Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 88

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2008, Blaðsíða 88
 FRETTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT A FORSlÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. 5 690710M111124' ■ Stöð 2 skúbbaði því á dögunum að yflrlæknirinn á Vogi, Þórarinn Tyrf- ingsson, væri að hætta eftir áratuga starf. Þetta mun hafa komið Þór- ami sjálfum mjög á óvart, þar sem hann kannast alls ekki við meint yflrvofandi starfslok. Hið rétta er að Þórarinn er tvíefldur í starfi sínu og fjarri því að vera á förum fr á Vogi. Þórarinn heíur á undanfömum árumhjálpað þúsundum Jslendinga að komast áréttankjöl í lífinu. Því munhann halda áfram ennum sinn. EKKIGLÆPON ■ Það er kurr í nokkrum af þeim stjórnmálamönnum sem rötuðu á forsíðu nýjasta tölublaðs Mannlífs, en forsíðugrein fjallar um skúffu- fyrirtæki sem stofnuð hafa verið í kringum framboð og prófkjör þeirra. Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokks- ins, hefur sér- staklegaviðrað miklá óánægju sína við Sigurjón M. Egilsson, rit- stjóra Mannlífs, þar sem honum finnst sem blaðið hafi stillt honum upp sem glæpa- manni. RAGGI BJARNA I SNUNINGANA ■ Ragnar Bjarnason söngvari er aldeilis ekki dauður úr öllum æðum. Þessa dagana er Ragnar að hjálpa syni sínum að byggja sér hús. „Gamli hefur aðeins ver- ið að hjálpa stráknum við ýmis viðvik. Ég er aðallega að negla, skrúfa og setja steinull í veggina. Ég er svona snúningadrengur, eins og það var kallað í sveit- inni," segir Ragnar. Hann segist auk þess reglulega skemmta í af- mælum og veislum af ýmsu tagi. Ragnar er nýlega kominn heim frá Danmörku þar sem hann spil- aði með Björgvini Halldórssyni. Það er augljóst að Raggi Bjarna er enn í fullu fjöri þótt hann sé kominn á áttræðisaldurinn. Flest er tíræðum fært! Guðríður Guðbrandsdóttir og Torfhildur Torfadóttir fagna afmælum sínum: FAGNA RÚMRAR ALDAR AFMÆLI Þær Guðríður Guðbrandsdóttir og Torfhildur Torfadóttir eiga báðar afmæli þessa helgina. Afmæliskert- in á kökum þeirra þyrftu þó að vera heldur fleiri en á meðalafmælisköku því Guðríður heldur upp á 102 ára afmæli sitt í dag og Torfhildur verður 104 ára gömul á morgun. Þó sjaldgæft sé að fólknáihundrað ára aldri eru Guðríður og Torfhildur hluti afstækkandi hópi. Islendingum sem náð hafa hundrað ára aldri hef- ur fjölgað umtalsvert á síðast liðnum árum. Þeir voru tuttugu og tveir tals- ins fyrir tíu árum, eða í árslok 1998, en eru nú þrjátíu og fimm talsins. Elsti núlifandi íslendingurinn hér á landi er Þuríður Samúelsdóttir sem verður hundrað og fimm ára þann 19. júní næst komandi. 102 ára Guðríður Guðbrandsdóttir í Reykjavík. 104 áraTorf- hildurTorfadóttir á Isafirði. Á afmælissíðum DV í dag eru greinar um tvær íslenskar konur, Guðríði frá Reykjavík og Torfhildi frá ísafirði, sem náð hafa hundrað ára aldri og gott betur. Báðar þessar sómakonur eru við þokkalega heilsu miðað við aldur, og Guðríður hefur reyndar ákveðið að vera að heim- an til að forðast óþarfa umstang og margmenni. kgk@dv.is www.toyota.is Þjónustudagur Toyota / . ' ®toyota Toyota með allt á hreinu Nú gerum við allt glansandi flott fyrir sumarið á Þjónustudegi Toyota. Á laugardaginn milli kl. 11 og 16 bjóðum við öllum Toyota-eigendum í heimsókn til sölu- og umboðsaðila Toyota um land allt. Við þrífum bílana að utan Við deilum út skemmtilegum gjöfum Við grillum og látum gosið freyða Komdu til næsta sölu- og umboðsaðila Toyota og aktu burt á skínandi hreinum bíl í glimrandi Eurovisiongír. TODAY TOMORROW TOYOTA Toyota Kópavogi Nýbýiavegi 4 Kópavogur Sfmi: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300 Toyota Reykjanesbæ Njarflarbraut 19 Reykjanesbaer Sfmi: 420-6600 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480-8000 Toyota Austurlandi Miðási 2 Egiisstaðir Sími: 470-5070 Bflatangi ehf. Suðurgötu 9 ísafjörður Sími: 456-4580 Vestmannaeyjar við Týsheimilið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.