Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1981, Page 224

Skírnir - 01.01.1981, Page 224
222 ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON SKÍRNIR og hugmyndaheim hans skipta miklu vegna þess að Jónas sé staddur í „mið- punkti tungunnar". Hið síðastnefnda er vonandi rétt og sammála er ég Hann- esi um mikilvægi þeirra kvæða sem hann gengur út frá. En þó persóna Jónasar sé ærið hnýsileg, skiptir lesandann höfuðmáli hvernig skáldið og hugmyndaheimur þess birtast i kvœðunum. Rannsóknaraðferð höfur.dar markar að sjálfsögðu alla túlkun hans. Mig undrar að eitt fremsta og hugkvæmasta ljóðskáld þjóðarinnar skuli taka svo þrönga afstöðu til Ijóðatúlkunar sem raun ber vitni. I samræmi við orð þau sem höfð voru eftir Hannesi hér að ofan, minnist hann í Kvceðafylgsnum á hættuna við að sjá „annað en skáldið eygði“ (62). Hannes er hér fastur í viðjum húmanísk-pósitívískrar túlkunarfræði sem gerir ráð fyrir fullu ,,sak- leysi" verksins og höfundarins og telur að hægt sé að bregða upp hans aug- um í skoðun verksins. En enginn lesandi getur talið sjálfan sig í vissu um það sem höfundurinn (meðvitað og ómeðvitað) „sá“ er hann skóp skáld- verkið. Lesandinn er óhjákvæmilega móttakandi og stendur hinum megin við verkið; slíkt er grundvöllur túlkunar og um leið ákveðins túlkunarfrelsis. Bókmenntaverk hefur vissulega oft að geyma einkalegar ávísanir höfund- ar gagnvart eigin lífi. Þær geta þó aldrei myndað meira en einn af mörgum þáttum verksins og bókmenntarýni verður býsna fátækleg ef hún einskorðar sig við hann. Að sínu leyti hefur Hannes rétt fyrir sér er hann segir að ekki megi „ofmeta" tengsl skáldverks við „þjóðarhag og þjóðarlíðan", þ.e.a.s. ekki má heldur einblína á þá þætti verksins. Samskeyttar þessum þáttum eru svo ótal skírskotanir heimspekilegs, sálfræðilegs, siðferðilegs og almenns eðlis. Skáldverk hafa og vísanir til og taka afstöðu (beina og óbeina) til sjálfs sín, annarra verka, bókmenntagreinarinnar eða jafnvel skáldskaparins í heild, sem og til hlutverks skáldsins og tungumálsins sem það beitir. Allir þessir þættir verða seint upp taldir, en ásamt stíl, formi og byggingu mynda þeir formgerð verksins. Hún er svo aftur háð tíma og aðstæðum er ríkja við mót- töku verksins. Bókmenntagagnrýni sem fjalla vill um listgildi verks hlýtur að stunda einhverja formgerðargreiningu, en slíkt er fátítt í verki því sem hér hefur verið til umræðu. — Lesandi býr við túlkunarfrelsi að svo miklu leyti sem formgerð verksins leyfir (það markast m.a. af innbyrðis tengslum hinna ýmsu sviða sem verkið skarast inn á) og á þetta ekki hvað síst við um ljóðið. Lesand- inn þarf að gera sér grein fyrir og kryfja margbreytni og margvísun þess og skoða þætti þess hvern í ljósi annars. Þannig á lesandi þátt í að „skapa" tengsl þau sem verkið byggist upp á. Hið listræna ríkidæmi takmarkast síður en svo við verkið eins og það kemur frá hendi skáldsins, heldur verður að meðtaka það, auka og umskapa í túlkunarnálgun hvers einstaks lesanda og gagnrýnanda. Með þetta í huga er vænlegt að skoða skáldskap Jónasar Hall- grímssonar úr okkar dtt, úr þessum tíma — þá mun hann lifa áfram í „mið- punkti tungunnar". Ástrdður Evsteinsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.