Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 68

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Side 68
Hjalti Hugason mál prestsins, ungmenni voru spurð út úr prédikuninni eftir guðsþjónustu og „fulltrúa“ hvers heimils við guðsþjónustuna var gert að endursegja efni predikunarinnar þegar heim var komið.32 Virðist augljóst að mjög eimir eft- ir af þessu forna mati enn á okkar dögum hvað svo sem líður samsömun með lútherskum predikunarskilningi. Þá má einnig vera að sterk staða bókmennta hér á landi valdi nokkru í þessu efni en án efa eru prédikanir íslenskra presta mun nær því að vera bókmenntalegs eðlis en gerist víða í nálægum kirkjum. Mikið er lagt upp úr málfari og stíl prédikananna og vísanir til fagurbók- mennta, einkum ljóða, hafa fram undir þetta verið ríkur þáttur í þeim. Annar mikilvægur þáttur lútherskrar kirkjuguðrækni er altarisganga og þátttaka fólks í henni. Könnun Björns Bjömssonar og Péturs Péturssonar sýnir að hér á landi stendur hún næsta höllum fæti þar sem aðeins um 6% svarenda kváðust ganga til altaris einu sinni á ári eða oftar. Fjórðungur þjóðarinar kvaðst hins vegar aldrei gera það. Jafnvel meðal þeirra sem eru jákvæðastir gagnvart kristninni hefur kvöldmáltíðarsakramentið veika stöðu. Fimmtung- ur þeirra sem játuðu kristna trú kvaðst aldrei ganga til altaris. Litlu færri eða 17% sögðu að kvöldmáltíðarsakramentið hefði enga þýðingu í sínum huga og rúmur helmingur þessa fólks kvað það aðeins hafa vissa þýðingu fyrir sér. Þessar aðstæður mótast ugglaust mjög af því að á fyrri hluta 20. aldar lögðu margir prestar litla rækt við kvöldmáltíðina og fræddu söfnuði sína ekki um guðfræðilega merkingu og trúarlegt gildi hennar. Hefur enda mjög verið á þetta bent sem skýringu á veikri stöðu sakramentisins.33 Þó ber að gæta þess að fyrr á tíð voru altarisgöngusiðir íslendinga í mjög föstum skorðum sem að verulegu leyti lutu opinberum fyrirmælum og jafnvel aðhaldi. Fólst atferlið í því að almenningur var reglulega til altaris en ekki nema einu sinn eða tvisvar á ári. Spornuðu kirkjuleiðtogar jafnvel við því að fólk gengi mjög oft til alt- aris. T.d. taldi Guðbrandur Þorláksson að slíkt ætti ekki að gerast oftar en fjór- um sinnum á ári ef heilbrigt fólk ætti í hlut.34 Við þessar aðstæður kann að vera að fólk hafi ekki tekið persónulega af- stöðu til sakramentisins og iðkun þess því staðið veikum fótum er opinberu aðhaldi sleppti. Kemur það atriði tæplega nægilega vel fram í túlkun Björns Björnssonar og Péturs Péturssonar á niðurstöðunum sínum. Líklegast er að dræm þátttaka íslendinga í kvöldmáltíðinni og því hversu veika stöðu hún greinilega hefur í huga þeirri eigi sér tvenns konar skýringar. Er önnur guðfræðisöguleg og vísar til aðstæðna á fyrri hiuta 20. aldar og er hér eink- 32 Hjalti Hugason 1988: 245-246, 259, 287. 33 Hjalti Hugason 1988: 229. Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 140-146. 34 Hjalti Hugason 1988: 228-229. Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson 1990: 140-141. 66
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.