Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 73

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Síða 73
DV Tiska FÖSTUDAGUR 23. MAl 2008 73 DDU ÞIG BLÓMAMYNSTUR Þegar þú ætlar aö splæsa (flík með blómamynstri skaltu velja mynstur sem fer þinni llkamsbyggingu. Þannig hentar smágeröum konum betur að vera (flíkum með smágerðu mynstri og stórar konur komast frekar upp með að klæðast flíkum með stóru mynstri. Skyrtukjólar J Eru bæði þægilegirog smart í sumar. "‘“IM 200S i 11.1; STYLE ÍöosM u i.e STYLE aaa.ua I I. I. I STYLE 2008Ml LilyAllen Skartarhér prinsessulegum blómakiol SKYRTUKJÓLAR Skyrtukjólarnir eru flottir bæði hversdagslega í vinnunni eða með háum hælum og flottum hálsklút úti á Kfinu á kvöldin. Gott ráð fyrir íturvaxnar f*I konur er að klæðast , örþunnum undirkjól innan undir • skyrtukjólnum og koma með því í * | veg fyrir að sjáist I bert hold ef það skyldi gapa örlítiö á millitalnanna. Gott er að hafa Ifka I huga að það er ekkert nauðsynlegt að nota alltaf beltið sem fylgir með kjólnum, þvert á móti getur verið spennandi að losa sig við það og nota frekar eitthvert einstakt „vintage'-belti til að gera kjólinn meira sérstakan. Stór belti hjálpa til við að búa til llnur í mittið. Flatbrjósta konur ættu að festa kaup á kjól með brjóstvösum sem gerir barminn stærri og mikilvægast af öllu er að kjóllinn sé I réttri sldd. Endi réttfyrirofan hnén. Allir ættu að...? „...drekka mikið vatn og borða fullt af ávöxtum!" Hvað er ómissandi að eiga? „Farsíma, hlýja peysu og strigaskó.” Hvað keyptir þú þér siðast? „Ég keypti mér bleikar galiabuxur." Hvert fórst þú síðast í ferðalag og í hvaða tilgangi? „Ég fór í verslunarleiðangur til New York með mömmu í febrúar." Uppáhaldsflíkin í fataskápnum? „Svartur lítill jakki þakinn silfruðum palh'ettum." Hvenær hefur þú það best? „Á sunnudögum með örbylgjupopp mér við hlið eftir morgunmat í rúmið." Ert þú með einhver áform fyrir næstu daga? ,Já, ég er að opna verslunina mína .Vintage, í dag." Lumar þú á góðu tískuheilræði? „Búðu til þinn eigin stíl frekar en að fylgja tískunni hverju sinni." FRÁ DIORTIL BOSS Claus-Dietrich Lahrs, stjórnarformaðurtískuhúss Christians Dior, hef- urtekið við starfi sem forstjóri Hugo Boss. Lahrs sem hefur verið maðurinn I brúnni hjá Dior í tæp fimm ár mun leysa fyrrverandi stjórnarformann Hugos Boss, Bruno Saelzer, af í ágúst.„Markmið mitt er að gera Hugo Boss ennþá sýnilegri á alþjóðamarkaði sérstaklega í Ijósi þess hversu mikil gróska er á mörkuðum í Asíu og Ameríku," segir í tilkynningu frá Lahrs. Nafn? „María Birta Bjarnadóttir." Starf? „Eigandi verslunarinnar Vintage á Laugavegi 25 og verslananna Vintage Iceland inni á myspace.com." Stíllinn þinn? „Glimmer og glamúr með dökku yflrbragði og dassi af hversdagsleika." PERSÓNAN SAFARÍTÍSKA Lykillinn að því að líta vel út í safarífatnaði er að muna að „less is more". Það er nefnilega oft smartara að vera bara I einni peysu í safarí-stíl og flottum gallabuxum eða lekkeru pilsi vlð. Þannig kemstu hjá því að llta út eins og Indiana Jones. Hafðu Kka I huga að klæðast ekki dýramynstri neins staðar þar sem þú vilt ekki draga að þérathygli. Ef þú ert til dæmis óánægö með rassinn og læri skaltu ekkl kiæðast tigerpilsi, vefðu þá frekar dýramynstruðum klút um hálsinn til að draga athyglina að efri hluta likamans. STUTTBUXUR Ekki klæðast stuttbuxum bara af þvl að þær eru í tisku. Ef þú hins vegar á annað borö sérö fram á aö geta fílað þig vel í stuttbuxum er lykilatriðið að velja stuttbuxur sem henta þínum vexti. Svo er það náttúrulega staöreynd að háir hælar lengja leggina og láta þá þar af leiðandi Kta betur út I stuttbuxum. Svo er alltaf hægt að vera í flottum leggings innan undir stuttbuxunum ef þú vilt ekki skarta berum leggjum. >i'.n Safaripeysa Safarípeysan gerir mikið fyrir svarta kjóli Grænar og sumarlegar Stuttbuxurnar halda áfram að vera vinsælar i sumar. - *
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.