Skírnir - 01.01.1981, Page 127
SKÍRNIR
ATÓMSKÁLD OG MODERNISMI
125
9 Kyndugt er að Eysteinn Þorvaldsson tekur Haustljóð á vori eftir Einar
Braga til rnarks um „nýja tækni módernista" (220), háttbundið kvæði þar
sem uppistaða myndmáls er persónugerving náttúrunnar með alveg hefð-
bundnu móti. — Þetta kvæði er sagt að hafi „sama þema" og tilgreind
kvæði eftir Jón Helgason og Snorra Hjartarson, og virðist orðið þar
merkja tilefni kvæðanna. Annarstaðar merkir „þema“ að því er virðist
yrkisefni (274) en annarstaðar afstöðu eða boðskap í kvæði (117, 113) og
fleiri merkingar kann orðið að hafa í ritinu. Hentast kann þó að vera
að láta þetta orð kyrrt liggja þar sem ræða á um tilefni, yrkisefni eða
boðskap kvæða.
io Matthías Viðar Sæmundsson: „Jóhann Sigurjónsson og módernisminn",
Tímarit Máls og menningar 1979, 322—337.
u Helena Kadecková: „Upphaf íslenskra nútímabókmennta", Timarit Máls
og menningar 1971, 109—120; „Um Hel", Skírnir 1972, 125—138. — Um
Jón Thoroddsen, sjá Sveinn Skorri Höskuldsson: „Perlan og blómið",
Skirnir 1979, 108-166.
12 Sbr td. Jóhann Hjálmarsson: íslenzk nútimaljóðlist, Reykjavík 1971.
13 Sjá inngang Kristjáns Karlssonar að Kvceðasafni og greinum Steins Stein-
ars, Reykjavík 1964; ennfremur grein Silju Aðalsteinsdóttur um Stein
hér að framan. — Um Timann og vatnið sjá grein eftir Preben Meulen-
gracht Sörensen: „Bygging og tákn" í Skirni 1972, 129—152.
14 Sbr grein Matthíasar Sæmundssonar um Thor Vilhjálmsson og Geir
Kristjánsson hér að framan.
10 Sjá kafla um Jökul í grein minni „Leikrit og leikhús" í Skirni 1980, 148—
156.
18 „Sá bleiki" birtist í Birtingi 1963:1. — Eftir það hefur eitt útvarpsleikrit
birst eftir Geir, „Snjómokstur", 1970, prentað í Timariti Máls og menn-
ingar sama ár.
11 Ef til vill birtist skyldleiki þeirra Snorra og Hannesar í hugmyndum og
brag skýrast af meðferð heimferðar-minnisins sem svo algengt er x ljóðum
þeirra beggja.
18 Sbr um Snorra grein Helgu Kress: „Mannsbarn á myrkri heiði" í Tima-
riti Máls og menningar 1981, 142—152; um Jóhannes grein eftir Halldór
Guðmundsson: „Sjödægra, módernisminn og syndafall íslendinga" f Svart
á hvitu, 1978:2.