það þýðir ekkert að kaupa ljósaseríur til að skreyta þar sem það er bjart allan sólarhringinn þegar við gift- um okkur. Boðið verður upp á mat og síðan verður partí um kvöldið.“ Tinna segir að óneitanlega sé brúðkaupið ofarlega í huga henn- ar á hverjum degi. „Það þarf að undirbúa hundrað manna veislu svo það er pínu stress,“ segir hún. elin@365.is Netsíður spara sporin Tinna Rós Vilhjálmsdóttir og Ólafur Þór Ólafsson ætla að ganga í hjónaband á Laugarvatni 11. júní. Undirbúningurinn er þegar hafinn en fer á fullt eftir páska. Kökuskrautið er líklegast dæmigert fyrir áhugamál brúðhjónanna. Tinna Rós hefur keypt eitt og annað á netinu til að spara sér sporin, gestabók, kökuskraut, hringapúða og fleira. MYND/ERNIR Tinna Rós segir að stressið sé byrjað vegna brúðkaupsins sem verður í júní. Tvær týpur af jakkafötum í slim- fit sniði fást í Selected. Önnur gerðin er ódýrari en þá kost- ar jakkinn 19.900 og buxurnar 12.900. Dýrari týpan er úr ullar- bandi og þar kostar jakkinn 29.900 og buxur 17.900. „Þetta eru fal- leg jakkaföt í miklum gæðum og á mjög góðu verði en hjá okkur má fá fín jakkaföt á undir fjöru- tíu þúsund krónum. Við erum allt- af að fá nýjar trendí týpur og núna er kóngablátt helst í tísku, blátt er eiginlega hið nýja svarta. Það kemur mjög sterkt inn í brúðkaup- um í sumar,“ segir Árný Guðjóns- dóttir verslunar stjóri. Hún nefn- ir að jakkafötin séu úr gæðaefnum og séu framleidd í Evrópu. Mikið úrval er af skóm í Sel- ected. „Við erum með þessa klass- ísku reimuðu leðurskó í svörtu og brúnu. Svo erum við líka með skó úr rúskinni og vorum að fá gráa í þeirri týpu. Þeir eru kannski meira fyrir bóhemtýpurnar,“ segir Árný brosandi og bætir við að brúnu skórnir hafi verið mjög vin- sælir undanfarið og þá brúnt belti með. „Við erum líka með belti og bindi fyrir herrana. Og auðvitað skyrtur líka, hjá okkur fæst allt dressið fyrir brúðkaupin.“ Starfsfólk Selected leggur sig fram um að veita góða þjónustu og mikið er lagt upp úr því að veita persónulega ráðgjöf um fataval og hjálp við að velja allt dressið. „Svo erum við líka með fallegan dömu- fatnað í miklum gæðum. Mæður brúðhjóna og brúðkaupsgestir geta fundið kjólana hjá okkur,“ segir Árný. Klassísk og falleg jakkaföt á góðu verði Herrarnir geta fundið dressið fyrir brúðkaupið í Selected en þar fást gæða - jakkaföt á góðu verði. Skyrtuna, skóna, bindið og beltið er líka hægt að finna þar. Fallegur hringapúði sem Tinna keypti á erlendri netsíðu. MYND/ERNIR Falleg jakkaföt úr gæðaefnum á góðu verði fást í Selected að sögn Árnýjar Guð- jónsdóttur verslunarstjóra. MYND/VILHELM Auk fallegra jakkafata fyrir brúðgumann fást falleg föt á dömurnar líka í Selected. Jakki 19.900 krónur. Buxur 12.900 krónur. Jakki 29.900 krónur Buxur 17.900 krónur BRúðKAup Kynningarblað 18. mars 20168 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 D 0 -B 3 8 8 1 8 D 0 -B 2 4 C 1 8 D 0 -B 1 1 0 1 8 D 0 -A F D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.