Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 103

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Blaðsíða 103
Allegóría um hlutdeild heiðinkristinna . . . hellenistíska kristni,37 mjög allegóríseraða frásögu,38 en ekki launsögn eða allegóríu (gr. áXXryyop[a) eins og algengt var hjá kirkjufeðrunum.39 Hér verður horft fram hjá texta Markúsarguðspjalls svo og spurningunni um sögu myndunar frásögunnar hjá Mk., þá verður greint frá eldri rannsóknum í athugasemdum neðanmáls, en athyglinni beint að texta Matteusarguðspjalls og hann skoðaður sem hluti tjáskipta í aðstæðum sem verða fyrst og fremst lesnar úr texta guðspjallsins sjálfs.40 Bókmenntafrœðileg greining textans Hér verður gerð tilraun til að greina ákveðnar formgerðir textans með aðferð, sem hefur reynzt gagnleg við greiningu textaheilda, einkum frásagnatexta. Hugað er einkum að því, hvernig textinn er framsettur. Gengið er út frá 37 Loisy 973. 38 Klauck 277, Van der Loos 412, aths.2, vísar til Van den Bergh v. Eysinga, Verklaring v. h. Ev. naar Matth., 143, sem telur hér vera um að ræða táknræna og allegóríska frásögu um inngöngu heiðingja í kirkjuna. Höfundi hefur ekki tekizt að hafa upp á þessu riti þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. 39 Yfirlit um allegóríska túlkun hjá kirkjufeðrunum og síðar má sjá hjá Woschitz 321 og Luz 431, sem segir, að hjálpræðissöguleg túlkun notist við hina allegórísku aðferð. Hann segir, að helztu fulltrúar hinnar allegórísku túlkunar til foma hafi verið þeir Hilaríus af Poitiers (315-367) og Hieronymus (342-420), en þeir voru fleiri. f hinni allegórísku túlk- un verður kanverska konan trúskiptingur, sem biður fyrir heiðingjum, sem frelsast fyrir orð Jesú. Hundarnir tákna heiðingja, bömin ísrael, brauðið kenninguna, borðið ritning- una. Calvin las frásöguna þannig, að hún hafi verið tákn, sem fyrirfram hafði boðað það, sem gerðist eftir páska. 40 Lohmeyer 145 telur, að samtal Jesú og konunnar hafi myndað fastan og nánast óbreytt- an hluta, sem lækningafrásagan hafi tengzt sem hlutgerfing út frá hjálparbeiðni um frels- un, Dibelius 261 gerir ráð fyrir sameiginlegri heimild textanna hjá Mk. og Mt., sem ekki hafi greint frá kraftaverkinu, en hafi haft það að forsendu, Bultmann 38 gerir ráð fyrir samfelldri heild með samtali sem þungamiðju í deiluræðu, Burkill 175-177 gerir ráð fyr- ir flóknu ferli út frá myndorði í Mk. 7.27b. Woschitz 321, aths. 10, vísar til Kertelge, K., Die Wunder im Markusevangelium. Eine redaktions geschichtliche Untersuchung (St A N T 23), Múnchen 1970. Bls. 152. Kertelge telur að upprunaleg kraftaverkafrásaga hafi verið útfærða með samtali. En Woschitz 321 n. telur kraftaverkafrásögu hafa verið frá upphafi undirliðaða samtalinu, sem væri vart skiljanlegt án frásögunnar, sem myndar ramman. Hann telur Mt. hafa haft aðra heimild til viðbótar Mk., hann hafi fyrst endur- sagt frásöguna og gert hana líflegri og ef til vill fellt inn sjálfstætt orð Jesú, Mt. 15.24. „Mt. hat nach der Redigierung der Markus-Vorlage in einem zweiten (vielleicht spateren) Reflexionsschritt das Logion V. 24 hineinkomponiert." Harrisville 276 telur orð Jesú í Mt. 15.28, „verði þér sem þú vilt,“ sé formúla Mt., sbr. Mt. 6.10, 8.13, 9.29, 15.28 og 26.42, feli í sér áherzlu, sem hafi mótað alla frásöguna. Hann vísar í þessu sambandi til Held 240-242. Manson 200-201 telur hluta versanna í Mt. 15.22-25 koma frá M, sérefni Mt. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.