Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Page 43
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 43 Hún ber stórt nafn og býr yfir miklum persónu- leika. Hún er ung aö aldri en hefur lifað margt. Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir byrjaði ung í neyslu sem kostaði hana nánast lífið. í dag tekst hún á við lífið með börnum sínum þremur og manninum sem hún hefur alltaf elskað. Hún sagði Kolbrúnu Pálínu Helgadóttur átakanlega sögu sína. TEKUR EINN DAGÍEINU Kleópatra forðast það aö gera mikil og stór framtíðarplön og tekur einn dag I einu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.