Sagnir - 01.06.1999, Síða 57

Sagnir - 01.06.1999, Síða 57
56 Sagnir 1999 „Skæðasta svikamylla auðvaldsins“ – Orðrómur um gengisfellingu í upphafi árs 1933 Magnús Sveinn Helgason Íupphafi árs 1933 gekk það fjöllunumhærra í Reykjavík að í undirbúningiværi gengisfelling krónunnar. Al- mannarómur kvað að í kjölfar gengisfell- ingar dönsku krónunnar í janúarlok það ár, hefði kviknað áhugi áhrifamanna allra flokka á gengislækkun. Ólafur Thors, for- stjóri Kveldúlfs og formaður Félags Ís- lenskra Botnvörpuskipaeigenda (F.Í.B), var sagður róa öllum árum að gengislækk- un. Skyndilega beindist athygli alls al- mennings að gengismálinu og gengisstefnu stjórnvalda, sem ekki hafði komið til al- mennrar umræðu síðan á þriðja áratugn- um.1 Hugmyndir um að íslendingar tækju upp sjálfstæða gengisstefnu heyrðust í fyrsta sinn í mörg ár.2 Skoðanaskipti ársins 1933 eru óþekkt í söguritun kreppuáranna. Hefðbundin söguskoðun er að lítið sem ekkert hafi ver- ið rætt um gengismálið fyrr en í lok ára- tugarins, þegar hrun blasti við togaraút- gerðinni. Þetta viðhorf kemur meðal ann- ars fram hjá Jóhannesi Nordal og Sigurði Tómassyni í grein þeirra „Frá floti til flots“, en þeir segja að þrátt fyrir gríðar- lega efnahagsörðugleika hafi breyting á genginu verið „lítið á dagskrá“, fyrr en bundinn var endir á 14 ára tímabil stöðugs gengis vorið 1939.3 Uppskipun úr Kveldúlfstogara í Reykjavíkurhöfn. Ef togaraflotinn hefði verið stöðvaður, eins og botnvörpuskipaeigendur hótuðu, hefðu þúsundir manna bæst í hóp atvinnuleysingja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.