Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 97

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 97
Allegóría um hlutdeild heiðinkristinna . . . 27. En hún sagði: „Rétt er það,9 herra, því10 einnig hundarnir éta mola þá, sem falla af borðum húsbænda þeirra.“ 28. Þá svaraði Jesús og sagði við hana: „Kona, mikil er trú þín Verði þér sem þú vilt.“ Og dóttir hennar varð heil frá þeirri stundu.“ Afmörkun textans Frásagan í Mt. 15.21-28 afmarkast af því, að hún gerist í landsvæðum borg- anna Týrusar og Sídonar. Næst á undan er vettvangur starfs Jesú bærinn Gennesaret við norð-vest- ur strönd Galileuvatns, Mt. 14.34, þar sem Jesús læknar, deilir á farisea og fræðimenn fyrir óheilindi í tilbeiðslu þeirra og kennir, hvað sé hreint og óhreint.* 11 Á eftir frásögunni snýr Jesús aftur til landssvæðis við Galileuvatn, þar sem hann læknar fólk og mettar 4000. 9 vaí felur að jafnaði í sér undirtektir eða staðfestingu, sbr Blass-Debrunner § 441.1 og 2, sbr. Bauer, sem þýðir „ganz recht,...“ og telur hér tekið undir v. 26, öðruvísi Zahn, sem heldur fram staðfestingu á v. 25 og endurtekningu bænar konunnar. M’Neile 231 telur vai neita v. 26. 10 Kal -yáp, því einnig, hefur hér skýrandi hlutverk, sbr. Blass-Debrunner § 452.3, sem þýð- ir „denn auch,“ „ja auch,“ svo Meyer 310, svo einnig Klostermann 133, Trilling 82 n., Gundry 315, Schweizer 214, Harrington 235, en hann vísar til þess, að Guð nærir einnig dýrin. Bauer, Kaí II.9.a, þýðir Kaí ásamt -yáp með „denn,“ og Kai yáp með „denn freil- ich,“ „ja auch.“ Bauer, yáp l.b, þýðir yáp ásamt undan farandi Kaí með „denn“ með til- vísun til Kiihner-Gehrt. II.2, 338, sjá einnig bls. 331. Sjá ennfemur þýðingu Hieronymus- ar í Vulgata „Etiam, Domine, nam et catelli" (Jú vissulega, því háttar svo, að einnig hvolp- arnir...). Vegna þessa er því hafnað, að hér sé um andóf að ræða, eins og Bauer heldur fram undir vaí 2., en hann þýðir þar svar konunnar „ganz recht, Herr; aber ...doch...,“ þrátt fyrir það, sem hann segir annars staðar hér að framan, svo einnig Grundmann 375, Gnilka 28, Hagner 438. 11 Patte 220 n. sér hér í Mt. 15. 21-28 framhald í andstæðu, „an antithetical continuity.“ And- stæðurnar eru samkvæmt honum vantrú fariseanna í undanfarandi texta og trú kanversku konunnar, sem hann telur áherzlu textans. Þá sér hann tengsl um minnið „brauð“ og „að eta“ við textann á eftir. Fornberg 303 sér tengsl í spumingunni urn hreint og óhreint, sem var yfirfært á samskipti kristinna af ísrael og af heiðnum uppruna. Við þetta er það, að athuga, að áherzla textans er ekki á brauði. Woschitz 326 sér út frá Mk. 7.27, XopTaaOfjvai, „að mettast,” tilvísun bæði fram og aftur í samhengi textans. Gaechter 501 telur frásöguna með áherzlu á trú mynda miðju í uppbyggingu guðspjallsins milli 15.53 og 16.20 í andstöðu við vantrú og litla trú, auk þess sé þetta eina frásagan, þar sem Mt. sé lengri en Mk., Anderson 14 n. telur trúarjátningu konunnar varpa skugga á forystu Gyð- inga og lýðinn, sem hafni Jesú, en jafnframt telur hún frásöguna hafa miðlæga stöðu í 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.