Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 115

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2001, Page 115
Allegóría um hlutdeild heiðinkristinna . . . Greining atburðarrásannnar Framsetning atburðarásarinnar eða flétta frásögunnar er í samræmi við fram- vindu söguefnisins, með öðrum orðum í eðlilegri tímaröð. Við greiningu framvindu frásögunnar er gerður greinarmunur á framvindu- staðhæfingum, þar sem greint er frá því, að einhver gerir eitthvað og stöðu- staðhæfingum, þar sem lýst er, að einhver eða eitthvað sé eitthvað. Framvindu- staðhæfingar greina frá framvindu athafnanna. Meðal þeirra má greina kjarna- staðhæfingar, sem segja frá stefnumarkandi athöfnum, sem fela í sér val. Aðr- ar svo kallaðar fylgistaðhæfingar útfæra og skýra. Kjarnastaðhæfingar bera frásöguna uppi. Þær er hægt að undirliða. Falli þær niður glatar frásagan rök- legri byggingu sinni. Eftirfarandi greining textans tekur mið af kjarnastaðhæfingum, hverjir eig- ast við á sviðinu og hvað þeir gera. Frásagan skiptis í fjóra hluta.: Inngangur, sem kynnir svið atburðarásar- innr. Fyrsti meginhlutinn markast af kanverskri konu, sem hrópar á Jesúm. Annar meginhlutinn markast af því, að lærisveinar Jesú ganga fram til hans og biðja hann, og þriðji meginhlutinn markast af, að konan nær fundi Jesú og lýtur honum.81 I. (v. 21) Kjarnastaðhæfing afmarkar svið frásöguna og greinir frá því, að Jesús víkur undan til héraða Týrusar og Sídonar. 81 Öðruvísi Gnilka 28, sem skiptir þannig : „Expositio (21-23a), Jiingerbelehrung (23b-24), Gesprach mit der Frau und Heilung (25-28).“ Schniewind 183 sér stígandi í uppbygg- ingu. Lohmeyer - Schmauch 252 sér hér ljósa uppbyggingu, þrisvar biðji konan og þrisvar svari Jesús. Hagner 440 skrifar um bókmenntalega list Mt. í byggingu frásögunnar. Forn- berg 301 telur hægt að skipta frásögunni í 3 hluta, landfræðilegan ramma með upplýs- ingum um staðsetningu, v. 21, stutta kraftaverkafrásögu, vv. 22 og 28, sem mynda ramma um samtal, sem skotið er inn, vv. 23-27. Dermience 45 sér skil, þar sem kanverska kon- an kemur til sögunnar, sbr. athyglisvekjandi orðin í v. 22a, Kal l8oú, og við lok samtals- ins, v. 28a. Luz 430 vísar til einkenna „frásögu af lækningu úr fjarlægð" og vísar þar til skýringarits eftir R. Pesch um Mk., sem telur þættina vera 1. beiðni staðgengils, 2. and- óf, 3. tjáningu trausts staðgengils, 4. hughreystandi ávarp og orð að skilnaði. Luz bend- ir á, að einkennandi fyrir Mt. sé stutt beiðni og orð um lækningu í v. 22. og 28, áherzla liggi á samtali inn á milli, þar sem Jesús geri í þremur stigum erfitt fyrir um að uppfylla beiðni konunnar, þar sé átt við þögn Jesú, orð lærisveinanna og svar Jesú, ennfremur orð Jesú í v. 26. feli í sér nýja afgerandi íþyngingu, konan sveigi síðan til svar Jesú í v. 27 og sanni þannig traust sitt. Bls. 431 bendir Luz á, að frásagan sýni í byggingu skyldleika við Mk. 10.46-52, þar sem hinn sjúki biðji þrisvar um lækningu. Hann telur jafnframt meðferð Mt. á efni sögunnar sýna mikla bókmenntalega list. Meier 398 n. sér hér fjög- ur orðaskipti, fyrstu þrjú feli í sér höfnun. Focant 27 dregur fram þrefalda ítrekun, tvær hafnanir og loks bænheyrslu, sem hann telur eiga sér hliðstæðu meðal annars í frásög- unni af Jesú í Getsemane (Mt. 26.36-46). 113
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.