Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 37
Grilluð túnfisksteik með graskersmús og fíkjum er bragðgóður og litfagur réttur. MYND/PJETUR Skerið túnfiskinn í steikur og velt- ið upp úr teryaki-sósunni. Grill- ið á báðum hliðum. Passið að grilla ekki of lengi því við viljum miðjuna volga. Ef hún verður of heit þá of- eldast fiskurinn. Kryddið með salti og pipar. Gott er að eiga smá auka teryaki-sósu til hliðar til að nota með fiskinum þegar hann er bor- inn fram. Graskersmús 1 stk. grasker 2 tsk. rúsínur eða þurrkuð trönuber 100 g smjör 1-2 msk. ferskt kóríander eða steinselja (má sleppa) 1 sítróna, raspa börk og kreista safa salt og pipar 2 msk. hunang Skerið gras- kerið í tvennt eftir endilöngu og skaf- ið fræin úr. Setjið eina msk. af hunangi og 50 g af smjöri í hvorn helminginn og bakið í ofni á 160°C í ca. 50-60 mín. Takið graskerið úr ofninum og skafið kjötið úr skinninu í skál og pass- ið að ná öllu hunanginu og smjör- inu með. Setjið rúsínurnar/trönu- berin, sítr ónuraspinn og saf- ann, kryddjurtir og salt og pipar út í. Vinnið stöppuna vel saman með stappara eða pískara. Á þessu stigi má líka ákveða að gera stöppuna fínni. Þá má setja hana í blandara eða matvinnsluvél. Smakkið til með salti og kannski meiri sítrónusafa. Sítr ónur eru missúrar og graskerin eru misstór svo alltaf þarf að smakka og at- huga hvort vanti meira krydd. HæGeldaður blaðlaukur 2 blaðlaukar smjörklípa salt Setjið vatn í pott og smjörklípu út í. Hitið að suðu. Skerið blaðlauk í um 4 cm langa bita og sjóðið í sjóðandi smjörvatninu í 7 mín. Veiðið upp úr og kryddið vel með salti og pipar. Pikklaðar fíkjur 2-3 fíkjur 1 dl eplaedik 1 dl sykur Setjið edik og sykur í pott og hitið þar til sykur er uppleystur. Sker- ið fíkjur í sneiðar og leggið í skál. Hellið ediksleginum yfir. kalkúnaleGGur með beikon „stöffinG“ oG viskísósu Fyrir 4-6 6 kalkúnaleggir 3 l venjuleg olía 1 dl gróft salt Leggið leggina í ofnfast mót, helst ekki of stórt, bara þannig að leggirn- ir rétt passi í. Stráið grófu salti yfir og bíðið í 30 mín. Skolið leggina og leggið aftur í mótið. Hellið allri olí- unni yfir og eldið í ofni á 150°C í 2 klst. Þá eiga leggirnir að vera orðn- ir dúnmjúkir. Ef ekki þá má elda þá aðeins lengur. Takið leggina upp úr olíunni og þerrið. Setjið sömu olíu í pott og setjið á helluna á hæsta hita. Olían á að vera um 180–200°C. Nú steikjum við leggina í olíunni þar til þeir eru svolítið stökkir að utan. sinnePsGljái 1 dl Dijon-sinnep 1 msk. hlynsíróp 1 msk. eplaedik/hvítvínsedik Öllu blandað saman og smurt á leggina þegar þeir koma upp úr djúpsteikingu. viskísósa 1 laukur 3 hvítlauksgeirar 2 dl púrtvín 1 dl púðursykur 2 l kjúklingasoð 200 g smjör í teningum 1 dl sinnep 1 ½ dl viskí (hvaða viskí sem er) Skerið lauk og hvítlauk gróflega niður og svitið í potti með smá olíu. Hellið púrtvíni út á og bætið púðursykri við. Sjóðið aðeins niður. Bætið soðinu út í og sjóðið niður í um 30 mín. Fylgist samt vel með, eldavélar eru misgóð- ar. Við viljum að sósan þykkni vel. Þá er smjöri, sinnepi og viskíi hrært út í. beikon „stöffinG“ 1 pk. beikon 2 hvítlauksgeirar 1 pk. steinselja 3-4 dl brauðraspur (helst Pankóraspur sem fæst í Hagkaupum) 150 g smjör 100 g pekanhnetur 1 pk. Flúðasveppir 1-2 tsk. salt Beikon, sveppir og hvítlaukur er skorið fínt niður og steikt á pönnu með smjörinu. Steinselja er söxuð og sett til hliðar, pekanhnetur eru saxaðar og settar til hliðar. Brauð- raspi er blandað út í beikonblönd- una, ásamt pekanhnetum, steinselju og salti. Öllu blandað vel saman og sett í skál og haft með til hliðar. Giftingin þín S I Ð M E N N T Hvort sem að draumaathöfnin ykkar er heima í stofu, við leynifoss, í félagsheimilinu eða í íshelli þá eru athafnarstjórar Siðmenntar boðnir og búnir til að vera með í að láta drauma ykkar rætast. Athafnir Siðmenntar eru persónulegar, hátíðlegar og lögformlegar. SIDMENNT.IS getur verið ævintýri líkust! SIÐMENNT veitir persónulega og innihaldsríka þjónustu við mikilvægar athafnir frá vöggu til grafar! Athafnir án trúargilda geta hentað öllum. Nafngjöf – ferming – gifting – útför Kynningarblað bRúðKaUP 18. mars 2016 11 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 D 0 -9 F C 8 1 8 D 0 -9 E 8 C 1 8 D 0 -9 D 5 0 1 8 D 0 -9 C 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.