Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 100

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 100
Kristján Búason sjálfum, bæði hjálpræðissögulegt sjónarhorn og að efnið er tengt Jesú á jarð- vistardögum hans. Bæði sjónarhorn koma til tals í frásögunni. Utgangspunkt- ur heimildargagnrýninnar verður að vera ýtarleg greining textans sem hluta ákveðinna tjáskipta. Menn geta aðeins ályktað sig til aðstæðna þeirra út fá guðspjallinu sjálfu, þá er alltaf fyrir hendi sú áhætta, að ritskýrandinn lesi inn í textann framandi þætti úr umhverfi, sem takmarkaðar heimildir hafa varð- veizt um, eða úr sínu eigin umhverfi. Þar sem greining textans gefur tilefni til, geta upplýsingar um umhverfi hans varpað ljósi á hann. Við greiningu umfjöllunar fræðimanna um frásöguna í Mt. 15.21-28 má sjá þrjá meginflokka aðkomu þeirra að textanum.21 Fræðimenn hafa ýmist að- hyllst 1) ævisögulega túlkun,22 sem fáir fylgja, en henni og reyndar sumum öðrum skýringum fylgdi gjarnan persónugerð aðila (þýzk. Psychologisier- ung),23 2) dæmisögulega (þýzk. paradigmatische) túlkun með áherzlu á tem- að „trú,“24 „prófaða trú,“25 aðrir tala um túlkun hvatningar (þýzk. paránet- isch-existentielle) með áherzlu á biðjandi trú og auðmýkt26 og 3) hjálpræð- issögulega túlkun um hlutdeild heiðingjans í hjálpræði Guðs til Israels fyrir 21 Sjá Theissen 203-206, sem greinir þrenns konar aðkomu að hliðstæðunni í Mk. 22 Sjá t.d. Zahn 522-526, einkum 522, Weiss 1907, 342, telur Mt. vilja sýna, að Jesús hafi ekki verið fljótur til að vera ótrúr þjóð sinni. Hasler 460 n. telur Jesúm hafa mætt hindr- un í starfi sínu í Galíleu og leitað undan til staðar, þar sem hann hafi lært vilja Guðs af kanverskri konu. 23 Fræðimenn tala til dæmis um, að konan hafi hrært hjarta Jesú, en Jesús hafi staðist þá freistingu að bregðast köllun sinni, sbr. Zahn 523; hvað Jesús hafi hugsað, sbr. M’Neile 229-232; að auðmýkt og trú konunnar hafi hrært Jesúm djúpt, sbr. Van der Loos 413; höfn- un Jesú, staðfesta konunnar, konan hafi sannfært Jesúm, breytt afstöðu Jesú, sbr. Hagner 442. 24 Meyer 309 undirstrikar staðfast traust konunnar, Holtzmann 1901, 255, undirstrikar trú, segir Mt. leggja áherzlu á hið trúarlega, Schlatter 246 segir, að náðin og trúin brúi stóra bilið, Gaechter 503 n. telur prófaða trú gefa undirtekningu og fyrirmynd, Schniewind 183 telur sterka trú yfirvinna Jesúm, Harrisville 274-287 leggur áherzlu á trú heiðingjans, en ekki lækningu, svo einnig Neyrey 375, Grundmann 377 talar um „...bittemder Glaube”, Gundry 316 segir frásöguna dæmi úr lífi Jesú um boðun fagnaðarerindisins til heiðingja, Hagner 438-443 telur laun trúar fela í sér bænheyrslu um lækningu, sjá ennfremur Verseput 18, Fornberg 304, Woschitz 322. 25 Sjá tilvísun til eldri ritskýringar hjá Meyer 309. Légasse 27 n. sér í þögn Jesú fræðslu- tilgang ekki gagnvart konunni, heldur gagnvart lesandanum. Theissen 204, sem tekur mið af frásögu Mk., segir sýrlenzk-fönikísku konuna réttilega vera eitt hinna stóru tákna (þýzk. Symbole) prófaðrar trúar og vísar til Roloff 159-161. Sjá jafnframt M. Lúther, Predikun úr föstupostillunni 1552. Guðspjall 2. sd. í föstu, Reminiscere, 12. mars 1525. Matt. 15.21- 28 (Þýðing eftir Kristján Búason). Orðið 19.1, 1985. Bls. 52-54. (=WA 17.11. 200-204). Hugsunin um prófaða trú er innifalin í áherzlu Holmbergs á trúarundur. Sjá einnig Schweizer 215. 26 Held 182 og 274, Luz 431. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.