Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 101

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 101
Allegóría itm hlutdeild heiðinkristinna . . . trú á Jesúm Krist.27 í hjálpræðissögulegu túlkuninni er ýmist lögð áherzla á a) rök fyrir heiðingjatrúboði eða upptöku heiðingja í söfnuðinn,28 b) aðskiln- að heiðinkristinna og gyðingkristinna,29 c) að heiðingjatrúboðið sé þegar veru- leiki í söfnuði Mt.20 Tvær seinni túlkanirnar, hin dæmisögulega og hin hjálp- ræðissögulega, eru oft samofnar.31 Einkenni flestra þessara skýringa, er, að gengið er út frá, að textinn framsetji raunverulegan eða hugsaðan atburð og samtal í liðinni tíð í líkingu við veruleikana, sem hafi haft þýðingu fyrir sam- tíma guðspjallamannsins. 27 Theissen 204, aths. 13, sem skilgreinir hjálpræðissögulega túlkun svo, að hún sjái í text- anum áhrif glímunnar um upptöku heiðingja í söfnuðinn, „Die heilsgeschichtliche Deu- tung sieht in der Perikope einen Niederschlag des Ringens um die Aufnahme von Heiden." 28 Loisy 910 segir, að frásagan boði aðgang heiðingjans að gæðum fagnaðarerindisins, Schniewind 183, Held 188-189 telur, að Mt. sýni hér afstöðu Jesú til deilu um heiðingja- trúboðið, geri gyðingkristnum ljóst, að trúin opni heiðingjum veg til Jesú, Schweizer 214- 215 leggur áherzlu á trúfesti Guðs gagnvart ísrael og undur trúar heiðingjans, Hill 253- 255 segir söguna sagða til leiðbeiningar fyrir kirkjuna í aftsöðu til heiðingja, vísar jafn- framt til Bonnard 230 n., en hann telur jafnframt söguna fjalla um trú slíka sem konunn- ar, sem sé skilyrði fyrir aðgengi heiðingjans að kirkjunni, viðtakendur séu gyðingkristn- ir og áhugi Mt. sé frekar á hinu hirðislega og kirkjulega en hinu trúboðslega, Harrisville 274 heldur fram viðurkenningu á trúboði meðal heiðingja og 285 viðurkenningu á heið- ingjum vegna trúar þeirra, Harrington 234-238 segir Jesúm vera ýtt til að veita heiðingj- unum stað í hjálpræðisáætlun Guðs, sbr. Jesaja 2.2-4, og að heiðingjarnir eiga sér rúm í Guðs ríki við hlið ísraels, Van der Loos 411, aths. 11, talar um, að trú opni heiðingjum leið að Jesú, sbr. 413, Trilling 83 telur söguna boða, að ísrael hefur forgang. Sjá einnig Neyrey 373. Anderson 14 segir textann réttlæta trúboð gagnvert heiðingjum. 29 Burkill 171 og 178 segir, að frásagan boði, að tími heiðingjanna muni koma. Klauck 280 heldur fram vandamáli Gyðinga og heiðingja í hinum kristna söfnuði. Russell 282 talar um spennu í gyðingkristnum söfnuði í tengslum við inntöku heiðingja í söfnuðinn. 30 Kilpatrick 132. Harrisville 276 telur Mt. svara spurningunni, hvernig ná megi samein- ingu við kirkju heiðingjanna. Trilling 108 n. telur orð Jesú vera bundin einstökum sögu- legum aðstæðum. Gnilka 32 telur heiðingjatrúboð fyrir löngu orðið veruleika, hann seg- ir Kanaan og Gyðingdóm, Israel og heiðinn heim til umræðu í frásögunni. Frankemölle 114, segir heiðingjatrúboð ekki lengur vandamál, áherzla sé á trú heiðingja, hann telur í frásögunni horft til spurninga um ísrael og kirkju heiðingkristinna, nánar tiltekið sé til umræðu spurningin um trú á sendingu Jesú. Theissen 205 vísar til Roloff 159-161, eink- um 161, aths. 201, þar sem bent sé á, að hvergi í Nt. sé heiðingjatrúboði í grundvallar- atriðum hafnað, frásagan reyni að gera skiljanlegar andstæðurnar milli sögulegs atferlis Jesú og aðstæðna eftir páska. Woschitz 330-332 sér hér heiðingja tilheyra ísrael fyrir trú og vera meðlimi hins eskatologíska lýðs Guðs (330), sjá enn fremur Dermience 48. Focant 59 n. undirstrikar framhald hjálpræðissögunnar hjá Mt., og hjá honum sé lögð áherzla á trúna, sem skilyrði til þátttöku í Guðs ríki, heiðingjarnir leiti inn í kirkjuna, alheimshyggja geri þar með vart við sig og mætt sé þörf fyrir að sætta trúboð til heiðingja eins og Gyð- inga. 31 Zahn 526 hafnar, að hér sé um „pádagogische Simulation“ að ræða, Grundmann 377, Gnilka 29 og 32, Patte 222, sjá einnig Harrington 237 n. og Luz 432 n. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.