Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1981, Page 158

Skírnir - 01.01.1981, Page 158
156 ULRICH GROENKE SKÍRNIR anda og „menningarmiðlara“ (Kulturbringer). Óþarlt er að fara mörgum orðum um þau atriði hér, en seinni hluti greinarinnar ætti aftur á móti að vera íslenskum lesendum um margt áhugaverður. Þar koma fram upp- lýsingar sem virðast hafa verið íslenskum fræðimönnum duldar til þessa, og jafnframt má skoða grein dr. Groenkes sem dálítið sýnishom af tveimur tengdum greinum bókmenntafræðinnar sem báðar hafa verið vanræktar á íslandi, samanburðarbókmenntum og þýðingafræðum. Hér á eftir fer, í þýð- ingu minni, stytt gerð höfundar af fyrrnefndum hluta greinarinnar. ÁstráSur Eysteinsson Alexander petöfi hafði um alllangt skeið skipað virtan sess í heimsbókmenntunum þegar Steingrímur Thorsteinsson varð fyrstur til að kynna íslendingum þetta mikla ljóðskáld og þjóð- hetju Ungverja. Óvíst er hvernig Steingrímur komst í kynni við skáldskap Petöfis eða hvað hefur fengið hann til að glíma við þýðingar á verkum hins ungverska ljóðajöfurs. Hannes Péturs- son, sem skilmerkilega hefur skrifað um æviferil Steingríms og störf, getur einungis frætt okkur á því að „síðari hluta ævi sinn- ar fékk hann mikið dálæti á því skáldi og kynnti sér ungversku til að geta lesið verk hans á frummálinu."2 Af ungverskum heimildum má leiða að því sterkar líkur að það hafi verið Plugo von Meltzl, bókmenntafræðingur frá Siebenbiirgen, sem hvatti Steingrím til að fást við verk Petöfis. Von Meltzl var prófessor við háskólann í Klausenburg og þar í borg gaf hann út, ásamt Sámuel Brassai, tímarit í samanburðar- bókmenntum á árunum 1877 til 1888. Titill þess, sem á ung- versku hljóðaði ÖSSZEHASONLITO IRODALOMTÖRTÉN- ELMI LAPOK, birtist á tíu tungumálum, þar á meðal á ís- lensku: TIMARIT FYRIR BOKMENTA SAMANBURDH. A titilsíðu eru jafnframt taldir hinir fjölmörgu aðstandendur ritsins, en þeir eru af ýmsum þjóðernum og gefur þar m. a. að líta nöfn þeirra Matthíasar Jochumssonar (Jochumsson Mátyás) og Steingríms Thorsteinssonar (Thorsteinsson Steingrimur). Hugo von Meltzl, sem var einlægur aðdáandi Petöfis, fékk skáld og þýðendur um víða veröld til að vinna að þýðingum á Petöfi, en hann birti þær síðan sem „Petöfi-Polyglotten“ í sér- stökum þætti í tímaritinu sem nefndur var „Petöfiana“. í fjórða hefti annars árgangs, dagsettu 50. september 1878, birtist sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.