Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 66

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 66
Hjalti Hugason messuföll sakir veðurfars eða af öðrum ástæðum og síðar vaxandi tillit er prestar tóku til hentugleika sóknarbarna. Allt olli þetta því töluverður tími gat liðið milli þess að guðsþjónusta væri haldin í hverri kirkju. Þá var það einnig svo að þegar á annað borð var embættað var fremur að því stefnt að hvert heimili í sókninni ætti fulltrúa við kirkjuna en að allt heimilisfólkið sækti guðsþjónustu. I því fólst fyrst og fremst festa kirkjusóknarinnar.24 Afleiðingar þessa ástands virðast koma skýrt fram í þeim nútíma aðstæðum sem kannanirnar bregða upp og er þar ugglaust komin ein helsta skýringin á dræmri þátttöku Islendinga í guðsþjónustum í seinni tíð. Því til staðfestu má t.d. benda á að mikið misræmi virðist vera milli trúhneigðar og trúaráhuga landsmanna annars vegar og þátttöku þeirra í kirkjustarfi hins veg- ar.25 Eigi túlkun Erlendar Haraldssonar hins vegar að standast virðist þurfa að gera ráð fyrir að kirkjugestum hafi fjölgað á því skeiði sem festan í eldri guðsþjónustuháttum var tekin að riðlast en þeim síðan fækkað aftur og það sé skýringin á aðstæðum í samtímanum. Fátt bendir til þess að svo flókið þró- unarferli hafi átt sér stað í sögulegu ljósi virðist mega gera ráð fyrir því að breytingar á guðsþjón- ustulífi hér á landi á mótum bænda- og þéttbýlissamfélags hafi frekar falist í því að festan í kirkjusókninni hafi horfið en að dregið hafi úr sókninni í eig- inlegum skilningi. Má enda segja að þátttaka í guðsþjónustulífi þjóðkirkjunn- ar hafi um margt borið einkenni trúarhátta í upplausn er könnun Björns Björnssonar og Péturs Péturssonar var gerð.26 Hún var t.d. algengari meðal elstu kynslóðarinnar en hinna yngri. Þá stóð hún einnig sterkar meðal þeirra 24 Hjalti Hugason 1988: 203, 257-261,285.1 ívitnuðu riti gætir raunar nokkuð þeirrar staðal- myndar sem getið er um hér að framan þar sem gengið er út frá því að kirkjusókn fyrr á tíð hafi ekki aðeins einkennst af festu heldur hafi hún einnig verið almenn. (sjá t.d. Hjalti Hugason 1988: 204, 257) Þar er þó einkum lögð áhersla á festuna og færð rök fyrir því að þegar hafi verið farið að draga úr kirkjusókn á síðari hluta 19. aldar. Þótt hér sé dregið í efa að réttlætanlegt sé að ganga einhliða út frá því að kirkjusókn hafi „stórminnkað" miðað við það sem áður var er vissulega ástæða til að ætla að um tíma a.m.k. hafi festa guðsþjónustulífsins ekki aðeins raskast heldur hafi einnig dregið úr sókninni. A.m.k. í þeirri merkingu að hún hafi hætt að vera eins „almenn" og áður var en fólk fremur tekið skipast meira í tvo flokka: þá sem sækja kirkju meira eða minna reglulega og hina sem gera það mjög sjaldan eða aldrei. 25 Til samanburðar við þau 10% sem hér að framan voru talin taka reglulega þátt í guðsþjón- ustuhaldi má benda á að 80% svarenda í könnun Péturs Pétussonar og Bjöms Björnsson- ar töldu sig vera trúaða og í túlkunum á niðurstöðum beggja kannananna sem hér er vísað til er látið að því liggja að trúaráhugi sé hér mun meiri en í nálægum löndum. Sjá m.a. Erlendur Haraldsson 1978: 31-32, 33-35. Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 26- 27, 34, 39-40. 26 Með upplausn trúarhátta er hér átt við þá félagslegu breytingu sem á sér stað þegar siðir og venjur sem áður voru sameiginlegir fyrir heilt samfélag taka fremur að verða sérkenni 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.