Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 90

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Síða 90
Jón Ma. Asgeirsson Á grundvelli þessa setur Peterson fram þrjár viðmiðunarreglur sem hafa verði að leiðarljósi til að setja saman (hugsanlega) útgáfu af frumtexta Díatessar- on: (1) Lesháttur verður að fara saman í hvort tveggja austrænum og vest- rænum útgáfum af Díatessaron Tatíans; (2) Lesháttur má ekki finnast í heim- ildum utan Díatessaron sjálfs (þar eð Díatessaron útgáfan gæti þá verið und- ir áhfrifum frá slíkum heimildum); (3) Loks telur Peterson að heimildir það- an sem hugsanlegur lesháttur Díatessaron sé fenginn verði að bera einkenni bókmenntastíls samræmdra texta, þ.e. vera úr samræmdri heimild (gospel harmony)-38 Fyrir liðlega tveimur áratugum síðan birtist örstutt greinargerð eftir þau van Arkel-de Leeuw van Weenen og Quispel þar sem þau bentu á hliðstæð- ur á milli ritningarstaða í hinni fornu íslensku Hómilíubók og gömlu norsku Hómilíubókinnfl9 annars vegar og vestrænna textahefða Fjórstafaritsins hins vegar. Þau benda máli sínu til stuðnings á texta úr Matteusi í íslensku bók- inni (Mt 2.16) og úr Lúkasi í þeirri norsku (Lk 1.9).40 í íslensku Hómilíubókinni segir á þessa leið: En er Herodes konungur sá, að hann var tældur af austurvegskonungum, þá sendi hann menn í Betlehem og lét drepa alla tvævetra sveina og yngri, ... (Mt 2.16a- b) [leturbreytingu bætt við!].41 Hér er það leshátturinn „lét drepa“ sem van Arkel-de Leeuw van Weenen og Quispel bera saman við texta Vulgötu þar sem einfaldlega segir að Heródes hafi drepið sveinana ungu en ekki fyrirskipað öðrum að framkvæma ódæðið: ... occidit omnes pueros ... (Mt 2.16b).42 Enda þótt höfundar telji sig geta bent á fleiri dæmi (sem þau þó tiltaka ekki í þessari greinargerð) þá er ljóst að samanburðurinn stenst ekki þá mælikvarða sem Peterson leggur einmitt til grundvallar texta Díatessaron Tatíans: (1) Van Arkel-de Leeuw van Weenen og Quispel leggja aðeins texta hinnar vestrænnu hefðar til grundvallar (án samanburðar við hina austrænu hefð43). (2) Þá leita 38 Ibid., 420-421. 39 Gammel norsk homiliebok, Innledning og kommentarer ved Erik Gunnes (þýð. Astrid Salvesen; Oslo; Universitetsforlaget, 1971). 40 „Diatessaron in Iceland and Norway,“ 214-215. 41 íslensk hómilíubók, 262. 42 Sjá t.d. Nova vulgata Bibliorum Sacrorum editio (Roma: Libreria editrice vaticana, 1979). 43 í arabísku þýðingunni segir t.d. í enskri þýðingu Hogg: „And Herod then, when he saw that he was mocked of the Magi, was very angry, and sent and killed all the male children which were in Bethlehem and all its borders, from two years old and under, ... ,“ „Di- atessaron of Tatian," 47 (3.16) eða nokkum veginn samhljóða gríska textanum sbr. næstu neðanmálsgrein!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.