Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Qupperneq 30
30 FÖSTUDAGUR 23. MAlf 2008 Menning DV Harðslcafi íkilju Nýjasta bók Arnaldar Ind- riðasonar, Harðskafi, er nú komin út í kilju. Bókin kom út fyrir síðustu jól og fékk yfirleitt ágætis dóma en í henni segir enn af lífi og störfum Erlends rannsóknarlögreglumanns og samstarfsmanna hans. Arnald- ur hefur lengi verið langvinsæl- asti höfundur landsins og bæk- ur hans hafa nú komið út í yfir þrjátíu löndum, víða náð inn á metsölulista og selst í milljón- um eintaka. Hann hefúr hlotið fjölmörg verðlaun, tilnefttingar og viðurkenningar fyrir sögur sínar. Griðastaður Ný saga eftir Raymond Khoury, höfund Síðasta must- erisriddarans, er komin út hjá ■————■ Forlaginu. " Bókinheitir pnin* Griðastað- UKItlA urogsem STAÐUR fyrrsækir Khoury efni- við aftur í ' V‘ ■ aldirogvefur samanvið atlnirði úr l!fA'|ylllilli!jilllll!i* nútímanum. Saganteygir anga sína til Napólí á átjándu öld og Bagdad og Beirút sam- tímans. í skjóli myrkurs ryðjast þrír vopnaðir menn undir for- ystu prinsins af San Severo inn í höll eina í Napóli árið 1750 og krefjast þess að íbúi hennar ljóstri upp leyndarmáli sem hann einn þekkir. En hann sleppur og eftir stendur prins- inn, heltekinn af trylltri löngun til að komastyfir leyndarmálið. Salka Guðmundsdóttir þýðir. til tvennra Óskarsverðlauna, fýrir listræna stjórnun og tæknibrellur. Og ekki minni maður en James Mason lék Lindenbrook prófessor en Mason er einn þekktasti leikari Breta fyrr og síðar. Hann fékk þrjár óskarstilnefn- ingtn og lék í myndum eins og North By Northwest eftir Hitchcock, The Verdict í leikstjórn Sidneys Lumet og Lolitu Stanleys Kubrick svo örfá- ar séu nefndar. Pat Boone og Arlene Dahl voru einnig í stórum hlutverk- um, en framleiðendur myndarinnar höfðu hins vegar átt í miklum erfið- leikum með að finna einhvern til að leika hlutverk Hans, íslendingsins sterka sem fer með vísindamönnun- um í leiðangurinn. Skalf við að hitta Mason Sonur vinar eins framleiðanda Þegar Pétur var við nám í Kali- forníu á sjötta áratug síðustu ald- ar bauðst honum óvænt hlutverk í myndinni Journey to the Center of the Earth sem byggð er á hinni frægu bók Jules Verne með sama nafni. Myndir segir frá leiðangri Linden- brooks prófessors og rannsóknar- hóps hans inn að miðju jarðar um eldfjallið Snæfellsjökul. Eins og gef- ur að skilja gengur slík ferð ekki átakalaust fyrir sig og lendir hópur- inn meðal annars í baráttu við risa- vaxnar eðlur og í ógurlegum jarð- hræringum, svo ekki sé meira sagt. Endurgerð myndarinnar verður frumsýnd í júlí í svokallaðri þrívídd- arútgáfu, og eins og greint hefur ver- ið frá leikur hin íslenska Aníta Briem í þeirri mynd. Upphaflega myndin var tilnefnd myndarinnar var samnemandi Péturs við University of Southern California þar sem hann stundaði nám í viðskipta- og kvikmynda- fræði. Þegar hann heyrði af vand- ræðunum við að finna einhvern ljóshærðan, hávaxinn og bláeyg- an íslenskumælandi leikara sagð- ist hann vita um pilt sem væri eins og skapaður fyrir hlutverkið. Pét- ur féllst á að fara í prufu og það var ekki að sökum að spyrja - hlut- verkið varð hans. Pétur var í fram- haldinu beðinn um að stytta eftir- nafn sitt í „Ronson", sem innihéldi einungis stafi sem væri að finna í „Rognvaldsson", þar sem það væri þjálla og hentugra í kvikmynda- heiminum. í fyrstu leist Pétri ekk- ert á þessa ósk en féllst að lokum á nafnbreytinguna. Myndin var tekin upp sumar- ið 1959 og stóðu tökur allt fram á haustið. Hún var að mestu tek- in upp í stúdíói 20th Century Fox og kom Alice stundum á tökustað. Hún segist aldrei gleyma því þeg- ar hún kom þangað fyrst og hitti Mason, en hann var hennar uppá- haldsleikari. „Ég sé stól sem er merktur „Pet- er Ronson" svo ég labba bara þang- að og sest. Svo sé ég að Mason situr hinum megin og fólk allt í kring- um hann. Allt í einu stendur hann upp og labbar til mín og ég byrja öll að skjálfa," segir Alice og sýnir blaðamanni með leikrænum hætti hvernig hún brást við. „Hann kynn- ir sig hátíðlega eins og ég vissi ekki hver hann væri og spyr hvernig ég hafi það. Ég svara „I'm fine" og segi Melódísk og skemmtileg Ljóðabókin Tímabundið ástand eftir Jónas Þorbjarnar- son er komin út hjá Forlaginu. 1 tilkynningu segir að ljóðin í henni sameini af miklu listfengi margar hlið- SuatS TÍmm verulega á ‘Mllfj. dýptina séu Dl lh liál ríí þau auðles- t'JjLÉA in, melódísk tPfí ,íj ogskemmti- ^JIkVJl B le8-»°g -ekkisíst BH -berameð /'l i L I sér að vera H ■ ortafknýj- andi ástæðum og ganga því oft, í sinni hárfi'nu glettni, grimmi- lega nærri höfundi sínum og lesendum," segir í tilkynning- unni. Þetta er áttunda ljóðabók Jónasar. íslenska óperan lætur ekki sitt eftir liggja á Listahátiö Óperan Dagbók Önnu Frank hefur óperan verið færð upp víða um verður sýnd í fyrsta skipti á íslandi heim á undanfömum árum. í íslensku óperunni á sunnudag- Þetta er sagt vera magnað verk, inn. Óperan byggir á hinni þekktu líkt og Dagbók Önnu sjálffar, þar dagbók þýsku gyðingastúlkunnar sem hin sérstaka sýn ungu stúlkunn- Önnu Frank sem ar á heiminn og hin grimmdarlegu íll U M hú11 skrifaöi með- örlög er undirstrikuð með töffum an hún var í fel- tónlistarinnar. Það er Þóra Einars- um, vegna yfirgangs nasista í síðari dóttir sópransöngkona, sem er fast- heimsstyrjöld, ásamt fjölskyldu sinni ráðin við óperuna í Wiesbaden, sem í Amsterdam. Rússneska tónskáldið fer með hlutverk Önnu en hún söng Grigori Frid (f. 1915) færði söguna í hlutverkið í Wiesbaden árið 2005 og búning einsöngsóperu árið 1969 og hlautmikiðloffyrir.Meðhennikoma fram í sýningunni Valerie Sauer dansari og Alexander Scherer píanó- leikari, en leikstjóm er í höndum Iris Gerath-Prein. Útlit sýningarinnar hannar Þór- unn Sigríður Þorgrímsdóttir og lýs- ingu hannar Páll Ragnarsson, og er sýningin byggð á uppfærslu Wiesba- den-óperunnar á sömu óperu. Sýningin er hluti af dagskrá Lista- hátíðar í Reykjavík. Anna Frank Óperan byggir á hinni þekktu dagbók gyðingastúlkunnar. Kristin Ronson Mæðgurnar segja að Pétur hafi aldrei talað um að hann sæi eftir þvi að liafa hafnað frekari frama í Hollywood.„Hann vildi einfaldlega ekki vera frægur, vildi ekki vekja eftirtekt úti á götu," segir Kristín. ARN.ALDU R INDRIÐASON VIÐTAL Pétur Rögnvaldsson, eða Peter Ronson, er líkast til eini íslend- ingurinn sem bæöi hefur leikið í Holly- wood-mynd og keppt á ólympíuleikunum. Eftir aö hafa leikið i hinni frægu mynd Journey to the Center of the Earth bauöst Pétri langtímasamn- ingur viö 20th Cent- ury Fox. Hann hafn- aði honum, ekki síst til að geta keppt fyrir íslands hönd á ólymp- íuleikunum í Róm árið 1960. Pétur lést í fyrra en Kristján Hrafn Guðmundsson ræddi við dóttur hans, Kristínu Ronson, og fyrrverandi eigin- konu, Alice Berg, á dögunum. OPERA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.