Morgunblaðið - 02.07.2015, Page 70

Morgunblaðið - 02.07.2015, Page 70
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2015 Tilkynningar vELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ Auglýsing frá velferðarráðuneytinu Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks gerir ráð fyrir úttektum á aðgengi að opin- berum byggingum, umferðarmannvirkjum og öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Sveitarfélög bera ábyrgð á úttektum (sbr. aðgerðalið A.1 í áætluninni) en markmið þeirra er að leiða í ljós stöðu aðgengismála í hlutað- eigandi sveitarfélagi. Í framhaldi af úttekt verði gerð áætlun um úrbætur ef við á. Velferðarráðuneytið mun veita styrki til þess að framkvæma umræddar úttektir. Auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum sem ljúka slíkri úttekt á yfirstandandi ári, 2015. Þjónustusvæði sem samanstanda af fleiri en einu sveitarfélagi, sem og ferlinefndir, geta einnig sótt um styrk. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 fimmtudaginn 20. ágúst 2015. Starfshópur metur umsóknir en forsenda fyrir greiðslu styrks er að ráðuneytinu hafi borist afrit af úttekt sem lýsi stöðu aðgengismála í sveitarfélaginu. Reiknað er með að þessum afritum verði skilað eigi síðar en 20. nóvember 2015 og greiðsla styrksins fari fram fyrir áramót. Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins (http:// minarsidur.stjr.is) Innskráning á mínar síður – þrjár leiðir: 1. Auðkenning með rafrænum skilríkjum á vef Island.is 2. Auðkenning með Íslykli á vef Island.is 3. Notandinn velur flipann Nýskráning og skráir sig á vef með kennitölu, gefur upp fullt nafn, heimilisfang og netfang og ákveður síðan lykilorð. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um gerð umsókna á rafræðum eyðublöðum er að finna á vef ráðuneytisins. Velferðarráðuneytinu, 2. júlí 2015. Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Íþróttir Verðlaunagripir - gjafavara- áletranir Bikarar, verðlaunapeningar, barm- merki, orður, póstkassaplötur, plötur á leiði, gæludýramerki - starfsgreina- styttur. Fannar, Smiðjuvegi 6, Rauð gata, Kópavogi , sími 5516488 Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Íslenskar handsmíðaðar barnaskeiðar Silfur táknar velsæld og góða heilsu enda er silfur verðmætt og sótt- hreinsandi efni. Silfurborðbúnaður, skart og fl. ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775, www.erna.is                              Bílar Renault Megane Classic RT S/D til sölu. Árgerð 1999, ek. 174.000 km. Beinskiptur. Ný tímareim – Nýskoðaður. Þjónustubók. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 820-7006. Volvo V-50 árg. 2005, ekinn 144 þús. km Sjálfskiptur. Búið að skipta um tíma- reim og toppviðhald. Tveir eigendur frá upphafi. Engin skipti, ekkert áhvílandi. Nýleg Toyo harðskelja- dekk. Dekurbíll í alla staði. Verð: 1.390.000 kr. Upplýsingar í síma: 821-5628. Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Húsviðhald Ríf ryð af þökum, ryðbletta, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ 50% AFSLÁTTUR og jafnvel meira! Til dæmis þessir: Teg. 1052 Léttir og þægilegir dömu- skór úr leðri. Stærðir 36 - 40. Verð áður: 16.650.- Verð nú: 8.325.- Teg. 1110-02 Þægilegir dömuskór úr leðri. Stærðir: 36 - 40. Verð áður: 12.800.- Verð nú: 6.400.- Teg. 232-06 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri. Stærðir: 36 - 40. Verð áður: 16.885.- Verð nú: 8.440.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook.       Smiðjuvegur 11, sími 571 377, taekjataekni.is              Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Þjónustuauglýsingar 569 1100 Raðauglýsingar       

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.