Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 Fréttir DV Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN SERHÆFÐ ÞJONUSTA FYRIR Jeep CHRYSLER BÍLjÖFUR BIFREIÐAVERKSTÆÐI Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Simi 544 5151 • biljofur@biljofur.is Rúnar SigurOur Ells Þorbergur Gelrmundsson Rúnarsson Rúnarsson ÞórOarson Alhliða útfararþjónusta Sírnar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • nmar@utfarir.is Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Alltfyfif jeppamanninn á einum stað www.icehobby.is K2lcehobby Dalsbraut 1 600 Akureyri sími 464-7960 Prestar og forstöðumenn skráðra trúfélaga mega staðfesta samvist samkynhneigðra ef nýtt frumvarp forsætisráðherra nær fram að ganga. Það er nú til afgreiðslu í allsherjarnefnd Alþingis. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur segir að hann muni ekki hika við að gefa samkynhneigða saman verði eftir því leitað. Fellx Bergsson, leikari og fulltrúi í mannréttindaráði Reykjavíkurborg- ar, fagnar frumvarpinu en vill að ein hjúskaparlög gildi um alla. FÁRÁNLEGA LÖNG BIÐ BALÐUR GUÐMUNDSSON bladamadur skrifar baldur^dv.is „Ég fagna þessu skrefl en mér finnst samt sem áður fáránlegt að þetta hafi tekið allan þennan tíma. Mér finnst reyndar að það ættu að gilda ein hjú- skaparlög um alla, óháð kynhneigð," segir Felix Bergsson, leikari og full- trúi í mannréttindaráði Reykjavík- urborgar. Ef nýtt frumvarp Geirs H. Haarde forsætisráðherra verður að lögum verður presmm og forstöðu- mönnum skráðra trúfélaga leyft að staðfesta samvist samkynhneigðra. Tímabærar breytingar Felix segir að ef þetta frumvarp verði samþykkt nú sé það vissu- lega framför frá því sem áður var. Áður máttu sýslumenn einir ffam- kvæma staðfestingu samvista sam- kynhneigðra. „Þessar breytingar eru löngu tímabærar. Þeir sem eru trúað- ir og vilja láta gefa sig saman af trúar- hreyfingu geta það nú loksins," segir Felix en hann er í staðfestri samvist með Baldri Þórhallssyni stjómmála- fræðingi. „Það er svo annað mál hvort lífsskoðunarfélög eigi að framkvæma löggjörning eins og að gefa saman fólk. Á meðan það er svo á það sama að gilda um alla. Við Baldur erum í staðfestri samvist en myndum aldrei láta gefa okkur saman í kirkju. Við stöndum utan trúfélaga og erum fé- lagar í Siðmennt. Það er lífsskoðun- arfélag sem mér finnst að ætti að fá sömu réttindi og trúfélög," segir Felix en Siðmennt hef- ur ekki fengið slíka heimild, þrátt fýrir óskir um slíkt. „Það svolítið fyndið að við Islend- ingar skul- um flagga trúfrelsi þótt það sé ekki al- veg reynd- in í raun og veru," segir hann. „Staðfesting samvist- ar er ígildi hjónavígslu, með sömu réttarstöðu og sömu guðsblessun Sátt um breytinguna Birgir Ármannsson, formaður allsherjarnefndar, segir að nefndin stefni að þvf að afgreiða frumvarp- ið í þessari viku. „Því næst fer það í aðra og þriðju umræðu í þinginu en það er stefnt að því að afgreiða þetta á yfirstandandi þingi. Það er víðtæk samstaða í nefndinni um að gera þessar breytingar á lögunum en inn- an hennar eru sjónarmið á lofti um hvort ganga eigi lengra og nota sömu hugtökyfir staðfestingu samvistar og hjónavígslu," segir Birgir en frumvarp forsætisráðherra gerir ekki ráð fyrir þeirri breytingu að þessu sinni. Það byggist á sjónarmiðum hefðbund- innar hugtakanotkunar kirkjunnar, að sögn Birgis. „Ég ætla ekki að deila við helgisiða- meistara kirkjunnar um hugtakanotk- un. Aðalatriðið er að efiiislega njóti samkyn- hneigðir sömu réttinda að þessu leyti Æ og gagnkyn- i hneigðir. Mér finnst hug- takanotkunin skipta minna máli í þessu sam- bandi," segir hann. Stefnt er að því að lögin taki gildi 27. júní en það er alþjóðlegur baráttudagur samkyn- hneigðra. fgildi hjónavígslu Séra Hjálmar Jónsson dómkirkju- prestur segir að hann muni ekki hika við að staðfesta samvist samkyn- hneigðra, frekar en annarra, verði frumvarpið að lögum. „Mitt svar er stutt og einfalt: já." Aðspurður hvort hann væri viljugur til að ganga lengra og framkvæma hjónavígslu samkyn- hneigðra para segir hann. „Staðfest- ing samvistar er ígildi hjónavígslu, með sömu réttarstöðu og sömu guðsblessun. Orðalag og annað, sem fólk tefur sig við, skiptir mig ekki máli. Ég mun fara að íslenskum lög- um. Annað skulum við láta liggja á milli hluta," segir hann. Heimild frá Guði Gunnar Þorsteinsson í Krossin- um er ekki á því að nýta sér þann rétt sem frumvarpið kveður á um verði það að lög- um. „Hið háa Alþingi er ekki nógu hátt fýrir okkur. Umboðið þarf að koma frá Guði. Það þarf himneska heimild til að gefa saman samkyn- hneigða. Hún liggur ekki fýrir. Hið háa Alþingi er ekki nógu hátt í okkar aug- um til að heimila slíkt," segir Gunnar. Felix Bergsson Fagnar þessu skrefi Gunnar Þorsteinsson í Krossinum Segir heimildina þurfa að koma frá Guði. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur Segir staðfestingu samvistar ígildi hjónavigslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.