Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 6
1 8 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r6 F r é T T i r ∙ F r é T T a B L a ð i ð Frá kr. 69.900 m/morgunmat PRAG BRATISLAVA BORGARFERÐ Frá kr. 69.900 sértilboð Netverð á mann m.v.2 í herbergi með morgunmat. 5. maí í 4 nætur. Frá kr. 94.900 sértilboð Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 5. maí í 4 nætur Hotel ILF Hotel Loft Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 74 3 80 5.-9. maí 5.-9. maí Skelltu þér í RÓM Frá kr. 99.900 sértilboð Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 28. apríl í 4 nætur. Hotel Presidente 28. apr -2. maí Sértilboð Sértilboð VALENCIA Frá kr. 99.900 sértilboð Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 5. maí í 4 nætur. Hotel Conqueridor 5.-9. maí BÚDAPEST Frá kr. 79.900 sértilboð Netverð á mann m.v. 2 í herbergi með morgunmat. 12. maí í 4 nætur. Hotel Mercure Buda 12.-16. maí Sértilboð Sértilboð Sértilboð DómsTóLar Vísað hefur verið frá dómi að hluta deilumálum vegna sölu ALMC (áður Straumur-Burðarás) á hug- búnaðarfyrirtækinu LS Retail á síðasta ári. Kveðinn var upp úrskurður þar að lútandi í Héraðsdómi Reykjavíkur á miðvikudag. Viti ehf., félag í eigu Aðalsteins Valdi- marssonar, sem átti 6,9 prósenta hlut í LS Retail, höfðaði í haust  mál vegna sölunnar og síðan bættust við mála- reksturinn fimmtán lykilstarfsmenn LS Retail sem vegna kaupréttarsamninga áttu að fá í sinn hlut fimmtung af sölu- andvirði fyrirtækisins. Telur hópurinn sig hlunnfarinn í viðskiptunum þar sem fyrirtækið hafi verið selt á verði sem væri langt undir raunverulegu verðmæti. Í úrskurði héraðsdóms kemur fram að LS Retail hafi verið selt fyrir 17,6 milljónir evra (rúma 2,5 milljarða króna). Fréttablaðið greindi frá því 24. febrúar síðastliðinn að endurskoð- andi sem starfsmannahópurinn kall- aði til hafi metið virði fyrirtækisins á 70 milljónir evra (tæpa 10 milljarða króna). Málarekstrinum var vísað frá dómi utan kyrrsetningarkröfu á hluta sölu- andvirðis fyrirtækisins sem Sýslu- maðurinn á höfuðborgarsvæðinu féllst á, bæði hvað varðar kröfu Vita ehf. og starfsmannahópsins. Viti krafðist kyrrsetningar á rúmum 5,0 milljónum evra (rúmum 707 millj- ónum króna), auk 28,5 milljóna króna, alls sem svarar um 736 millj- ónum króna. Kyrrsetningarkrafa starfsmannanna er öllu hærri, eða sem svarar fimmtungi af metnu 70 milljóna evra söluverðmæti, eða 14 milljónir evra (tæpir tveir milljarðar króna). Í rökstuðningi Ingibjargar Þor- steinsdóttur héraðsdómara er vísað til ákvæða í kaup- og kaupréttar- samningum Vita ehf. og starfsmann- anna um að deilum vegna eignar- hlutar þeirra í LS Retail beri að vísa til gerðardóms og þeir afsali sér rétti til að leita til almennra dómstóla. Kröfum var því vísað frá dómi og málskostnaður fellur niður, en þó þannig að eftir eigi að taka afstöðu til þess hvort skilyrði til kyrrsetningar séu fyrir hendi. Þær kröfur séu skýrar. Vísað að hluta úr héraði í gerðardóm LS Retail var selt fyrir 2,5 milljarða króna en verðmæti þess var metið tíu milljarðar. Starfsmenn sem áttu kauprétt telja sig hlunnfarna og fóru fyrir dóm. Gámaskipið OOCL Charleston var í höfn í Singapúr í gær. Útflutningur frá Singapúr jókst um 2,1 prósent í febrúar samkvæmt opinberum gögnum. Fréttablaðið/EPa Úr úrskurði Héraðs- dóms Reykjavíkur „Í stefnu er þeirri málsástæðu ekki teflt fram að framangreind gerðar- dómsákvæði eða önnur ákvæði samninganna séu ógild á grundvelli ógildingarákvæða samningaréttar eða af öðrum ástæðum. Í mál- flutningi fyrir dómi um frávísunar- kröfu stefndu byggði stefnandi hins vegar á því að við umdeilda sölu á LS Retail hafi ekki verið gætt sk. armslengdarsjónarmiða og staðhæfði stefnandi að kaupandi félagsins sé tengdur seljanda, þ.e. ALM og að sameiginlegir hagsmun- ir þeirra hefðu staðið til þess að selja félagið undir markaðsverði.“ „Eftir atvikum kann endanleg úrlausn þessa máls að bíða niður- stöðu þess úrlausnaraðila [innsk. gerðardóms],“ segir í niðurstöðukafla úrskurðarins. olikr@frettabladid.is  Útflutningur frá Singapúr eykst 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 D 0 -A E 9 8 1 8 D 0 -A D 5 C 1 8 D 0 -A C 2 0 1 8 D 0 -A A E 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.