Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 69
Trúarhefð á Norðurlöndum í Ijósi kirkjusögunnar um átt við frjálslyndu guðfræðina. Hin er bein afleiðing af gamalli trúarhefð sem á rætur að rekja allt aftur fyrir siðbreytingu. Er síst ástæða til að draga úr áhrifum hennar. I seinni tíð hefur þátttaka fólks í altarisgöngum aftur á móti stóraukist miðað við það sem áður var. I fjölmörgum söfnuðum er nú kvöld- máltíðarsakramentið haft um hönd mun oftar en gera má ráð fyrir að dæmi séu um áður í lútherskum sið hér á landi, jafnvel vikulega. Þá má ætla að sá hluti safnaðarins sem á annað borð rækir sakramentið geri það nú mun oftar en á því skeiði er hefðbundnir trúarhættir stóðu hér með mestum blóma.35 Þróun kvöldmáltíðarsiðanna virðist því vera þveröfug miðað við það sem oft- ast er gert ráð fyrir þegar hinu félagsfræðilega túlkunarlíkani er beitt án hliðsjónar af langtímaþróun. f könnun Björns Björnssonar og Péturs Péturssonar kemur fram að ferm- ingin virðist hafa haft mun meiri áhrif á þá þátttakendur sem ólust upp í sveit en hina sem eru upp vaxnir í þéttbýli. Skýra höfundar það með því að ferm- ingarhópar séu fámennari í sveitum en þéttbýli og öll tengsl sem við ferm- inguna skapast séu því nánari. Þá telja þeir atburðinn einnig sæta meiri tíðind- um í fásinni sveitanna en iðu þéttbýlisins.36 Hér ber þó að hafa hugfast hve mikilvæga stöðu fermingin hafði í íslenska bændasamfélaginu.17 Líklegt er að meira eimi eftir af þessri sterku stöðu þar sem leifar hinnar fornu samfé- lagsskipunar eru enn til staðar en í þéttbýli þar sem fermingin hefur að lík- indum aldrei haft eins afgerandi stöðu og til sveita. Það rennir enn stoðum undir þessa tilgátu að meðal elstu svarendanna (aldurshópsins 60-76 ára miðað við 1985 (1986?) sem fermdist á tímabilinu 1923-1939) taldi hæst hlutfall sig hafa orðið fyrir áhrifum af fermingunni eða 59 af hundraði. Meðaltal yngri aldurshópa nam hins vegar tæpum 37 prósentum. Eins og höfundar benda á skiptir hér máli að þessi hópur lítur um öxl yfir lengsta æfi og kann það að hafa áhrif á mat hans á þessum merka atburði æskuáranna. Hugmynda- straumar síðari tíma geta einnig hafa valdið nokkurri breytingu á tilfinning- um fólks fyrir fermingunni.38 Hér skiptir þó ugglaust langmestu máli að stærri hluti hvers árgangs fermdist á þessum tíma í sveit en nú gerist og hefðir hins forna bændasamfélag voru einnig mun sterkari um það leyti er þetta fólk fermdist en verið hefur eftir síðari heimstyrjöld. Veikleiki hinnar félagsfræðilegu skýringar kemur e.t.v. best fram í könn- un Björns Björnssonar og Péturs Péturssonar þegar vikið er að biblíulestri 35 Björn Björnsson og Pétur Pétursson 1990: 141. 36 Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson 1990: 74. 37 Hjalti Hugason 1988: 264-268. Árni Björnsson 1996: 169, 176-177. 38 Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson 1990: 76-77. 39 Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson 1990: 121. 67
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.