Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 50
Margir eiga tímabundið erfitt með svefn en sumir hafna í vítahring og eru í vandræðum nótt eftir nótt með tilheyrandi vanlíðan og orkuleysi á daginn. Ástæðurnar geta verið mýmargar og aðferðirnar til úrbóta sömuleiðis. Hér er aðgerðaplan sem gæti gagnast. l Reyndu að vakna alltaf á sama tíma. Líka um helgar. Farðu á fætur um leið og klukkan hringir. Ekki snúsa. l Reyndu að fara korteri fyrr í háttinn en vanalega. l Forðastu kaffi og aðra koffeindrykki eftir klukkan tvö á daginn. l Lækkaðu hitann í svefnherberginu áður en þú skríður upp í. l Gerðu nokkrar léttar jógateygjur fyrir svefninn. l Forðastu áfengi. l Forðastu sjónvarpsgláp og öll snjalltæki klukkutíma fyrir svefn. EkkErt kaffi Eftir tvö Morgunmaturinn? Yfirleitt bara cappuccino. Þegar ég vil gera vel við mig sýð ég egg í 7 mínút­ ur (hvorki meira né minna), rista sneið af góðu súrdeigsbrauði, smyr það með smjöri og hakka hálfsoðna eggið yfir. Nokkur korn af maldonsalti yfir og við erum í himnaríki. Uppskriftin að góðri helgi? Gæðastund með fjölskyldunni eins og bæjarrölt og kaffihúsa­ heimsókn. Svo notalegt kvöld­ verðarboð með góðum vinum og einhverjir skemmtilegir list­ viðburðir. Hvernig tónlist hlustar þú á? Ég er alæta á tónlist, svo lengi sem hún er unnin af heilindum og hæfileikum. Öll tónlist er góð ef hún er gerð af metnaði og hjarta. Uppáhaldsvefur? Besta vef­ síða landsins heitir stuckinice­ land.com. Mæli með henni við alla sem ferðast innanlands eða þekkja einhverja sem ætla að mæta á skerið. Hvað lestu helst? Ég les miklu minna en ég vildi og miklu minna en hér áður fyrr þegar ég andaði að mér bók á dag að meðaltali. Ég er hrifin af íslensk­ um skáldkonum, Auður Jóns­ dóttir og Þórdís Gísladóttir koma upp í hugann. Helstu verkefni utan Don Giovanni? Ég var með tónleika í sendiráðinu í Berlín fyrr í vikunni og söng þriðju sinfóníu Gór ecki með Sinfóníuhljómsveit Íslands í vikunni þar áður. Fram undan er svo ópera í Færeyjum og fleira gott stöff. Uppáhaldsmatur? Á jóla­ dag, sem er aðalhátíð litlu fjöl­ skyldunnar þar sem ég er oft að syngja á aðfangadagskvöld, er humar í forrétt og rib­eye með bernaise í aðalrétt. Það er svo­ lítið best í heimi. Hvernig verður sumarfríið? Við ætlum að gera húsaskipti við fólk í London í sumar. Bjugg­ um þar í nokkur ár meðan stelp­ an okkar var smábarn. Heim­ sækjum gamlar slóðir og sýnum henni forna heimahaga. aðeins um sjálfa þig og hvað eru margar sýningar eftir af Don Giovanni? Ég lærði hér heima og svo í Guildhall School of Music and Drama í London, hef unnið að mestu heima síðan og átt góðan starfsferil, sérstak­ lega í barokk, ljóðasöng og nú­ tímatónlist, en er að færa mig meira í óperuna. Það er einungis ein sýning eftir af Don Giovanni, hún er næstkomandi laugardag. HallvEiG rúnarsDóttir synGUr HlUtvErk DonnU önnU í ópEr- Unni Don Giovanni Eftir Mozart. lokasýninG- in vErðUr á MorGUn, laUGarDaG, í HörpU. Lífsstíll hallveigar rúnars- dóttur Skeifan 6 / Harpa / Kringlan / 5687733 / epal@epal.is / epal.is Hvert rúm er sérgert fyrir þig. 25 ára ábyrgð á gormakerfi. Skandinavísk hönnun. Norsk gæðaframleiðsla frá 1947. Áratuga reynsla. Gæði, ábyrgð og öryggi. Stillanleg rúm, Kontinental og boxdýnur. Yfirdýnur í úrvali. Stuttur afhendingartími, ótal möguleikar. * Stærð: 180x200, gafl ekki innifalinn í verði · · · · · · · Skoðaðu rúmin okkar áður en þú tekur ákvörðun. Jensen rúm eru: 599.000.- Verðdæmi: Stillanlegt rúm, Ambas sador* 1 8 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r8 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F s s T í l l 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 D 0 -B 3 8 8 1 8 D 0 -B 2 4 C 1 8 D 0 -B 1 1 0 1 8 D 0 -A F D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.