Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 141

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 141
Krákustígur eða kláfferja uðu tóku með sér heim, endurómuðu í eigin trúarlífi og heimilisins og í breytni sinni og skilningi sínum á eigin tilvist og alls heimsins. A þessu varð enginn eðlismunur þótt kirkjan tæki upp þann sið að kenna sig til Marteins Lúthers. Það varð hins vegar einhver aukning í tækifærum til boðmiðlunar, með því t.d. að sálmar í móðurmáli endurómuðu nú kenning- una, og læsir menn fengu fleiri bækur. Gildi sálmasöngs í trúfræðslunni sést til dæmis á því hversu auðvelt er að rekja kenningu kirkjunnar á hverjum tíma um kvöldmáltíðarsakramentið með því að skoða hymna og síðar sálma kirkj- unnar. Með sama hætti má rannsaka önnur grundvallaratriði trúarinnar. Þeg- ar sálmahefð kirkjunnar er skoðuð verður ekki betur séð en að það sé grund- vallarskilningur kirkjunnar að guðfræðin eigi ekki aðeins erindi til almenn- ings heldur sé hún stunduð vegna almennings. Einar Sigurbjörnsson hefur skrifað bók sem heitir: Ministry within the people ofGod.8 Hvers vegna skyldi hún heita það? Guðfræðin skilar erindi sínu inn í trúarlíf einstaklings og trúarlíf safnað- arins á sameiginlegum samkomum þeirra. Það er ekki fornaldaraðferð það er nauðsyn á öllum tímum. Marteinn Lúther hélt því fram og var ekki einn um það, að allt Guðs Orð vilji vera prédikað. Það má skilja sem verklýsingu fyr- ir kirkjuna í heiminum. Philipp Pfatteicher sem fyrir tveim árum flutti hér fyr- irlestra um kirkjuna að starfi var ekki í neinum vafa um hina guðfræðilegu ábyrgð kirkjunnar á sjálfri sér. ,,... kirkjan er kölluð til að umbreyta meðlim- um sínum og heiminum í samræmi við fagnaðarerindið”.9 Áherslur guðfræðinnar koma fram á hverjum tíma á þeim stað þar sem kirkjan kemur saman. Það er ekki aðeins á sameiginlegum samkomum safn- aðanna hvern sunnudag, heldur einnig á stjórnunarsamkomum kirkjunnar - á kirkjuþingi, á prestastefnu, á héraðsfundum, á sóknamefndarfundum og öðr- um slíkum samfundum. Kannski hitti próf. Reinhard Slenczka naglann á höfuðið þegar hann kall- aði eina af bókum sínum; Kirchliche Entscheidung in theologischer Ver- antwortung.10 „Ákvörðun kirkjunnar á ábyrgð guðfræðinnar“. Kirkjan ætti enga ákvörðun að taka sem guðfræðin ábyrgist ekki. Og hvar 8 Einar Sigurbjömsson, Ministry within the people of God. The Development ofthe Doct- rines on the Church and on the Ministry in the Church in the Second Vatican Council’s De Ecclesia. Lund 1974 9 Pfatteicher, Philipp, Liturgical spirituality. Trinity Press International. Pennsylvania 1997, 27. „Instead of adjusting to the times and making the message to suit us, the church is called to transform its members and the world in the light of the gospel“. 10 Slenczka, Reinhard, Kirchliche Entscheidung in theologischer Verantwortung. Grund- lagen Kriterien Grenzen. Göttingen 1991. 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.