Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 64

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 64
Hjalti Hugason Út frá mínum bæjardyrum má draga báðar þessar skýringar í efa. Eins og á hefur verið bent sýna höfundar fram á að mjög skorti á að hin norræna fjöl- hyggja rúmi raunverulegt trúarlegt og menningarlegt umburðarlyndi. Bendir það til þess að Norðurlandabúar hafi enn ekki náð að vinna úr og aðlaga sig þeim breyttu aðstæðum sem nærvera nýbúa í löndum þeirra hefur komið til leiðar. Milli hins dæmigerða norræna lútherana og nýbúa sem aðhyllast t.d. islam, búddisma eða hindúisma er því varla nokkur sú víxlverkun í gangi sem sé líkleg til að hafa nokkur veruleg áhrif á hefðbundið hlutverk og stöðu hinna stóru, rótgrónu þjóðkirkna. Trúarbrögð nýbúa hafa t.d. ekki orðið neinir raun- hæfir kostir í augum Norðurlandabúa og hafa ekki leitt til trúskipta þeirra svo nokkru nemi. Þá ber þess að geta að samfélagsþróun á Norðurlöndum hefur fremur einkennst af samhengi en snöggum umskiptum eða byltingum. Vissu- lega hafa stórfelldar búsetubreytingar og ör þéttbýlismyndun með tilheyrandi samfélags- og menningarhvörfum átt sér stað sums staðar á Norðurlöndum og eru þau oft talin hafa leitt til sekulariseringar. Á þetta ekki síst við um ís- land. Af þeim sökum kynni það að hafa auðgað rannsóknina að taka ísland með í reikninginn. Iðnvæðingin náði þó fram að ganga hvarvetna á Norður- löndum án kröftugrar eða langvarandi stéttabaráttu og velferðarkerfi nútím- ans komust þar á án meiri háttar póiitískra átaka. Róttæk stjórnmálaöfl hafa því yfirleitt ekki haft mikið fjöldafylgi eða verið í valdaaðstöðu á Norðurlönd- um. Loks hafa drottnandi kirkjustofnanir þróast í kallfæri við almenna sam- félagsþróun og tengsl ríkis og kirkju hafa einnig verið til endurskoðunar. I ljósi þessarar „harmónísku“ þróunar kemur ekki á óvart að allur þorri Norðurlandabúa hafi ekki talið brýna ástæðu til að endurskoða afstöðu sína til meirhlutakirkju lands síns og enn síður að segja sig úr henni með form- legum hætti. Eg er raunar ekki grunlaus um að sú takmarkaða tímaspönn sem gengið er út frá í margívitnuðu riti um trúaraðstæður á Norðurlöndum villi höfund- um sýn. Þeim yfirsést þá að það sem þeir telja nútímaaðstæður er sprottið hafi upp í kjölfar sekulariseringar á sfðari tímum eru í raun gamalgróin einkenni á norrænni trúarhefð. Tímaspönn íslenskra trúarrannsókna Tvær veigamestu kannanir sem gerðar hafa verið á trúarlífi íslendinga bera nokkur einkenni þess almenna veikleika félagsfræðilegra trúarrannsókna sem hér hefur verið gerður að umræðuefni. Er þar átt við viðamikla rannsókn Björns Björnssonar og Péturs Péturssonar á trúarlífi þjóðarinnar frá 9. áratug 20. aldar og könnun Erlendar Haraldssonar á dultrú landsmanna frá 8. áratug 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.