Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 20

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 20
Arnfríður Guðmundsdóttir En þrátt fyrir blendna trú og jafnvel ákall til Allah,30 gengur sr. Jakob ekki svo langt að láta Guðríði skipta um trú. Hann gerir skýran greinarmun á trú- leysi og trúskiptum og lætur Guðríði hafna því að trúleysið geri sér auðvelt að turna. Guðríður: Nei, - þvert á móti. Það, sem jeg finn ekki í krossinum, finn jeg ekki heldur í hálf-mánanum.31 Ólíkt því sem á sér stað í leikriti sr. Jakobs tapar Guðríður aldrei trúnni í túlk- un Steinunnar.32 Þvert á móti er það trúin sem hjálpar Guðríði að komast af. í fyrirlestri hefur Steinunn kallað leikrit sitt „óð til úthaldsins.“33 Ljóst er að trúin og traustið á miskunnsemi Guðs gera Guðríði mögulegt að halda út, þrátt fyrir ítrekuð áföll. „Drottinn gefur og drottinn tekur“ er leiðarminni í leikriti Steinunnar. En átökin við þennan sama Guð eru vissulega til staðar. „Hjálp- ræði Guðs“ tekur á sig margar myndir. Þegar samlandi Guðríðar sviptir sig lífi í útlegðinni spyr hún: „Hvert er hjálpræði þitt drottinn? Er það sóttin? Eða svipan og sverð óvinanna? Hví þá ekki snaran?“34 Og þegar bæn hennar um að fá að halda syni sínurn hjá sér í útlegðinni er heyrð, segir Guðríður: Drottinn bænheyrði mig, Hallgrímur. Af náð sinni leyfði hann mér að beygja mig undir svipuhöggin. Bak ambáttarinnar er örum sett til merkis um bænheyrslu drottins.35 Hjálpræðið kemur um síðir til Guðríðar með Hallgrími, eins og kemur fram í orðum hennar í lok leikritsins: Nei, Hallgrímur, þitt ríki er ekki af þessum heimi. Auður þinn ekki silfur, né gull. Þó er þessi ambátt sem hér situr, auðugust kvenna. Eg eignaðist það sem mölur og ryð fá ekki grandað. Ég eignaðist hlut í þinni sál, þínu lífi, þínum dauða. Sá auður fylgir mér þótt þú sért horfinn sjónum mínum. Hann er það hjálpræði sem drottinn sendi mér.36 30 Jakob Jónsson 1983, s. 15. 31 Jakob Jónsson 1983, s. 25. 32 Sigurbjörn Einarsson tekur afgerandi afstöðu gegn öllum hugmyndum um trúleysi Guð- ríðar með þessum orðum: „Um Guðríði er það víst, að hún bilaði ekki, hún hafði þrek og manndóm til að halda reisn sinni, lét ekki áþjánina buga sig, lét ekki lokkast til að falla frá sinni kristnu trú. Getsakir um það, að hún hafi orðið blendin í trúnni eða frá- hverf henni. eru gersamlega rakalausar, styðjast ekki við nokkurn finnanlegan flugufót og ganga í berhögg við óyggjandi staðreyndir. Sú staðreynd nægir ein til þess að skera úr þessu, að hún leggur allt kapp á að komast aftur heim. Enginn, sem varð afhuga kristindómi sínum eða kastaði honum, hugsaði framar til heimferðar" (Sigurbjörn Ein- arsson 1989, s. XXX). 33 Steinunn Jóhannesdóttir 2000. 34 Steinunn Jóhannesdóttir 1995, s. 10. 35 Steinunn Jóhannesdóttir 1995, s. 12. 36 Steinunn Jóhannesdóttir 1995, s. 62. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.