Morgunblaðið - 02.07.2015, Side 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚLÍ 2015
Davíð Már Stefánsson
davidmar@mbl.is
Sýning Hörpu Árnadóttur,
Hreintjarnir, verður opnuð í dag
klukkan 16 í Hverfisgalleríi,
Hverfisgötu 4.
Harpa er þekkt
fyrir tilrauna-
kennd málverk,
bæði á striga og
pappír, og á
sýningunni fang-
ar hún íslenska
sumrið í sínum
litríka marg-
breytileika, eins
og segir í til-
kynningu. Hún
skoðar náttúruna gaumgæfilega
og hvernig áhorfandi skynjar
birtuskil sólarinnar.
Í tilkynningu segir einnig að
sýningin sé óður um andrá og ei-
lífð, söknuð, gróandann og hið
hverfula, en Harpa tengir saman
ljóð og myndmál í mörgum verk-
anna og myndar þannig brú á milli
bókmennta og sjónlista. Titill sýn-
ingarinnar er vísun í ljóðabókina
Hreintjarnir eftir Einar Braga frá
árinu 1962.
Harpa fæddist 1965 á Bíldudal
en ólst upp í Ólafsvík á Snæfells-
nesi. Hún sneri sér að myndlist
eftir að hafa lokið BA-gráðu í sögu
og bókmenntum við Háskóla Ís-
lands. Hún nam við Myndlista- og
handíðaskólann og lagði síðan
stund á framhaldsnám við Konst-
högskolan Valand í Gautaborg.
Verk Hörpu hafa verið keypt og
sýnd af söfnum víða í Evrópu og
þau birtust á fyrsta tvíæringnum í
Fangar ís-
lenska sumrið
Harpa Árnadóttir opnar sýninguna
Hreintjarnir í Hverfisgalleríi
Harpa
Árnadóttir
Sólveig Pálsdóttir erhugmyndarík, persónurhennar eru vel skapaðarog það eru margir góðir
punktar í þessari nýjustu glæpa-
sögu hennar, en lausnin birtist
heldur snemma og úrlausnin renn-
ur svolítið út í sandinn.
Sagan Flekklaus gerist 1985 og
2014. Viðburður fyrir 30 árum er
rifjaður upp og afleiðingarnar láta
ekki á sér standa. Höfundur býr
til umhverfi í verslun og við-
skiptum í Reykjavík eins og hann
hugsar sér það í ákveðnu fyr-
irtæki um miðjan níunda áratug
liðinnar aldar.
Karlrembur ráða
för og konur líða
fyrir ofríkið.
Karlar komast
upp með glæp-
inn en konur líða
fyrir hann.
Persónulýs-
ingar eru vel
gerðar og auð-
velt er að gera
sér grein fyrir þeim og því um-
hverfi sem þær þrífast í. Byrjunin
lofar góðu en um miðja sögu er
gátan leyst og ótrúverðugleikinn
tekur völdin.
Allir eiga sín bernskubrek, sem
í flestum tilfellum gleymast fljótt.
Hver hefur sinn djöful að draga
og hér er sögð saga þar sem
helstu persónur úr svipuðum jarð-
vegi eiga við mismunandi erf-
iðleika að glíma. Þær höndla verk-
efnið hver með sínum hætti og þar
vantar að reka smiðshöggið á trú-
verðugan hátt.
Morgunblaðið/Eggert
Hugmyndarík Sólveig Pálsdóttir er hugmyndarík, persónur hennar eru vel
skapaðar og það eru margir góðir punktar í glæpasögu hennar Flekklaus.
Bernskubrek og
dýrkeypt hliðarspor
Glæpasaga
Flekklaus bbbnn
Eftir Sólveigu Pálsdóttur. Kilja. 223 bls.
JPV útgáfa 2015.
STEINÞÓR
GUÐBJARTSSON
BÆKUR
Vefsíðan Nordic Playlist, eða Norræni lagalistinn, á í sam-
starfi við Hróarskelduhátíðina sem nú stendur yfir í Dan-
mörku og sendir út fréttir frá henni daglega til 5. júlí. Að-
albókari hátíðarinnar var fenginn til að setja saman
norræna lagalistann þessa viku og valdi hann m.a. þrjú lög
með Kippa Kanínus sem hann bókaði á hátíðina. Kippi hef-
ur ekki leikið áður á Hróarskeldu og kemur þar fram með
sex manna hljómsveit. Aðrar íslenskar sveitir sem leika á
hátíðinni eru Young Karin, Vök og Vintage Caravan.
Nordic Playlist sendir út myndbandspistla um hátíðina
daglega á www.youtube.com/nordicplaylist.Kippi Kanínus
Fjórar íslenskar á Hróarskeldu
Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á
nýtt heimili fara tilfinningar
hennar í óreiðu þegar þær
keppast um að stjórna hug
hennar.
Metacritic 93/100
IMDB 8,8/10
Laugarásbíó 17.00
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.20,
18.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.50,
17.50, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.45,
17.45
Smárabíó 15.30, 17.45
Entourage 12
Kvikmyndastjarnan Vincent
Chase er snúin aftur ásamt
Eric, Turtle, Johnny og fram-
leiðandanum Ari Gold.
Metacritic 38/100
IMDB 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00
Jurassic World 12
Á eyjunni Isla Nublar hefur
nú verið opnaður nýr garður,
Jurassic World..
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 59/100
IMDB 7,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.35
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.00, 22.40
Smárabíó 20.00, 22.40
Háskólabíó 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.20
Tomorrowland 12
Metacritic 60/100
IMDB 6,9/10
Sambíóin Álfabakka 17.20
Spy 12
Susan Cooper í greiningar-
deild CIA er í rauninni hug-
myndasmiður hættulegustu
verkefna stofnunarinnar.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 84/100
IMDB 7,4/10
Smárabíó 20.00, 22.40
Mad Max:
Fury Road 16
Eftir að heimurinn hefur
gengið í gegnum mikla eyði-
leggingu er hið mannlega
ekki lengur mannlegt. Í
þessu umhverfi býr Max, fá-
máll og fáskiptinn bardaga-
maður.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 88/100
IMDB 9,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.40
San Andreas 12
Jarðskjálfti ríður yfir Kali-
forníu og þarf þyrluflug-
maðurinn Ray að bjarga
dóttur sinni.
Metacritic 43/100
IMDB 6,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Akureyri 22.40
Hrútar 12
Bræðurnir Gummi og Kiddi
hafa ekki talast við áratug-
um saman.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 8,2/10
Laugarásbíó 16.00, 18.00
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Borgarbíó 17.50
Bakk Tveir æskuvinir ákveða að
bakka hringinn í kringum Ís-
land til styrktar langveikum
börnum. Bönnuð yngri en
sjö ára.
Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 17.30
Human Capital
Bíó Paradís 17.45
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Still Alice
Bíó Paradís 18.00
Birdman
Bíó Paradís 20.00
The Arctic Fox-
Still Surviving
Bíó Paradís 20.00, 21.00
1001 Grams
Bíó Paradís 22.00
París norðursins
Bíó Paradís 22.00
Wild Tales
Bíó Paradís 22.15
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Kjaftfori og hressi bangsinn Ted er snúinn
aftur. Nú er hann nýbúinn að kvænast
kærustu sinni Tammy-Lynn og gengur
með þann draum að verða faðir.
Metacritic 49/100
IMDB 7,1/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
Smárabíó 20.00, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20
Ted 2 12
Tómas er ungur maður sem
ákveður að elta ástina sína vestur
á firði. Hann leggur framtíðarplön
sín á hilluna og ræður sig í sum-
arvinnu hjá Golfklúbbi Bolung-
arvíkur.
Morgunblaðið bbbmn
Smárabíó 15.30, 17.45
Háskólabíó 18.00, 20.00, 22.10
Albatross 10
Árið er 2029 og John Connor, leiðtogi uppreisnarmanna, er enn í
stríði við vélmennin. Hann óttast framtíðina þar sem von er á árás-
um bæði úr fortíð og framtíð.
Metacritic 39/100
IMDB 7,4/10
Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20,
20.00, 20.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00,
22.35
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40
Terminator: Genisys 12