Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 60
60 FÖSTUDAGUR 23. MA( 2008 Helgarblaö DV í mars 1965 hvarf Che Guevara frá Kiíbu. Margir héldu að Fidel Castro hefði „hreinsað" sinn gamia vopna- bróður vegna óvæginnar gagnrýni hans á Sovétríkin. Myndi Che dúkka upp með ísöxi í höfðinu, eins og Trotskí hafði verið myrtur í Mexíkó af útsendara Stalíns? En Che Guevara hafði alls ekki verið drepinn. Þeir Castro höfðu bara skipt með sér verkum. Castro skyldi áfram halda um stjórnartaumana á Kúbu. Verkefni Ches skyldi vera að breiða út byltinguna. Hann sagðist mundu skapa „tvö, þrjú, eða fleiri Ví- etnam" til að styðja Víetnama í stríði sínu gegn Bandaríkjunum. Meðan sögur gengu um að hann væri dauður var Che í rauninni staddur í Kongó þar sem hann lagði lið eftirmönnum Patr- ice Lumumba forsætisráðherra sem hafði verið myrtur. Ríkisstjóm Kongó réð hvíta málaliða frá Suður-Affíku til að bæla niður uppreisn þá sem Che studdi. Hann varð að lokum að gef- ast upp. „Þetta fór allt í handaskolum," skrifaði Che þunglyndislega þegar hann tók seinna saman reynslu sína í Dar es Salaam og Prag. Þegar Che Guevara fór haustið 1966 til Bólivíu til að hefja þar skæru- liðastríð var hið endanlega takmark hans föðurlandið Argentína. Hann hugðist koma sér upp bækistöðvum í afskekktu héraði í suðurhluta Bólivíu og þjálfa þar argentínska skæruliða. í fyllingu tímans myndu þeir svo ráðast yfir landamærin. En bólivíski herinn fann bækistöðvarnar. Che hraktíst á flótta með menn sína sem flestir voru Kúbverjar og því ókunnugir á svæð- inu. Á Kúbu höfðu skæruliðarnir feng- ið stuðning fátækra fjallabúa, bænda og farandverkafólks. En í Bólivíu var því ekki að heilsa. íbúarnir tilkynntu hemum um allar ferðir skæruiiðanna. Að lokum vom menn Che umkringd- ir á hrjóstmgu fjallasvæöi eftír að hafa verið á flótta mánuðum saman. Síðdegis 9. október 1967 var lík Ches flutt til Vallagrande svo heims- pressan fengi að líta það augum. Myndin sem gerði Che Guev- ara að goðsögn 4.mars1960varðsprengingífranska ':h skipinu La Coubre sem lá í höfninni í Havana.Skipiðvarhlaöiðvopnumog 100 .■ ■ ' mannstýndulífi.Sprenglnginvarkannski slysensöguleghliðstæðavarnærtæk. SprengingíbandariskaherskipinuMaineí ■■■ ^^H höfninniíHavana1898hafðigefiðBanda- HH " ríkjunum átyllu til aö skerast í leikinn í W/Zz, ^H frelsisstriðiKúbverjagegnSpánverjum. ChevarþáseðlabankastjóriáKúbu BBk ogvaráleiðívinnunaerhannheyrði . ^HH sprenginguna. Hann fór þegar á staðinn og tók til við að aðstoða slasaða. Hann bannaði viðstöddum blaðamönnum að ■ taka myndir. Við útför hinna föllnu daginn eftir smellti blaðaljósmyndarinn Alberto Díaz Gutiérrez hins vegar mynd af honum, nánast af rælni. Mynd Gutiérrez (sem merkti myndir sínar „Korda") var ekki birt fyrr en eftir dauða Ches. Þá lét ítalski bókaútgefandinn Giangiacomo Feltrinelli prenta hana í risastóru upplagi - án þess að Korda fengi krónu fyrir. Myndin varð endanleg táknmynd hins eilífa byltingarmanns. Margar kynslóðir hafa hengt hana upp á vegg hjá sér eða gengið með hana áfötum sínum. Dauði hans var staðreynd. En mynd 1968, ekki í frumskógum Suður-Am- hans var sprelllifandi. Hann varð eríku eða Afríku, heldur á strætum tákn - nánast helgimynd - í þeirri Evrópu! byltingu unga fólksins sem braust út Birt meö leyfi tímaritsins Sagna öll. Byggingafélag Laugarvatns ehf | Lindarskógur 10, 840 Laugarvatn | Sími: 891-6588 | solvi@laugarvatn.net | www.laugarvatn.net Öllum umsóknum skal skilað til skrifstofu sveitarfélagsins en hún er til húsa í Aratungu í Reykholti. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sveitarfélagsins. Sími skrifstofunnar er 486-8808. Einnig hefur Byggingafélag Laugarvatns til sölu einbýlishús á lóð í þessu nýja hverfi, húsið veróur tilbúió haustið 2008. Hægt er aó skoóa þaö nánar á www.laugarvatn.net eöa hafa samband I síma 891-6588. — ■ Bláskógabyggð BYGGINGARFÉLAG LaUGARVATNS iiii Lóöum er úthlutaö af byggðaráði Bláskógabyggöar. Umsóknareyðublöö fyrir byggingalóóir I Bláskógabyggð er hægt að nálgast á skrifstofu Bláskógabyggðar, á heimasíðu Biáskógabyggðar www.blaskogabyggd.is og á WWW.laugarvatn.net.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.