Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.2008, Blaðsíða 48
48 FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2008 Ferðir DV gÁ FERÐINNI Páskaferð um Hornstrandir Flogið verður til Isafjarðar á skírdagsmorgun eða 20. mars og farið beint með báti til Hesteyrar í Jökulljörðum. Þar verður dvalið í gamla Læknisbústaðnum fram á annan I páskum. Matur borinn frá skipi og upp í húsið sem þarf að vekja af vetrardvala. Stefnt er að löngum gönguferðum á hverjum degi, ferðinni lýkur svo 24. mars. Leiðsögumenn ferðarinnar eru þau Bragi . Hannibalsson og Sigrún Valbergsdóttir en ferðin er á vegum Ferðafélags (slands. Vaðnámskeið ■ Ferðafélagiðstendurfyrir vaðnámskeiði í Merkuránun 8.-9. mars ■ Á námskeiðinu verður kennt að taka vað í ám og hvernig á að bera sig í straumvatni. ■ Námskeiðið hentar vel bæði göngufólki sem og jeppaeigendum. ■ Námskeiðið er bæði verklegt og bóklegt. ■ Bóklegi hluti námskeiðsins verður haldinn miðvikudagskvöldið 27. febrúar kl. 20.00 í Ferðafélags íslands-salnum Mörkinni 6. ■ Þá verður farið yflr lögmál og eðli straumvatna, hvernig lesa megi í strauma og brot, hvernig vað er tekið og hvernig skuli bera sig að í straumi, hvaða búnað þurfi, sem og fatnað, hvernig skuli bera sig að þegar veitt er aðstoð eða aðstoð þegin, og farið yfir aðra öryggisþætti. ■ Verklegi hluti námskeiðsins er á laugardeginum 1. mars og verður þá unnið í Merkuránum, bæði Jökulsá og Lóninu, Steinholtsá, Hvanná og Krossá. ■ Seinni hluta dags koma menn sér fyrir í Skagfjörðsskála og um kvöldið verður grillveisla og kvöldvaka með myndasýningu frá hinum ýmsu vöðum á hálendinu. ■ Þátttökugjald er kr. 10.000 / 12.000 ■ Innifalið er námskeið og námskeiðsgögn, vegleg mappa með gagnlegum upplýsingum, fararstjórn og gisting. ■ Grillveisla um kvöldið kostar kr. 2000 á þátttakakenda. ■ Börnogfjölskyldufólkgetakomið sérfyrir og dvalið í Langadal á meðan á verklegri kennslu stendur. ■ Gistingogmaturókeypisfyrir börn. Það gleður marga útivistaráhuga- menn að heyra að nú er kom- inn til starfa skálavörður á vegum Ferðafélags fslands í Land- mannalaugum. Skálavörður- inn verður með fasta viðveru í Laugum út apríl. „Fyrir skömmu var farin vinnuferð í Landa- mannalaugar þar sem skálinn var standsettur fyrir vetraropn- un," segir Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags fslands öll aðstaða er nú opin í Laug- um, það er að segja skálinn, gisti- aðstaða, eldhús sem og salern- isaðstaðan en um er að ræða vatnssalerni. „f sturtum og sal- ernum rennur nú bæði heitt og kalt vatn og er það algjör bylt- ing," segir Páll. Fyrir þá sem hafa áhuga á að upplifa ævintýri í landmannalaugum þurfa sem fyrr að bóka og greiða fyrir gist- ingu á skrifstofu Ferðafélgs ís- lands. Skálavörðurinn Kerstin Lang- enberger hefur starfað sem skálavörður hjá Ferðafélagi fs- lands í þrjú ár, bæði í Emstrum og Hrafntinnuskeri. í morgun var hún að huga að snjómokstri en snjór hefur ekki verið meiri í Laugum síðastliðin 15 ár. Kerstin mun taka vel á móti öllum þeim sem leggja leið sína í Páll Guðmundsson Framkvæmda- stjóri Ferðafélags islands. skálann. „Hún býður upp á heitt kakó og kaffi í hlýjum skálanum," Á góðum dögum mun Kerstin bjóða áhugasömum upp á dags- ferðir í Landmannalaugum, bæði göngu- og skíðaferðir. Ferðafélagið hefur einnig boð- ið upp á skipulagðar skíðaferðir í Laugum og mun gera það áfram. „Um er að ræða helgarferðir, það er lagt af stað seint á föstudögum og komið til baka seint á sunnu- dögum. „Það þarf vissuleg að meta aðstæður og undir venju- legum kringumstæðum eru ferð- ir sem þessar skipulagðar í byrj- un vikunnar þegar hægt er að spá fyrir um veður og fleira. Þetta virkar mjög vel," segir Páll að lok- um og hvetur alla til að upplifa ævintýri í Landmannalaugum. Glæsilegt sérblað tileinkaó fermingum og öllu sem tengist þeim, Jylgir DVfóstudaginn 22. febrúar. Meðal efnis: • Fermingarbömin • Veislan • Fötin • Gjafimar • Tníin Foreldrarfemingarbamanna Minningamar Fermingarmyndimar Auglýsendur! Pantið tímanlega eða fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 21.febrúar. Uppiýsittgar. audurrn@du.is, arnaíachxis, asthildiuva dv.is valdis@du.is eðaístma5127000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.