Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 39
„Við vorum að fá til landsins mini- brew bar sem nota má í veislur og stærri viðburði. Við tökum bjór- inn úr gerjunartönkunum okkar beint á litlu tankana sem svo er farið með í veisluna. Bjórinn er því alveg ferskur í glösin hjá gest- unum, kemur beint úr gerjun,“ út- skýrir Elvar Ingimarsson, mark- aðsstjóri Bryggjunnar brugghúss á Grandagarði. Mikill metnaður er lagður í bjór- gerð hjá bruggara Bryggjunnar og boðið er upp á úrval fjölbreyttra veiga. Á dæluna fara craft-bjórar Bryggjunnar, Bryggjan Lagerbjór, Pale Ale, Session IPA og IPA. Þá er boðið upp á sérbrugg eftir óskum. Sérbrugg í brúðkauðið „Það er vaxandi bjórmenning á Íslandi í dag og margir sem hafa mikið vit á bjór og vita hvað þeir vilja. Bruggarinn okkar þarf þriggja vikna fyrirvara á sérpönt- unum og pöntunin þarf að vera að lágmarki 250 lítrar.“ Tankarnir á mini-brew barnum taka 250 lítra hvor og er lágmarks- pöntun í veislu 250 lítrar. Einn tankur dugir í um það bil 300-400 manna veislu. Ef um þúsund manna viðburð er að ræða þarf báða tank- ana, 500 lítra. „Það er skemmtilegt að fá mini- brew inn á gólf í veislum og skapar ákveðna stemmingu,“ segir Elvar. „Við sköffum allt sem þarf, dæluna starfsmann og glös. Við mætum með dæluna á staðinn og setjum allt upp. Starfsmaður frá okkur dælir í glös í veislunni og svo sjáum við um að taka saman að veislunni lokinni. Veislusalur Á Bryggjunni Brugghúsi er veislu- salur sem leigja má undir brúðkaup og veislur. Salurinn tekur um 120- 300 manns og setur matreiðslu- meistari Bryggjunnar saman mat- seðil í samráði við veisluhald- ara. Þá standa allar bjórtegundir Bryggjunnar til boða. Litli grís Fljótlega munu sérbjórar Bryggj- unnar sjást í hillum Vínbúðanna. „Um mánaðamótin setjum við okkar fyrsta bjór í Vínbúðirnar en hann kallast Litli grís Double IPA. Það er mikil spenna í kringum það hjá okkur en ætlunin er að fara með sérbjóra sem við bruggum í vínbúð- irnar framvegis,“ segir Elvar. Nánari upplýsingar er að finna á www.bryggjanbrugghus.is Beint úr brugghúsinu í glös gesta Bryggjan er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar við höfnina í Reykjavík sem leggur áherslu á fersk hráefni og gæðabjór af ýmsum tegundum. Panta má bjórinn beint úr brugghúsinu á dælu í veislur og viðburði, við það myndast afar skemmtileg stemning. Tankarnir á mini-brew barnum taka 250 lítra hvor og er lágmarkspöntun í veislu 250 lítrar. Einn tankur dugir í um það bil 300-400 manna veislu. Ef um þúsund manna viðburð er að ræða þarf báða tankana, 500 lítra. myNd/ErNir Elvar ingimarsson, markaðsstjóri Bryggjunnar Brugghúss, segir vaxandi bjórmenningu á Íslandi en Bryggjan bruggar eftir sérpöntunum í veislur. Það er skemmtilegt að fá mini-brew inn á gólf í veislum og skapar ákveðna stemmingu. Elvar Ingimarsson Kynningarblað BrúðKaup 18. mars 2016 13 1 8 -0 3 -2 0 1 6 0 4 :5 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 8 D 0 -B 3 8 8 1 8 D 0 -B 2 4 C 1 8 D 0 -B 1 1 0 1 8 D 0 -A F D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 3 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.