Fréttablaðið - 18.03.2016, Blaðsíða 26
Hanna Christel Sigurkarlsdóttir, Litten Nyström og Þórunn Eymundardóttir skipa hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði.
myNd/RoSHamBo
Von er á legubekk úr tré undir dýnuna á markað á næstu mánuðum.
RoShamBo sjá um framleiðsluna sjálfar eftir pöntun.
„Við erum myndlistarmenn, hand-
verksmenn og hönnuðir í einum
kokteil, eins konar þríhöfða hönn-
unarteymi sem unnið hefur saman
frá 2012. Verkefnalistinn er afar
fjölbreyttur en öll tengjast verk-
efnin þó menningu og hönnun og
því að skoða hvaða tækifæri liggja
ónýtt í kringum okkur,“ útskýr-
ir Þórunn Eymundardóttir sem
ásamt Hönnu Christel Sigurkarls-
dóttur og Litten Nyström skip-
ar hönnunarteymið RoShamBo á
Seyðisfirði.
RoShamBo kynnti á Hönn-
unarMars dýnu sem
fyllt er með ís-
lenskri ull. Þór-
unn segir teym-
ið hafa unnið að
þróun dýnunnar
í þrjú ár og nú
er hún komin á
markað. Þær ann-
ast framleiðsluna
sjálfar á verkstæði sínu
á Seyðisfirði.
„Dýnan Ró er nýjasta verk-
efnið okkar og það stærsta. Hún
er sprottin upp úr vangaveltum
um það hráefni sem er í kringum
okkur. Við könnuðum hvort við
gætum gert dýnu úr íslenskri ull
og notum mislitu ullina sem fyll-
ingu. Áklæðið er 100% ullaráklæði
frá danska fyrirtækin Kvadrat.
Þetta er hágæðaáklæði sem bæði
er ofið og þæft og er það þétt að
það mátti sleppa öllum millilögum
úr bómull, sem annars er yfirleitt
notuð í dýnur en með því hefðu
eigin leikar ullarinnar tapast,“ út-
skýrir Þórunn. „Dýnan er afar fal-
leg og dásamlegt að sofa á henni
en það er löng hefð fyrir ullar-
dýnum í Skandinavíu. Ullardýnur
eru meðal annars tilvaldar fyrir
þá sem vilja huga að heilsunni og
náttúrunni,“ segir Þórunn.
Dýnuna má nota á marga vegu.
Sem yfirdýnu ofan á aðra
dýnu, eða beint
ofan á þéttan
rimlabotn
eða ofinn
taubotn.
Þórunn
segir dýn-
una vel nýtast
inni í stofu, sam-
anbrotna á gólfi eða
á legubekk.
„Við höfu m ei n n -
ig hannað legubekk undir
dýnuna sem hægt er að panta
hjá okkur. Dýnuna er hægt
að panta í öllum hefðbundn-
um rúmstærðum og einnig er
hægt að sérpanta aðrar stærðir,“
segir Þórunn.
Nánar má forvitnast um dýn-
una Ró á síðunni www.ro-selec-
tion.com og undir roselection á
Facebook.
Dýna úr íslenskri ull
Hönnunarteymið RoShamBo á Seyðisfirði kynnti dýnu úr íslenskri ull á nýliðnum HönnunarMars. Dýnan er fyllt með
mislitri ull sem annars er lítið notuð. Þá hefur teymið einnig hannað trébekk undir dýnuna og framleiðir eftir pöntun.
commaIceland
Smáralind
ÞVÍ ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ
1 8 . m a r s 2 0 1 6 F Ö s T U D a G U r4 F ó l k ∙ k y n n i n G a r b l a ð ∙ X X X X X X X XF ó l k ∙ i ∙ l í F s s T í l l
1
8
-0
3
-2
0
1
6
0
4
:5
4
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
8
D
0
-C
C
3
8
1
8
D
0
-C
A
F
C
1
8
D
0
-C
9
C
0
1
8
D
0
-C
8
8
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
3
_
2
0
1
6
C
M
Y
K