Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 36
Einfaldleikinn hefur sótt á und- anfarin ár þegar verðandi brúð- hjón huga að veisluföngum í brúð- kaupsveislum sínum. Það þýðir ekki endilega að verið sé að slaka á gæðum að sögn Ylfu Helgadótt- ur, matreiðslumeistara og annars eiganda veitingastaðarins Kop- ars, heldur er einfaldleikinn frek- ar klæddur í „gourmet“ útfærslu. „Þar mætti nefna t.d. grillpartí með lúxushamborgurum, nauta- spjótum eða humri. Einnig má nefna ljúffengan pinnamat en þá er flæðið við borðhaldið meira lif- andi.“ Framboð af hráefni og hug- myndum hefur aldrei verið meira að sögn Ylfu og fleiri fara eigin leiðir en áður. „Krukkukynslóðin er á hápunkti núna enda einstak- lega smekklegt að koma drykkjum, forréttum og jafnvel eftirréttum fyrir í sætri krukku sem er merkt hverjum gesti.“ Svokallaður miðnæturmatur verður líka sífellt vinsælli en þar er veislugestum boðið upp á létta rétti seinna um kvöldið. „Þetta vekur ætíð mikla lukku og er yfir leitt mjög einfalt og undirbú- ið af brúðhjónum eða aðstandend- um þeirra. Það gæti verið nachos- salöt, míníhamborgarar, ostar og beikondöðlur og svo mætti lengi telja. Svo finnst mér nammibar- ir vera að koma sterkt inn. Brúð- hjónin velja uppáhaldsnammið sitt og koma því fyrir í skálum eða krukkum með litlum skófl- um og nammipokum til hlið- ar. Einstaklega skemmti- legt og gefur veislunni svona smá extra.“ Hér gefur Ylfa uppskrift að grilluð- um túnfiski með gras- kersmús, trönuberjum og blaðlauk í aðalrétt og kalk- únaleggjum með beikon „stöff- ing“ og viskísósu sem rétt á hlað- borð. Grilluð túnfisksteik með Graskersmús oG fíkjum Fyrir 4-6 Grillaður túnfiskur 800 g ferskur túnfiskur 1-2 dl teryaki-sósa salt og pipar Einfaldleikinn virkar Sífellt fleiri eru tilbúnir að prófa nýja og spennandi rétti í brúðkaupsveislum en áður. Miðnæturmatur, nammibar og grillpartí njóta meiri vinsælda en áður. Ylfa Helgadóttir matreiðslumeistari. Grilluð túnfisksteik með graskersmús og fíkjum er bragðgóður og litfagur réttur. MYND/PJETUR 2 dl hvítvín Salt og pipar Beikon og viskí setja skemmtilegan svip á kalkúnaleggina sem henta vel á hlaðborð í brúðkaupum. MYND/PJETUR Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga kl. 11–18 Opið laugardaga k l. 11-15 Kjóll á 6.900 kr. 3 litir Stærð 36 - 44 Kjóll á 7.900 kr. 2 litir (fleiri mynstur) Stærð 38 - 42/44 Flottir kjólar Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur s: 571-5464 Vertu einstök – eins og þú ert stærðir 38-52 my styleStærðir 38-52 Netverslun á tiskuhus.is Smart föt, fyrir smart konur Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Flott föt, fyrir flottar konur BRúðkaUP kynningarblað 18. mars 201610 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 D 0 -9 F C 8 1 8 D 0 -9 E 8 C 1 8 D 0 -9 D 5 0 1 8 D 0 -9 C 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.